Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1979 FRÉTTIR fÁWfMAO HEILLA KVENFÉLAGIÐ Edda heldur aðalfund sinn mánu- daginn 12. marz kl. 8.30 e.h. að Hverfisgötu 21. — Spilað verður bingó að loknum fundarstörfum. KAFFIFUNDUR J.C. Vík verður haldinn miðvikudag- inn 14. marz í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, og hefst kl. 20.30. Gestur og ræðumaður að þessu sinni er Guðrún Helga- dóttir, borgarfulltrúi. ÁTTÆRÐUR verður á morgun mánudaginn 12. marz, Þorsteinn Þórðarson Hringbraut 115, Rvík. Hann er að heiman. ÓSKAR B. Jónsson gjald- mælasmiður, Efstasundi 16, Rvík, kunnur borgari á Reykjavíkursvæðinu, er sjötugur í dag. — Hann nam úrsmíði hjá Magnúsi Benja- mínssyni, stundaði síðan sjómennsku. Hann var vél- stjóri á togurum á heims- styrjaldarárunum en fór þá í land. Hann var einn af stofn- endum bifreiðastöðvarinnar Hreyfils og starfaði við leigu- bílaakstur. Er gjaldmælar komu í leigubíla tók hann að sér ísetningar og viðgerðir þeirra. Tók hann próf í þeirri iðn hjá framleiðendum þeirra í Svíþjóð árið 1951. Annaðist hann þjónustu við gjaldmæl- ana á verkstæði sínu að Hraunborg 19 í Kópavogi þar til í ársbyrjun 1978. Kona hans er Laufey Kristinsdótt- ir. Óskar er að heiman í dag. í DAG er sunnudagur 11. marz, ANNAR sunnudagur í FÖSTU. Árdegisflóð er kl. 05.19 og síðdegisflóð kl. 17.42. Sólarupprás er kl. 08.02 og sólarlag kl. 19.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 24.19. (íslandsalmanakið). Ó, að pér í dag vilduð heyra raust hans. Herðið eigi hjörtu yðar. (Sálm. 95, 7.) KRDSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ M 10 ■ " 12 ■ • 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT: — 1 bafnar. 5 ósam- stæðir, 6 heppnast, 9 iðka, 10 bókstafur, 11 tónn, 13 duttu, 15 kvendýr, 17 gaur. LÓÐRÉTT: — 1 gagn, 2 borða, 3 kögur, 4 undirstaða, 7 matinn, 8 krydd, 12 vesæli, 14 háttur, 16 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1 hrekks, 5 ty, 6 erindf, 9 fæð, 10 óð, 11 NS, 12 Ami, 13 utan, 15 rak, 17 akarni. LÓÐRÉTT: - 1 hrefnuna, 2 etið, 3 kyn, 4 seiðin, 7 ræst, 8 dóm, 12 anar, 14 ara, 16 K.N. í DAG verður sjötugur Júlíus Þórðarson útvegsmaður Vesturgötu 43, og fréttaritari Mbl. á Akranesi. Hann er borinn og barnfæddur Skaga- maður. Allt frá æskuárum hefur Július verið tengdur sjávarútvegi, fyrst framan af með föður sínum við út- gerðarfyrirtækið Heima- skaga og Ásmund hf. Kona Júlíusar er Ásdís Ásmunds- dóttir og eiga þau 6 börn. Afmælisbarnið er að heiman um þessar mundir. kkU,( c—T - CrrfUVO- T*io 9 Sprengihættan af Alþýðuflokksblöðrunni er ekki eins mikil og reiknað hefur verið með, vegna leka hingað og þangað! SJÖTUG verður á morgun, mánudaginn 12. mars, Nikólína Jóhannsdóttir, Sól- heimagerði, Blönduhlíð, Skagafirði. Hún er ekkja Gísla Gottskálkssonar skóla- stjóra. Hún hefir búið í Sól- heimagerði í 43 ár. Börn þeirra hjóna eru fimm. | MirjrjiiMGAEispjái-P T MINNINGARKORT Styrktarfél. vangefinna á Austurlandi eru til sölu í Reykjavík í verzl. Bókin, Skólavörðustíg 6 og hjá Guðrúnu Jónasdóttur, Snekkjuvogi 5, sími 34077. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík, dagana 9. marz til 15. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í INGÓLFSAPÓTEKI. En auk þess verður LAUGARNE)SAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka datta til klukkan 8 að mor£ni ug frá kiukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinvar um lyfjahúóir ok læknaþjónustu eru gefnar íSÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónamisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ADn nA/^CIUC Reykjavík sfmi 10000. - Unu UAUOlNv Akureyri sfmi 96-21840. m HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Ki. