Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1979 Úfvarp Reykjavík SUNNU04GUR 11. marz MORGUIMNINIM 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kafli úr ævisögu Árna Þór- arinssonar, sem bórbergur Þórðarson færði í letur. Val- ur Gíslason leikari les. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþúttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni (Hljóðrituð 11. fyrra mán.) Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, vígir Valdi- mar Hreiðarsson guðfræði- kandídat til Reykhóla í Barðastrandarprófasts- dæmi. Vígslu lýsir séra Jón Kr. ísfeld. Vígsluvottar auk hans: Séra Ólafur Skúlason dómprófastur, séra Árelíus Níelsson, og séra Hjalti Guð- mundsson. Hinn nývígði prestur predikar. Dómkór- inn syngur. Organleikari: Marteinn Hunger Friðriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Fyrsta sagan Bjarni Guðnason prófessor flytur síðara hádegiserindi sitt um upphaf íslenzkrar sagnaritunar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum í Erkel-hljóml- eikahöllinni í Búdapest. 15.00 Fleira þarf í dans en fagra skóna Síðari þáttur um listdans á ísJandi, tekinn saman af Helgu Hjörvar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Engurtekið efni a. Byggð og mannlif í Brokey Arnþór Helgason og Þor- valdur Friðriksson taka saman þáttinn og ræða við Jón Hjaltalín sem síðastur manna býr í Suðureyjum Breiðafjarðar. (Áður útvarp- að 5. janúar í vetur). b. Björgun frá drukknun í Markarfljóti Séra Jón Skagan flytur frá- söguþátt. (Áður útvarpað í nóv.). 17.20 Pólsk samtimatónlist Atli Heimir Sveinsson kynn- ir. Guðný Guðmundsdóttir, Ásdís Þorsteinsdóttir, Mark Reedman og Pétur Þorvalds- son leika. a. Strengjakvartett nr. 2 eftir Karol Szymanowski. b. Strengjakvartett nr. 2 eftir Marek Stachowski. 18.00 Harmonikulög Veikko Ahveainen leikur Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ_____________________ 19.25 „Svartur markaður“, framhaldsleikrit eftir Gunn- ar Gunnarsson og Þráin Bertelsson og er hann jafn- framt leikstjóri. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur í útvarpssal Einsöngvari: Rut L. Magn- ússon. Stjórnandi: Marteinn Ilunger Friðriksson. a. „Manfred“, forleikur eft- ir Robert Schumann. b. „Farandsveinninn“ eftir Gustav Mahler. 20.30 Skemmdarverk Gísli Helgason og Andrea Þórðardóttir taka saman þáttinn. 21.10 Fiðlulög Thomas Magyar leikur fiðlu- lög eftir Fritz Kreisler. Hiel- kempa leikur á píanó. SUNNUDAGUR 11. mars 16.00 Húsið á sléttunni Fimmtándi þáttur. Skóla- * verðlaun Efni fjórtánda þáttar: Presturinn segir Láru að því nær sem hún sé Guði því líklegra sé að hann bæn- heyri hana. Morguninn eftir strýkur hún að heiman og klifrar upp á hátt fjall, sem er dagleið í burtu. Á P fjallinu hittir hún undar- legan mann, Jónatan, og segir honum, að hún ætli að bjóða Guði sjálfa sig í skiptum fyrir litla bróður sinn, svo að faðir hennar verði ánægður. Jónatan smíðar kross handa Láru, og hann kemur föður hennar og Edwards á spor- ið, þegar þeir hafa næstum gefið upp alla von. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tímum Þréttándi þáttur. Skoðanaskipti um helgi. Gailbraith ræðir enn við gesti sína, en þeir eru: Dr. Gyorgy Arbatov, ráðunaut- ur Brezhnefs um bandarísk málefni, Ralf Dahrendorf, rektor Hagfræðiháskólans í V______________ 21.25 Söguþáttur Umsjónarmenn: Gísli Ágúst Gunnlaugsson og Broddi Broddason. Rætt við Jón Hnefil Aðalsteinsson um doktorsritgerð hans „Undir feldinum“. 21.50 Óperettulög Rita Streich syngur lög úr óperettum og kvikmyndum með Promenade-hljómsveit- inni í Berlín. Hans Carste stj. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR ________12. marz..____ MORGUNNINN____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: London, Katharine Graham, útgefandi Washington Post, Edward Heath, fyrrverandi for- sætisráðherra Bretlands Jack Jones, breskur verka- lýðsieiðtogi, dr. Henry Kissinger, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, Kukrit Pramoj, fyrrverandi forsætisráðherra • Thaflands, Arthur Schlesinger, bandarískur sagnfræðingur, dr. Hans Selye, kanadískur raunvís- indamaður. Shirley Williams, breskur ráð- herra, og Thomas Winship, ritstjóri Boston Globe. Annar hluti. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Símon H. ívarsson Símon leikur á gítar lög eftir Bach, Villa Lobos og -• Lauro. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfegnir. Forustugr. landsmálablaðanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir lýkur lestri sögunnar „Áslákur í álögum“ eftir Dóra Jónsson (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við búnaðarþingsfull- trúana Egil Bjarnason og Jón ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fegnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttin. Vilhelm G. Kristins- son les ritgerðina „Frosta- vetur“ eftir Davíð Stefánsson og leikin verða lög við ljóð Davíðs. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.50 Rætur Tfundi þáttur Efni nfunda þáttar: Negrar gera uppreisn, og Tom Moore hættir að ala bardagahana. Englendingur kcmur í svcitina með bardagahana sína og vill kaupa George til að annast þá. Moore vill ekki selja hann og snýr sér aftur að hanaati. George vill drepa Moore, en Kissý segir honum þá sann- leikánn um faðernið. Moore leggur meira en aleigu sína undir f hanaati, tapar og greiðir skuld sína með því að lána Englendingnum George í nokkur ár. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Alþýðutónlistin Þriðji þáttur. Ragtime í þættinum koma fram Rudi Blesh, Terry Waldi, Eubie Blake, Christy Minsterls o.fl. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 22.30 Að kvöldi dags Séra Árni Pálsson, sóknar- prestur í Kársnespresta- kalli, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok SÍÐDEGIÐ ___________________ 13.20 Litli barnatíminn. Unnur Stefánsdóttir stjórnar. Fluttir kaflar úr tónverkinu „Pétur og úlfurinn“ eftir Prokofjeff. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfegnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Mai Samzelius Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Brynja Benedikts- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ ___________________ 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Reynir Hugason verkfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tfunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Túskildingsóperan“ Hátíðarhljómsveitin í Lundunum leikur lög úr „Túskildingsóperunni“ eftir Kurt Weill. Bernard Herrmann stj. 22.10 Dómsmál Björn Ilelgason hæstaréttar- ritari segir frá skaðabóta- máli vegna meintrar ólög- mætrar handtöku og frelsis- sviptingar í sambandi við mótmælaaðgerðir á þjóð- hátíð á Þingvöllum 1974. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma. Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson (25). 22.55 Myndlistarþáttur Umsjón: Hrafnhildur Schram. Fjallað um mynd- listarmál á Akureyri. 23.10 Frá Tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabfói s.l. fimmtudag Stjórnandi: Jean Pierre Jacquillat Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: V Áskell Másson. ^ 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Símon H. ívarsson gítarleikari leikur lög eftir Bach, Villa Lobos og Lauro í sjónvarpinu klukkan 20.30 í kvöld. Utvarp kl. 17.20 á morgun: Hetjur og forynjur í himinhvolfinu Á morgun kl. 17.20 verður fluttur í útvarpi 2. þáttur af framhaldsleikriti fyrir börn og unglinga, „Með hetjum og forynjum í himinhvolf- inu“ eftir Maj Samzelius í þýðingu Ásthildar Egilson. I helztu hlutverkum eru Bessi Bjarnason, Guðlaug María Bjarnadóttir og Ágúst Guðmundsson. Leik- stjóri er Brynja Benedikts- dóttir. Perseifur heldur áfram ferð sinni og kemst í enn fleiri ævintýri, sem eiga eftir að hafa mikil áhrif á líf hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.