Morgunblaðið - 18.03.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 7
HUG-
VEKJA
eftir séra
Jón Auðuns
í síöustu hugvekju var
mér í hug, hve frjálsræöiö,
frelsiö í einkalífi manna
getur veriö tvíeggjaö
sverö, en hvaö er um frelsi
einstaklinganna sem
þegna þjóöfélagsins, sam- '
félagsins?
Yfir öld okkar, 20. öld-
inni, hvíla þungir skuggar,
um þaö þarf ekki aö hafa
mörg orö, en þaö verður
ekki af henni haft aö á
henni hafa menn víöa um
lönd lært aö losa um
gamla fjötra, hrinda úr
vegi aldagamalli kúgun og
skilja betur en fyrr jafn-
réttiskröfur einstakling-
anna í lýöræðisríkjum.
í heilum heimshlutum
búa menn ekki viö lýöfrelsi
í vestrænum skilningi, en
hvernig förum viö meö
þaö, viö sem búum viö
þaö? Okkur þykir ógn-
vekjandi tilhugsun, aö
glata því, en hvaö gæti
ekki gerst? Viö krefjumst
réttindanna, sem þaö veit-
ir, en gleymum tíöum hinu,
manns fyrir frelsi. Lýöræö-
inu hættir ætíö viö aö
leggja of einhliða áherslu
á frjálsræöiö sem lausn
allra mála, en gleymir
nauösyn agans.
Án frelsis til aö tjá sig,
hugsa og starfa vill heil-
brigöur maöur ekki lifa, en
hitt er Ijóst, aö frelsiö eitt
getur oröiö sem beittur
hnífur í hendi óvitans og
aliö upp ábyröarlausa ein-
staklinga og skefjalausa
einstaklingshyggju, ef ekki
fylgir hollusta viö æöra
markmiö, — og þá kem
ég aö hinum kristilega
aga, sem Hebreabréfiö
brýnir fyrir lesendum sín-
um.
Hann er ekki fólginn í
hræðsluhlýðni viö boö og
bönn. Hann er fólginn í því
aö maöurinn eigi lífshug-
sjón, sem setur frelsi hans
skoröur, sem honum er
Ijúft aö þola. Eigi maöur-
inn ekki hollustu viö hug-
sjón hreinleikans gerir
frjálsræöiö hann aö siö-
sem heimurinn hefur séö
hins frjálsa manns. Hvor
er frjálari, mannssonurinn
sem af hlýöni viö hina
æöstu hugsjón tekur fús-
lega á sig sárustu fjötra,
kvalir og kross, eöa múg-
urinn umhverfis hann á
kvalagöngunni, sem þykist
vera frjáls en er í fjötrum
girnda og heimsku? Hvor
er frjálsari, bandinginn sem
af ósveigjanlegri hollustu
viö æöstu hugsjónina, sem
jaröarbúum hefur veriö
flutt, þolir meö háleitri tign
dóm og dauöa, eöa
Pílatus sem fyrir hræöslu
sakir dæmir hann gegn
betri vitund? Á píslar-
göngunni lætur Krists-
myndin okkur skyggnast
dýpst inn í hiö fullkomna
lögmál frelsisins.
Þegn í lýðræðisríki, —
frjáls eða...? Hvar sem
kristin lífssannindi eru flutt
óhindruö af ofsóknum,
réttarmoröum, fangels-
unum, fjötrum og geö-
veikrarhælum, getur þaö
Þegn í lýðrœðisríki frjáls eða...?
aö þaö bindur okkur
ákveðnar skyldur. Viö
heimtum frelsi, frjálsræöi,
jafnvel frelsi til aö koll-
varpa lýöræöinu, en
gleymum hollustunni,
hlýöninni, aganum. Á lög-
legan og ólöglegum leiö-
um leitum viö skefjalaust
þess, sem hægt er aö
bera úr býtum af þjóöfél-
aginu, en gleymum því
sem skylda er aö gefa því.
Einkahagsmunir teyma
menn til margskonar
óhæfu á sviöi atvinnumála
og viöskiptalífs og fleira
framiö í myrkri en þaö
sem í Ijósi fréttamiðla birt-
ist, en lýðræðið fær ekki
staöizt til frambúöar ef
gleymist, aö viö erum
samfélagsverur, sem eiga
samflot um velferö eöa
voða, hamingju eöa harm.
Hér er vá fyrir dyrum, því
aö þegar veikleiki lýö-
ræöisins er fyrir aögeröir
okkar öllum Ijós, og
margskonar glæpsamlegt
misferli tíökast í skjóli
frelsis og frjálshyggju, þá
á einræöiö sterkan leik á
boröi: Þú tilheyrir ríkinu og
hugsjón þín á aö vera sú
aö vera viljalaust tæki í
höndum sterkra valdhafa!
Einræöiö leggur einhliöa
áherslu á agann og stingur
svefnþorni meðfædda
þörf hins heilbrigöa
leysingja, sem aö lokum
stendur meö öskuna af
útbrunnum ástríöum eina í
hendi sér. Virði hann ekki
hugsjón bræðralagsins,
samfélagsins, getur frelsiö
gert hann þjóöfélaginu
hættulegan. „Gefðu mér
frelsi eöa láttu mig deyja“,
baö hinn glæsilegi boöberi
mannréttinda, Patrick
Henry, en þaö er hægt aö
hljóta hvorttveggja í senn:
Frelsið og dauöann.
