Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Útvarp Revkjavík SUNNUD4GUR 8. aprfl MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbi. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strausshljómsveitin í Vínar- borg leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Seinustu dagar Skálholts“, grein eftir Pálma Oannes- son rektor. Pálmi Eyjólfsson sýsiufulltrúi á Hvolsvelli les. 9.20 Morguntónleikar a. Píanókonsert í F-dúr (K459) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Christoph Eschenbach leikur með Fflharmoníu- sveitinni í Hamborg; Vil- helm Briickner-RUggeberg stj. b. „La plus quo lente“ eftir Claude Debussy og „Tsigane“ eftir Maurice Ravel. Jascha Heifetz og Brooke Smith leika saman á fiðlu og píanó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Landakirkju í Vestmannaeyjum. (Hljóðr. 4.f.m.). Prestur: Séra Kjartan örn Sigurjónsson. Organleikari: Guðmundur H. Guðjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.30 verður fyrsti hluti af þremur af leikinni mynd frá norska sjónvarpinu sem er byggð á frásögnum úr Sverrissögu, sem Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum skráði eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. , Ólafur Halldórsson handrita- fræðingur flytur formálsorð á undan sýningu fyrstar þáttar. Sagan hefst sumarið 1176. Tvær fylkingar berjast um völd í Noregi. Fyrir annarri er Erlingur skakki jarl og flestir höfðingjar landsins fylgja honum að málum. Hins vegar standa menn, sem kveðast réttbornir konungssynir, og því beri þeim konungdómur. Fremstur í þessum flokki er Eysteinn meyla, og hann leitar m.a. stuðnings í Svíþjóð. Með aðalhlutverk fara Jon Eikemo, Oddbjörn Hesjevoll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeke Hol og Jack Fjeldstad. Þýðandi Jón O. Edwald. Sjónvarp mánudag kl. 21.10: Stundin okkar verður á dagskrá í dag kl. 18.00. Vermundur er náungi sem börnin kannast við. Væntanlega verður hann enn á ný á ferðinni i dag. Stundin okkar „Vmar gjöf” Á dagskrá sjónvarps á mánudagskvöld kl. 21.10 er brezkt sjónvarpsleikrit, „Vinargjöf“, eftir John Osborne. Fjallar leikritið um mikils metinn rithöfund sem býður til sín starfs- bróður sinum, sem hann h' fur ekki metið mikils. iðalhlutverk leika Alec j.dinness, Leueen Mac- orath og Michael Gough. Leikstjóri Mike Newell. Þýðandi myndarinnar er Kristrún Þórðardóttir. SUNNUDAGUR 8. aprfl 17.00 Húsið á sléttunni. Nftjándi þáttur. Plágan. Efni átjánda þáttar: Kaupmannshjónin í Hnetu- lundi hafa verið gift f fjór- tán ár og hjónabandið geng- ið þolaníega. En dag nokk- urn fer ailt í háaloft, út af litlu að þv( er virðist. Marg- ir reyna að koma í veg fyrir að alger skilnaður verði milli Olesons og konu hans. Um tíma lítur út fyrir, að frúin fari úr bænum, en á síðustu stundu tekst Ingalls-hjónunum að koma á sættum, og ástandið verð- ur aftur „viðunanlegt“. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Illé. 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Sverrir konungur. Leikin mynd í þremur hlut- um, frá norska sjónvarpinu byggð á frásögnum úr Sverris sögu, sem Karl Jónsson, ábóti á bingeyr- um, skráði eftir íyrirsögn Sverris sjálfs. Handrit Norvald Tveit, Káre Lunden, og Stein Örnhöi, sem einnig er leik- stjóri. Aðalhlutverk Jon Eikemo. Oddbjörn Hesjevoll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeke Hol og Jack Fjeld- stad. Fyrsti hluti. ólafur Halldórsson hand- ritafræðingur flytur formálsorð. Sagan hefst sumarið 1176. Tvær fylkingar berjast um völd í Noregi. Fyrir annarri er Erlingur skakki. jarl og flcstir höfðingjar landsins fyigja honum að málum. Ilins vegar standa menn, sem kveðast réttbornir kon- ungssynir, og því beri þeim konungdómur. Fremstur í þessum flokki er Eysteinn meyia, og hann leitar m.a. stuðnings í Svíþjóð. býðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.15 Alþýðutónlistin. Sjöundi þáttur. Tónlistar- iðnaðurinn. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum cru Bing Crosby, Perry Como, Irving Berlin, Rudy Vallee, A1 Jolson. Iloagy Carmichffél og The Bee Gees. býðandi Þorkell Sigur- björnsson. 22.05 Mikið skal til mikils vinna. Áströlsk mynd um tvo kunna þolsundkappa. sem reyndu nýlega með sér á þremur erfiðustu sundleið- um, sem mönnum hefur tek- ist að sigrast á: Sydney-höfn, Ermarsundi og Loch Ness. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Að kvöldi dags. Ragnhciður Finnsdóttir kennari flytur hugleiðingu. 23.05 Dagskrárlok. J MÁNUDAGUR 9. aprfl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- c|tr4 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Vinargjöfin Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Osborne. Leikstjóri Mike Newell. Aðalhlutverk Alec Guinness, Laueen MacGrath og Mich- ael Gough. Roskinn, mikils metinn rit- höfundur býður til sfn starfsbróður sfnum, sem hann hefur alltaf haft litlar mætur á. býðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.00 Við ráðumst ekki á Sví- þjóð Sænsk mynd um dag í lífi flugmanns í pólska hernum. býðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.