Morgunblaðið - 11.03.1979, Page 10

Morgunblaðið - 11.03.1979, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1979 ★ 5 herb. íbúö Hvassaleiti 5 herb. íbúð á 4. hæð með bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. ★ Sér hæð — Norðurmýri 4ra herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr. Sér hiti, sér inngangur. Auk 3 íbúöarherb. í kjallara, meö eldhúsaöstööu og snyrtingu. Eignin selst saman eöa í sitt hvoru lagi. ★ 5 herb. íbúð — Breiðholt 5 herb. íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. ★ Iðnaðarhúsnæði — Ártúnshöfði 600 ferm. iðnaðarhúsnæöi meö góðum innkeyrslum. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. 20-30 mljónir bjóðum við í útborgun á fallegu, vönduðu einbýlishúsi, helst sem næst miðbæ Reykjavíkur, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 81711 á skrifstofutíma. 82744 82744 Drápuhlíð sérhæð Mjög falleg 140 fm efri hæð, með nýjum innréttingum, ný teppi, sér inngangur, bílskúrs- réttur. Falleg eign. Verð: tilboð. Hraunbær 115 fm Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. haað. Verð 20.0 millj. Víðimelur Notaleg 3ja—4ra herb. sam- þykkt kjallaraíbúð, ný tæki á baði. Verð 15.0 millj., útb. 10.0 millj. Engjasel 110 fm Falleg og björt 3ja—4ra herb. endaíbúð á 1. hæö. Bílskýli. Verö 18.0 millj., útb. 14.0 millj. Bergstaðastræti 65 fm Nýupptekin 2ja herb. íbúö á annarri hæö í timburhúsi, sér inngangur. Verð 11.0 millj., útb. 7.5—8.0 millj. Kleppsvegur — Laugarnes 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í 4ra hæða blokk. Suðursvalir, gott útsýni. Sörlaskjól Góð 3ja herbergja hæð í þríbýl- ishúsi með nýjum innréttingum, bílskúr, mikið útsýni. Fæst í skiptum fyrir 4—5 herbergja íbúð í sama hverfi, góð milligjöf. Furugrund Skemmtileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð í lítilli blokk, tilbúin undir tréverk. Tilbúin til afhendingar. Verð 15.0 millj. Fossvogur Falleg 4ra herb. íbúö með öllu sér, bílskúr. Verð, tiiboö. Ljósheimar 83 fm Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæð. Góð sameign. Verð 17.0, útb. 12.0 millj. Sogavegur 70 fm 3ja herbergja parhús með sér- þvottahúsi á hæöinni. Verö 13.5 millj, útb. 9.0—9.5 millj. Gamla Reykjavík 55 fm húsnæöi á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara, allt sér. Gæti hentað sem íbúöarhúsnæöi eða undir rekstur. Útb. 5—6 millj. Hverfisgata Hafnarfirði Steinsteypt parhús í gamla bænum í Hafnarfiröi. Allt sér. Verö 16 millj. Útb. 11 millj. Selás Lóö undir einbýlishús viö Mal- arás og Lækjarás. Verð 7.0 millj. Asparfell 2ja herb. íbúð' á 4. hæð. Verö 12.0—12.5 millj. Árbær — einbýli Höfum mjög vandaö einbýlis- hús í Árbæjarhverfi í skiptum fyrir góöa sérhæö í austurbæ Reykjavíkur. Úti á landi Hveragerði 134 fm Einbýlishús tæplega tllbúlð undir tréverk. Verð, tilboö. Húsavík einbýli Höfum fallegt fokhelt einbýlis- hús á tveim hæöum á góöum stað á Húsavík. Verð tilboð. Athugíð — Makaskipti Hjá okkur eru fjölmargar eign- ir á skrá sem fást eingöngu í skiptum. Allt frá 2ja herbergja og upp í einbýlishús. Hafiö samband við skrifstofuna. LAUFÁS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín. viösk.fr 3 # GRENSÁSVEGI22-24 . ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín, viösk fr Til sölu Einstaklingsíbúö Góð einstaklingsíbúð á 4. hæð í steinhúsi við Vesturgötu. Ljósheimar 4ra herb. góð íbúð í háhýsi við Ljósheima. Laus í haust. Raöhús — Seltjarnarnes Glæsilegt ca. 170 fm raðhús á tveim hæðum við Sævargaröa, Seltjarnarnesi. Bílskúr á neðri hæöinni. Einbýlishús óskast í skiptum fyrir sérhæð Höfum kaupanda að ca. 6—7 herb. einbýlishús í Reykjavík. Húsið má þarfnast standsetn- ingar. Skipti á mjög góðri 110 fm sérhæö ásamt bíiskúr á besta stað í vesturbænum möguleg. Sérhæð óskast í skiptum fyrir einbýlishús Góö sérhæð óskast. Skipti möguleg á glæsilegu 175 fm einbýlishúsl ásamt bílskúr á Seltjarnarnesi. Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Máfflutnings & L fasteignastofa Aonar Buslatsson, hrl., Halnarstrætl 11 Símar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028 26200 Laugavegur Til sölu 3X100 ferm. hús neöarlega við Laugaveg á 360 ferm. eignarlóð. Á götu- hæð er verslun en á 2. og 3ju hæö eru 2 íbúöir og 2 verslanir alls. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni ekki í síma. Nokkur verslunarpláss Höfum til sölu nokkur verslunarhúsnæöi nærri mið- bænum. Leitið nánari upplýsinga. Makaskipti Við viljum vekja athygli þeirra sem eru í fasteignahugleið- um á, að viö erum með margar eignir á skrá sem aöeins fást í skiptum fyrir aðrar eignir. Hafið samband við okkur ef þiö hafið áhuga á eignaskiptum. Raðhús Til sölu sérstaklega fallegt raöhús í vesturbænum ca. 170 ferm. að stærð. Nánari uppl. aðeins veittar á skrif- stofunni ekki í síma. MÖRGIIMABSHDSIM] Óskar Krist jánsson Einar Jósefsson M ALFLl T.\ IVGSSKRIFSTOFA \ | Guðmundur Pélursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. A 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 JÖrkins.f.J o Fasteignasala. “ 4Sími 44904. i Hamraborg 7. . 4 Kópavogi. 44904 - 44904 ^53590 Hafnarfjörður Breiðvangur 5—6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Álfaskeiö 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi, bílskúrsréttur. Miðvangur 4ra—5 herb. íbúó ( fjölbýlishúsi. Strandgata einstaklingsíbúö í sambýlishúsi. Hverfisgata raóhús á þrem hæðum. Álfaskeiö 3ja herb. (búö í tvíbýlishúsi. Hverfisgata 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Trönuhraun 150ferm. iðnaöar- húsnæöi. Til afhendingar fokhelt í júni n.k. Guörúnargata Reykjavík 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi ásamt 70 ferm. 3ja herb. íbúð í kjallara, bílskúr. Garðabær Raðhús viö Ásbúö afhendist fokhelt í júní n.k. Grindavík neöri hæð í tvíbýlishúsi. Stór lóö. Vogar Vatnsleysuströnd Fokhelt einbýlishús í Heiöar- gerði. Akranes 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Mosfellssveit fokhelt raðhús við Brekku- Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfirði. Opiö í dag 1—4 Árbær — 2ja herb. Úrvals íbúö á 1. hæö í sambýlishúsi. íbúðin sem er öll á móti suöri er til sýnis í dag. Eignaval s.f., Suðurlandsbraut 10, símar 33500, 85650 — 85740, kvöld og helgarsími 71551 og 20143. f----------------------------------------> 82455 Sér hæö í austurbæ Kópavogs Mjög falleg 3ja herb. sér hæö meö bílskúr. Lokastígur — raöhús Lítiö raöhús ca. 50 fm aö grunnfleti. Þarfnast nokkurrar standsetningar. Eignarlóö. Réttur til aö byggja ofaná. Verö 12—13 millj. Útb. 9—10 millj. Háageröi — 3ja herb. Skemmtileg kjallaraíbúö ca. 80 fm. íbúöin er ekki samþykkt. Verö 12—13 millj. Útb. 9—10 millj. Laugarnesvegur — 3ja herb. góö blokkaríbúö. Seijahverfi — raðhús 3x75 fm t.b. aö utan, fokhelt aö innan. Verö 18.5 millj. Skipti æskileg á minni eign. Sléttahraun — 3ja herb. íbúö í algjörum sér flokki. Góö sameign. Bílskúrsrétt- ur. Öskaö er eftir skiptum á sér hæö eöa raöhúsi í Hafnarfiröi meö góöri milligjöf. Höfum kaupendur aö blokkaríbúöum í Breiöholti og Hraunbæ. Miklar útb. í sumum tilvikum er um aö ræöa allt aö staðgreiðslú viö samning. Höfum kaupendur aö sér hæöum, raðhúsum og einbýlishúsum meö útb. allt upp í 37 millj. Opiö sunnudag 1—5 FIGNAVER SE Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. tanga. Ingvar Opiö í dag 2—5 Mosfellssveit 2ja herb. risíbúö. Miðtún 2ja herb. kjallaraíbúö. Laugavegur 3ja herb. íbúð. Sér inngangur. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð auk eitt herb. í kjallara. Skiptamöguleiki á 2ja herb. íbúð í sama hverfi. 4ra til 5 herb. íbúðir Austurberg, Seljahverfi. Hagar Sér hæð 4ra herb. auk bíl- skúrs. í skiptum fyrir stærri égn. Reykjavík — Kópavogur skipti á raöhúsi og einbýli Seltjarnarnes raöhús á tveim hæöum auk bílskúrs. Keflavík Á byggingarstigi tvær íbúöir í sama húsi með sér inngangi. Þvottahús á hæðinni. Möguleiki á aó taka íbúö upp í t.d. í Hafnarfirði, Reykjavík eða Kópavogi. Sumarbústaöarland Hafravatn — Þingvallavatn með bústað. Lóðir til bygginga Arnarnes — Mosfellssveit, Hafnarfirði, Reykjavík. Óskum eftir eignum á sölu- skrá. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.