íslensk æska býr viö mikiö
sjálfræöi í siöferöi, en
bergja ekki of margir
dauöann af lokkandi bikar
lífsnautnanna? Viö viljum
búa viö mikiö frelsi í þjóö-
felagi okkar, en notum viö
ekki frelsiö í ískyggilegum
mæli til aö krefjast, án
þess aö hugsa um hvort
efnalegt buröarmagn
þjóöfélagsins þolir þær
kröfur sem þrýstihópar
meö sterka aöstööu gera?
Er ekki óbrúanlegt djúp
staöfest milli frelsis og
aga?
Þeirri spurn er auövelt
aö svara í kristinni kirkju,
og þó einkum á föstunni.
Hún leiöir okkur fyrir sjón-
ir hann, sem í ríkari mæli
en nokkur annar sem á
jöröinni hefir lifaö, var
frjáls. Einmitt á píslar-
göngu hans blasir viö okk-
ur stórkostlegasta mynd,
ekki gleymst, aö hug-
myndin um mannréttindi,
lýöfrelsi og mannhelgi er
sótt í kristindóminn,
þangaö fyrst og fremst
þótt heimurinn standi í
þakkarskuld viö hámenn-
ingu Forngrikkja um lýö-
ræöi aö vissu marki. En
jafnhliöa kröfunni um
frelsi, sem kirkjan hefur
raunar á liönum öldum
margsinnis smánaö og
troöiö fótum, flytur krist-
inn dómur boðskap um
skilyröislausa nauösyn
agans, — ekki aga sem
gerir samviskur
mannanna ófrjálsar og
elur upp í þeim sjálflygi,
þýlundaöa þjónustu og
hræsni, — heldur þann
aga, sem kemur innan frá,
nærist af hollustunni viö
háa hugsjón og leggur á
manninn þá Ijúfu fjötra,
sem göfga hjarta hans og
gera honum kleift aö lifa
sem siöaöur þegn í siöuöu
lýöræðislandi.
Til þess aö þjóö vor
eignist svo vammlaus
börn og viö þegnar þess
svo göfugt samfélag eig-
um viö mikiö ólært af
honum, sem fastan sýnir
okkur fegurst myndina af,
— hvernig hlýðnin og
frelsiö, aginn og sjálf-
ræöiö runnu eftir einum
farvegi í sálu hans.
sölu
Honda Civic árg. 1977. Upplýsingar í
síma 20206.
Þetta er Pontiac Trans-Am
TA 6’6 1975
Fallegasti sportbíll landsins og þótt víöa væri leitað.
Hann er til sölu. Upplýsingar í síma 92-2163, Keflavík.
J^Stjórnunarfélag íslands^É^
STJÓRNARMENN, FORSTJÓRAR OG
EIGENDUR HLUTAFÉLAGA
Vitið þið að nk. áramót tekur gildi gerbreytt löggjöf um hlutatélög?
Hinn 26. marz nk. verður haldið námsskeið um NÝJU HLUTA-
FÉLAGALÖGGJÖFINA á vegum Stjórnunarfélags íslands. Náms-
skeiðið verður haldið að Hótel Esju kl. 14—18.
A námsskeiðinu verður farið yfir nýju
hlutafélagalöggjöfina og m.a. ræddar þær
breytingar sem hugsanlega þarf að gera á
samþykktum einstakra hlutafélaga vegna
hinnar nýju löggjafar.
Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Björn
Friðfinnsson, lögfræðingur.
Björn Friðfinnsson,
lögfræðingur.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37. S:
82930.
Stjórnunarfélag íslands
Sóar Þú eigin fjármunum?
Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði um
FJÁRMÁL EINSTAKLINGA að Hótel Esju dagana 21.
og 22. marz kl. 15—19 og 23. marz kl. 10—14, eða alls
12 klst.
Á námskeiöinu veröur sérstök áherzla lögö á aö kenna
gerö greiðsluáætlana fyrir einstaklinga í þeim tilgangi
aö ná betri tökum á eigin fjármálum.
Námskeiðið á erindi til þeirra
sem vilja:
— minnka tilkostnaö og auka
tekjur viö hinar ýmsu fjár-
ráðstafanir sínar
— koma betra skipulagi á eigin
fjármál
— fá vitneskju um greiöslugetu
í náinni framtíö
— ná betri árangri í baráttunni
viö verðbólguna
— auka ráöstöfunarfé sitt.
Meðal námsgagna er tyrra hefti af Fjárfestingahandbókinni sem er
nýútkomin. Leiðbeinandi verður Gunnar Hel){i Ilálfdanarson
-forstöðumaður verðbréfamarkaðar Fjárfestingafélags íslands og
ritstjóri Fjárfestingahándbókarinnar.
Þáttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, simi
82930.
Gunnar Hel/ti Hálf-
danarson, li&skiptajr.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU