Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1979 31 Félag járniðnaðarmanna FELAGSfUMDUR verður haldinn miðvikudaginn 14. marz 1979 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kaup á nýju húsnæði fyrir félagsstarfsemina. 3. Önnur mál.. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. -------------------------------------------------- Bardola Hoyfjellshotel og Vestlia Hoyfjellshotel / Geilo Sportell sami eigandi, hefur gestarými fyrir 400 gesti þar af 85 fastagesti. Bæði hótelin eru opin allt árið. Geilo er þekktur ferðamannastaður — þar eru mörg hótel í fallegu umhverfi. Tómstundaiðkun er ótakmörkuð og aðstæður allar hinar beztu, til aö láta sér líða vel. Óskum eftir [ ( stofustúlkum framreiðslustúlkum aðstoðar framreiðslustúlkum Ráðning frá ca. 1/5 ’79. Helzt vanar. Þjálfun innifalin. Gott umhverfi og reglusemi. Húsnæði á staðnum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum sendist: Dir. Frantz Mietle, Vestlia Hoyfj. Hotel, 3580 Geilo. Takið fram um hvaða stööu er sótt. Flotvörputromlur Skuttogararnir og bátarnir: - b.v. Páll Pálsson ÍS 102 b.v. Ólafur Bekkur ÓF 2 b.v. Arnar HU 1 b.v. Rauöinúpur ÞH 160 b.v. Stálvík Sl 1 b.v. Sigluvík Sl 2 b.v. Drangey SK 1 b.v. Otur GK 5 b.v. Aöalvík KE 95 b.v. Ingólfur Arnarson RE 201 b.v. Snorri Sturluson RE 219 m.s. Huginn VE 55 m.s. Jón Kjartansson SU 111 m.s. Stígandi VE 477 m.s. Sæborg RE 20 eru útbúnir flotvörputromlum frá okkur Getum afgreitt með fyrirvara flotvörpu- tromlur í allar stærðir fiskiskipa Vélaverkstæði J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6, símar 23520 — 26590 Endurreisn í anda fr jálshyggju Miðvikudaginn 14. marz mun Jón Sólnes, alpingismaður og Jónas Haralz bankastjóri, skýra efnahagsmálatillögu Sjálfstæðisflokksins, á fundi í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Sjálfstæðisfólk hvatt til að fjölmenna. 14. marz — Valhöll — kl. 20:30. Landsmálafélagið Vörður Jónas flytjum Starfsemi okkar opnar að ÁRMÚLA 28, III hæð mánudaginn 12. marz. ATH: breytt símanúmer 83066 iishihan L.L Keflavík ' " GÍGJA RE 340 HARPA RE 342 4tandri GUÐMUNDUR RE 29 KEFLVÍKINGUR KE 100 EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.