Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1979 9 VESTURBÆR 3JA HERB. — 100 FERM Á annarri hæö í tiltölulega nýju fjölbyiis- húsi. Skiptist í 2 stórar stofur (ca. 45 ferm samtals), hjónaherbergi, rúmgott eldhús og baö. Tvöfalt verksmiðjugler. Verö 18 M. GUÐRÚNARGATA 4SA HERBERGJA — 2. HÆÐ Efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 95 ferm. Falleg íbúö. Ris fylgir og íbúöarherbergi f kjallara. Bílskúrsréttur. Útb. 15 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 5 HERB. — CA 120 FERM Á 1. hæö f þrfbýlishúsi skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús meö þvottaherbergi innaf, og baöherbergi. Ðílskúrssökklar fylgja. Verð 25 M HRAUNBÆR 3JA HERB. + HERB. í KJ. íbúðin sem er á 3ju haBÖ, er um 96 fm aö stærö, sérlega rúmgóö og björt. Um 15 fm íbúöarherbergi er í kjallara meö aög. aö snyrtingu. Verö um 18,5 M. DVERGABAKKI 2JA—3JA HERB. VERD: 12 MILLJ Prýöisgóö íbúö á 1. hæö. Stofa, svefn- herb. eldhús og baöherb. Herbergi viö hliö eldhúss + aukaherbergi í kjallara. HJALLABRAUT 4RA HERB. íbúöin er á 1. hæö og skiptist f stofu, 3 svefnherbergi, eldhús, búr, geymslu og baöherbergi. Verö 18 millj. VESTURBÆR 2JA HERB. 70 FERM. Sérlega rúmgóö og vönduö fbúö á 2. hæö í nýlegu húsi. Útg. 9,0—10,0 millj. Laus fljótlega. EIRÍKSGATA 3JA HERB. — 2. HÆD Nýuppgerö íbúö, rúmgóö, ca. 80 ferm aö innanmáli, svalir, geymsla á hæöinni og f kjallara. Verö um 17 millj. GLÆSILEG HÚSEIGN Húsiö sem er byggt 1961, er miösvæöis í Reykjavfk. Húsiö skiptist f ca 230 fm íbúö sem er á tveim efri hæöunum en á jaröhæö eru tvær 2ja herbergja íbúöir. Selst í einu lagi. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Verö 70—80 m. FOKHELT EINBÝLI + BÍLSKÚR á Álftanesi ca. 200 ferm. einbýli, meötalinn tvöfaldur bflskúr. Pússaö aö utan, þakiö tilbúiö, einangraö aö innan. Gler komið og opnanleg fög. Verð ca. 24 millj. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 4ra herbergja íbúö vestan viö Elliöaár. Útborgun 17—19 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. OPIÐ í DAG KL. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sjgurbjörn A. FriðrikMon. Opiö i dag STARHAGI 4ra herb. íbúö á efri hæö í forsköluðu húsi ca. 100 fm. Verö 15.5 til 16 millj. Skipti á 2ja herb. íbúö á Reykjavíkur- svæöi koma til greina. HAGAMELUR 3ja herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. Verð 10 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúö á 4. hæð 96 fm. Útb. 13 til 14 millj. MÁVAHLÍÐ 2ja herb. íbúö í kjallara. Verö 10 millj. DALSEL 2ja til 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Skipti á stærri eign koma til greina. REYNIHVAMMUR KÓP. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 10 millj. BJARNARSTÍGUR 5 herb. íbúö á 2. hæð 120 fm. Sér hiti. Útb. ca. 12 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 13 til 14 millj. DALSEL 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 3 svefnherb. Góðar innréttingar. Aukaherb. í kjallara fylgir. Full- frágengiö bílskýli. íbúðin er laus fljótlega. Utb. 15 til 16 millj. ÁSENDI 115 fm efri hæö. 3 svefnherb. Verö 22 millj. Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja til 4ra herb. íbúðum í Háaleitishverfi. Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi eöa raöhúsi í Mosfellssveit eöa á Reykjavíkursvæðinu, má vera í byggingu. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. L0GM. JÓH. Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Sérhæð með bílskúr Endurnýjuð efri hæð um 130 ferm. skammt frá Landspítalan- um. Sér inngangur, sér hitaveita. Nánari uppl. á skrifstofunni. Glæsilegt einbýlishús Stórt og vandað í smíðum á vinsælum stað í Mosfellssveit. Húsiö er meira en fokhelt. Allir veöréttir lausir fyrir kaupanda. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Sér íbúð viö Blönduhlíð 3ja herb. um 80 ferm. í kjallara. Teppalögð meö góöum skáp. Tvöfalt gler, sér hitaveita, sér inngangur. Verð kr. 14.5 millj. Útb. kr. 10 millj. Laus síöari hluta sumars. Fullgerð íbúð við írabakka á 1. hæð um 80 ferm. 3ja herb. Mjög góð íbúð. Haröviður, teppi, danfoss kerfi. Geymslu og föndurherb. í kjallara. Hveragerði iðnaðarhúsnæði Þurfum aö útvega traustum kaupanda meö mikla útb. gott iðnaöarhúsnæöi 2—300 ferm. á 1. h»ð. Opiö í dag sunnudag kl. 1—4. AtMENNA fasteignasuIn LAUGAVEGIII SÍMAR 21150 - 21370 26200 Við höfum kaupendur að eftirtöldum stærðum íbúða í eftirtöldum hverfum: 2ja herb. á Högunum — Teigahverfi — Háaleiti eða Stóragerðis- svæöi — Hraunbæ — Breiöholtshverfi. 3ja herb. Fossvogshverfi — Meistara- völlum — Kaplaskjólsvegi — Háaleitishverfi — Hraunbæ. 4ra herb. Fossvogshverfi — Breiðholts- hverfi — Austurbæ Kópavogs — Vogahverfi — Heimahverfi — Melahverfi — Espigerði eöa Furugeröi. 5—6 herb. Teigahverfi — Högum — gamla vesturbænum — Hafnarfirði — Háaleitishverfi — Kópavogi — Hlíðarhverfi. Raöhúsum Fossvogshverfi — Háaleitis- hverti — Vogahverfi. Einbýlishúsum Fossvogshverfi — Skerjafiröi — Seltjarnarnesi — Þingholt- um. í mörgum tilvikum er um mjög fjársterka kaupendur aö ræöa. Leitið nánari upplýsinga. Verömetum sam- dægurs. Akureyringar Við hötum fjársterkan kaup- anda aö góöu raöhúsi eöa einbýlishúsi. Hafiö samband viö okkur strax. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. vmmmm iliilii Úskar Kristjánsson Kina'r Jósefsson ! M ALFLITMGSSKRIFSTOFA \ Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn LeitiÖ ekki langt yfir skammt FURUGERÐI 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á jarðhæö. Harðviðar eldhús. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. góö 60 ferm. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. LUNDARBREKKA KÓPAVOGI 3ja herb. rúmgóö ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö. Flísalagt baö. Harðviðar eldhús. KJARRHÓLMI KÓPAVOGI 4ra herb. góö 100 ferm. íbúð á 2. hæö. §ér þvottahús og búr. Haröviðár eldhús. Stórar suöursvalir. ÁLFASKEIÐ HAFNARFIRÐI 4ra herb. falleg 105 ferm. enda- íbúö á 3. hasö. Sér þvottahús. Bílskúrsréttur. REYNIMELUR 4ra herb. rúmgóö 120 ferm. jaröhæð í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér hiti, sér þvottahús. HELGALAND MOSFELLSSVEIT Fokhelt 120 ferm. einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Eignaskipti koma tit greina. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( BæjarteAahúsinu ) simi: $1066. Lúðvík Hafldórsson Aðalsteinn Pétursson "■J Bergur Guðnason hdl. Einbýlishús í Mosfellssveit 140 mJ 6 herb. fuilbúiö einbýlis- hús. 36 m3 bílskúr fylgir. Lóö frág. Raöhús við Sævargarða til sölu glæsilegt raöhús á tveimur hæðum. Bílskúr. Full- frág. lóö. Æskileg útb. 25 millj. Raðhús í skiptum Til sölu 210 m2 raöhús í Breið- holtshverfi í skiptum fyrir 4ra—6 herb. íbúö. Á jaröhæð hússins er innréttuð 2ja herb. (búð. