Morgunblaðið - 23.03.1979, Side 29

Morgunblaðið - 23.03.1979, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 29 kvöldum, á hátíðisdögum að ógleymdum öllum þeim tugum barnatíma sem lagðir eru undir þessa auglýsingu. Á móti hverjum einum þætti sem aðrar plötur fá í sjónvarpinu (og sumar fá enga þætti) fá plötur Hljómplötuútgáfunnar fimm. Sem dæmi getum við tekið, að meðlimir Brunaliðsins hafa komið tugum sinnum oftar fram í sjón- varpinu en allir aðrir íslenskir skemmtikraftar. Þó kom Brunalið- ið ekki fram opinberlega fyrr en s.l. vor og var þá auðvitað vígt í nokkrum sjónvarpsþáttum. Afleiðing þessa er sú að plata Brunaliðsins varð söluhæsta plata síðasta árs eins og við mátti búast. Og eftir því sem fram kom í lesandabréfi í síðdegisblaði um daginn getur Brunaliðið sett upp 900.000 krónur fyrir að spila í 60 mínútur á einu balli og boðið á sama tima öðrum að spila á sama balli fyrir 60—100 þúsund krónur. Það sem verst er við þetta allt er að tónlistarframleiðsla Hljóm- plötuútgáfunnar er á lægsta plani hvað gæði snertir. Og jafnvel þótt hún væri betri þá hlýtur svona gróft hlutdrægnisbrot að flokkast undir hneyksli. • Hvaðan koma þá fljúg-. andi diskar? Velvakandi! í dálkum þínum 21.3. ræðir „María “ um skrif Ingvars Agnars- sonar og um skoðanir nýalssinna á heimi, lífi og æðri tilveru — en þær skoðanir eru líklega allvíða til umræðu núna. „María" er ekki alls kostar ánægð með þessar skoðanir, og segir að þær minni sig á líffræði þá sem henni var kennd í skóla. Þó að ég líti dálítið öðruvísi á þetta en María, finnst mér það vel til fundið hjá henni að nefna líffræðina í þessu sambandi. Ég minnist líffræðikennslunnar á dálítið líkan hátt og hún. Annars vegar var hin skipulega, efnislega útlistun á því sem séð verður og skoðað — hins vegar eins konar uppreisn í huga manns gegn því að lífið sé nú ekkert annað en þetta. Ég hygg að flestir, sem einhvern tíma hafa opnað líffræðibók hafi orðið varir við þessa togstreitu í sjálfum sér, og að í sjálfum líf- fræðivísindunum megi finna vott um hana. En svo kemur að svörunum eða lausninni. Svar Maríu er: lífið er kraftaverk. ÞeSvSÍr hringdu . . . • Gott morgun- útvarp Maður hringdi og vildi koma á framfæri þökkum til aðstandehda inorgunútvarpsins. „Mér finnst sjálfum sem öll dagskrá þess sé vel við hæfi. Morgunpósturinn er yfirleitt líf- legur og skemmtilegur og þulirnir standa sig vel í sínu starfi, sér- staklega í lagavali milli 8.30 og 9. Vil ég færa þeim Páli Heiðari og Sigmari Haukssyni bestu þakkir fyrir að aðstoða mig við að opna augun á morgnana." SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Skákþing Moskvu 1979 er nú hafið. í fyrstu umferð mótsins kom þessi staða upp í skák Cehovs, fyrrum heimsmeistara unglinga, og Zotkins, sem hafði svart og átti leik. HÖGNI HREKKVÍ SI 1979 McNaught Synd.. lnc. 'Höwi A/JJAfWZÐ (rVlLi>r)J€> >" 03? SIGGA WöGA £ \iLVt9AH Spænskunám í Madrid Látum svo vera. En þegar gætt er að sögu lífsins hér á jörð frá fyrstu byrjun verður ljóst, að það krafta- verk fylgir ákveðnum lögmálum eða farvegum (framþróun, verðandi). Maðurinn var ekki skapaður á einum degi fyrir sex þúsund árum, heldur liggur að baki hans og annarra líftegunda óralöng saga. Og framundan er óralöng saga, fyrir komandi kyn- slóðir hér á jörð (ef vel fer) og fyrir okkur, sem nú erum, á öðrum hnöttum. Það er áreiðanlega mikill mis- skilningur hjá Maríu að þeir sem leitast við að gera sér grein fyrir möguleikum lífsins í alheimi og þróun þess, hérlendir sem erlendir — horfi aðeins á þetta eina sól- hverfi sem jörðin tilheyrir. Sólin er aðeins ein af trilljónum sólna, og hver sem segir að þetta sólkerfi eitt sé til umræðu setur sig á háan hest gagnvart sköpunarverkinu. María spyr um sannanir fyrir því að líf sé í alheimi víðar en á þessari einu jörð. Hvað um alla þá fljúgandi diska, sem sézt hafa um alla jörð síðastliðin 39 ár og lengur? Hvaðan heldur María að þeir komi? Þorsteinn Skólastjóri Málaskóla Halldórs, Halldór Þorsteinsson, hefur ^ hyggju að fara með hóp spænsku- nemenda til frekara tungumála- náms í Madrid. Ætlunin er að fljúga héðan í lok maí og setjast á skólabekk í 4 vikur í einum þekkt- asta málaskóla Spánar, Estudio International Sampere. I gjaldinu, sem skólinn býður nemendum, er þetta innifalið: námsgjald, kennslubækur, fullt fæði og húsnæði, 3 dagsferðir (með nesti) til Escorial/ Valle de los Caídos, Segovia og Toledo, auk skoðana- ferða á söfn og sögustaði í höfuð- borginni sjálfri. Forstöðumaður skólans, Alberto Sampere, kemur hingað og kennir væntanlegum þátttakendum á degi hverjum í eina kennsluviku (þ.e. 7,—11. maí) í Málaskóla Halldórs og er það m.a. gert í því skyni að búa þá betur undir ferðina. Öllum er heimil þátttaka og er þá líka átt við nemendur, sem stundað hafa spænsku annars staðar en í Mála- skóla Halldórs. Reyfarakaup Verð frá kr. NYJU 74.695. DRAKTirA Greiðsluskilmálar ", i •” velarnar loksins komnar aftur Nú einnig PRAKTICA LINSUR Opið á laugardögum kl 10—12 Verslið hjá ^ _ fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI f78 REYKJAVIK SIMI 85811 Nýtt frá Woman 2000 Finnsk gædavara Teg. 2045 Litur: Ijós Nr. 4—7% Verð kr. 27.500,- Domus Medica síml 18519. 32 ... Dxal+!, 33. Rxal — Hdl+, 34. Bfl - Bxfl. 35. f4 - Bh3+ og hvítur gafst upp, því að hann er mát í næsta leik. I sovézka skák- vikuritinu „64“ er mjög kvartað yfir því að enginn stórmeistari sé með á mótinu. „Hvar eruð þið stórmeistarar?“ spyr blaðið í fyr- irsögn. Sterkasti skákmaðurinn á mótinu er að öllum líkindum hinn þekktti meistari K. Grigorjan. [y'Qö WG, Q06&U V/ÚAl fMBXTAR A9 YAtf A „ ^AIóiAvl smí/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.