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. AJIa daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 iik kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 oií kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ok sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍT-ALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKÍega kl. 15.15 til’ kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til ki. 16 «K kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS ðafnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9-12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar' daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins, Mánud.- föstud. kl. 9—22, iaugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin: I.jósið kemur langt og mjótt. er opin á sama tfma. FARANDBÓKASÖFN — Afgrciðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. ki. 10—12. — Bóka- ok talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKÖtu 16, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975, Opið til almennra útlána fyrir hörn. mánud. ok fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaga til föstudaKa kl. 14—21. Á laugardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið sunnudaga ok miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daxa. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. cr opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15 —17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll ikitlfáléT VAKTÞJÓNUSTA borgar OlLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdeKÍs íi. kl. 8 árdegis og á helgidÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. »FRÁ RÓMARBORG er sfmað til blaða í Berlfn, að Mússolini hafi lesið skýrslu rannsóknarnefndar innar um pólför Nobiles. Hafi Mússolini skipað svo fyrir, að Noblle skuli stefnt fyrir herrétt. Skuli herrétturinn taka ákvörðun um hvort Nobile skuli rækur ger úr hernum. Hafi einræðisherrann látfð þau orð falla, að sér hafi sárnað mjög frammistaða Nobiles." — o - TOGARINN Maf kom hingað f gær. Hafði hann hent það óhapp að missa skrúfuna f Jökuldjúpi (Ekki getið hvernig togarinn komst til hafnar) en sagt að honum hafi verið rennt upp í fjöru til að þar væri hægt að vlnna við að setja nýja skrúfu á skipið. r - GENGISSKRÁNING NR. 47—9. marz 1979. Eining KI. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 324,00 324.80 1 StorlinKspund 660.90 662,50* 1 Kanadadollar 274,20 274,90* 100 Danskar krónur 6233.75 6249.15* 100 Norskar krónur 6371,05 6386.75* 100 Sænskar krónur 7427,75 7446.15* 100 Finnsk mörk 8171,50 8191,70* 100 Franskir frankar 7579,40 7598,10* 100 BcIk- frankar 1103,75 1106,45 100 Svissn. frankar 19410.50 19458.40* 100 Gyllinl 16198,40 16238,40* 100 V.-I>ýzk mörk 17501,70 17544.90* 100 Lírur 38,57 38.67 100 Austurr. Sch. 2386,75 2392,65 lOOEscudos 680.65 682,35* 100 Pesetar 469,15 470.35* 100 Yen 158,36 158,76* * BreytinK frá sfðustu skráningu. V > Símsvari vegna gangiaskráninga 22190. f \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 9. marz 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 356,40 357,28 1 SterlinKspund 726,99 728,75* 1 Kanadadollar 301,62 302,39* 100 Danskar krónur 6857,13 6874,07* 100 Norskar krónur 7008,16 7025,43* 100 Sænskar krónur 8170,53 8190,77* 100 Finnsk mörk 8988,65 9010.87* 100 Franskir Irankar 8337,34 8357,91* 100 BoIk- frankar 1214,13 1217,10 100 Svissn. Irankar 21351,55 21404,24* 100 Gyllini 17818,24 17862,24* 100 V.-I>ýzk mörk 19251,87 19299.39* 100 Lfrur 42,43 42,54 100 Austurr. Sch. 2625,43 2631,92 100 Fscudos 748,72 750,59* 100 Pesetar 516,07 517,39* 100 Yen 174,20 174,64* * BreytinK frá sfðustu skráningru. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.