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð í Hafnarfirði 140 mJ sérhæð (1. hæð) í þríbýlishúsi. Til afhendingar nú þegar u. trév. og máln. Við Rauðalæk 5 herb. íbúð á 3. hæö. Sér hitalögn. Útb. 15 millj. í Hólahverfi 4ra herb. 110 m2 lúxusíbúö á 5. hæð. Útb. 14—15 millj. Við Eskihlíð 3ja herb. 106 m2 góð íbúö á 3. hæö. Herb. í risi fylgir. Útb. 12,5 millj. Við Skúlagötu 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Útb. 8,5—9 míllj. Á Högunum 3ja herb. vönduö íbúö á jarö- hæð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 12 millj. Við Blöndubakka 3ja herb. falleg íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Herb í kj. fylgir. Útb. 14 millj. i Fossvogi 2ja herb. 60 m2 snotur íbúð á jaröhæö. Útb. 10—10.5 millj. Við Seljaveg Kjallarapláss: herb., eldhús og snyrting. Verö 4,5 millj. Útb. 3.5 millj. Við Laugaveg Höfum til sölu heila húseign við Laugaveg m. 4 íbúðum. Húsiö selst í einu lagi eða í hlutum. Hér er um aö ræöa tvær 4ra herb. íbúöir og tvær 2ja herb. íbúðir sem þarfnast lagfæring- ar. Upplýsingar á skrifstofunnL Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði Tvær 600 m2 hæðir og ein 1000 m2 hæð viö Laugaveg. Hag- stætt verö. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofu- og lagerhúsnæði við Höfnina óskast Höfum kaupanda að skrifstofu- og lagerhúsnæöi sem næst Reykjavíkurhöfn. Fjársterkur kaupandi. EicrtpmioLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sðlustjöri: Swertir Kristmsson Stguröur Óiason hrl. EIGNASALAM REYKJAVlK Ingólfsstræti 8 Hraunbær 2ja herb. íbúö a 1. hæö, (búöin er í mjög góðu ástandi, herb. í kjallara ásamt hlutdeild í sam- eiginlegri snyrtingu fylgir. Góð sameign. Verö 13 mlllj. Bræðraborgarstígur 3ja herb. kjallaraíbúð í fjölbýtis- húsi, skiptist í rúmgóöa stofu, tvö svefnherb. eidhús og baö. (búöin er í góðu ástandi og getur losnað strax. Neöra Breiðholt 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð, mjög góö og vel um gengin íbúð. Góðar innr. og góð teppi. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Suðursvalir. Gott út- sýni. Stórt herb. í kjallara tylgir. Nýlendugata hæð og ris Á hæöinni eru tvær stofur, eitt herb. og eldhús. I risi eru 3 herb., baöherb. og geymsla. Raflögn endurnýjuö. Þarfnast standsetningar. Sér inng. og sér hiti. Laust strax. Verö 14—15 millj. Sólheimar háhýsi 127 ferm. 4ra herb. íbúð, suöursvalir, óvenjuglæsilegt út- sýni. íbúð þessi fsfest í skiptum fyrir minni íbúð. Sér hæö m. bílskúr 4ra herb. á 1. hæö í tvíbýlishúsi í Kleppsholli, íbúöin er öll nýstandsett og í mjög góöi ástandi. Sér inng. og sér hiti. Bflskúr fylgir. Yfirbyggingar- réttur (samþykktar teikningar). Efra Breiðholt Raöhús m/ bílsk. pl. Húsiö er í Fellunum ein hæö um 135 ferm. að grunnfleti skiptist ( góöar stotur meö góöum teppum, eldhús og borökrók, 4 svefnherb. flísalagt baö meö baökari og sturtuklefa. Þvottahús og hol. Húsiö er alit í góöu ástandi. Bílskúrsplata. Verð 31—32 millj. Kópavogur parhús Húsiö er á tveim hasöum, uppi eru 3 svefnherb. baöherb. og geymsla. Niöri er stofa, eldhús og þvottahús. Bílskúrsréttur. Mosfellssveít í smíöum einbýlishús viö Bugöutanga, um 130 ferm. kjallari undir öllu bílskgr, selst fokhelt. Teikning- ar á skrifstofunni. Við Miðborgina Einbýlishús Viö Freyjugötu og Bergstaöa- stræti. Húsin þarfnast stand- setningar aö hluta (steinhús). Athugið opið í dag kl. 3—5. EIGMASALAM REY.KJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Elnarsson, Eggert Elíasson. KvÖldsími 44789. 29555 Opið 10—17 í dag Höfum til sölu verzlunarhúsnæði og nýlenduvöruverzlun í austurborginni. Er í fullum rekstri, vaxandi velta. Hagstæö kjör. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill vinna sjálfstætt. fll EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stiörnubíó) Síml 2 95 55 Sölumenn: Finnur Óskarsson, Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.