Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRIL 1979
T-Bleian
er frá Mölnlycke
Með T-bleiunni notist T-buxur, þar sem bleiurn-
ar eru með plastundirlagi.
T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum
sig, sem plastbuxur gera ekki.
Vellíðan barnsins eykst.
^ JsStt
-1 u
Opiö kl. 2—5
Ásgarður
Raöhús í skiptum fyrir sérhæð
með bílskúr.
Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Eiríksgata
3ja herb. 80 fm efri hæð.
Sólheimar
Raðhús í skiptum fyrir sér hæð
3ja—4ra herb. með bílskúr.
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúö og herbergi í
kjallara. Vantar 2ja herb. íbúö í
sama hverfi.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. endaíbúð á 3.
hæð m. bílskúr.
Vesturbær
7 herb. tvíbýlishús. Góð eign.
Bílskúrsréttur.
Kópavogur
Einbýlishús í Suövesturbænum.
Getur veriö tvíbýlishús. Vantar
einbýli á einni haaö eða sér
hæð með bílskúr í Reykjavík,
ekki í Breiðholti.
Seltjarnarnes
Fokhelt einbýlishús afhent fljót-
lega. Teikningar á skrifstofunni.
Sumarbústaóir og lönd
Bújörð V-Húnavatns-
sýslu
Vantar allar
stæröir eigna í sölu og í skipt-
um.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
Garðastræti 45
Símar 22911 - 19255
OPIÐ í DAG FRÁ 11—5.
Garðabær
Einbýlishús á byggingarstigi.
Tvöfaldur bílskúr fylgir. Æski-
legt að taka góða 120—140 fm
íbúö í blokk eöa sérhæö upp í
söluna. Allar nánari upplýsingar
aöeins á skrifstofunni.
Vogar, Vatnleysuströnd
Fokhelt einbýlishús um 120 fm
á einni hæð. Einangraö og með
gleri og útihurðum. Tvöfaldur
bílskúr fylgir á sama bygging-
arstigi. Söluverð 15 millj.
Hús með tveimur
íbúðum
Járnklætt timburhús. Kjallari,
hæð og ris í gamla vesturbæn-
um. 600 fm eignarlóð. Tilboö
óskast.
Gamlí austurbærinn
Vorum aö fá í einkasölu 4ra—5
herb. mjög snyrtilega íbúö á 2.
hæð. Tilboð óskast.
Viö Eiríksgötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sölu-
verð 16—17 millj., útb. 11.5
millj.
Við Miötún
2ja herb. kjallaraíbúð, ósam-
þykkt um 60 fm. Söluverö
8,5—9 millj., útb. 6 millj.
Viö Víðimel
2ja herb. kjallaraíbúö, ósam-
þykkt um 50 fm.Hentar vel sem
einstaklingsíbúö. Útb. 8 millj.
Söluverð (tilboð).
Jón Arason, lögmaður
málflutnings- og fasteignasala.
Sölustjóri Kristinn Karlsson,
múraram., heimasími 33243.
4—5 herb.
íbúðí
Fossvogi
Þessi 4—5 her-
bergja íbúð á 1. hæð
við Snæland í Foss-
vogi er til sölu.
íbúöin er 3 svefnherbergi meö góðum skápum, flísalagt bað með
lituðum hreinlætistækjum, rúmgóöar stofur, stórar suðursvalir,
geymsla/ þvottaherbergi á hæöinni. í eldhúsi fylgja blá Husquarna
eldavólasamstæða og uppþvottavél. i kjallara er góö geymsla ásamt
hlutdeild í þvottahúsi, hjólageymslu o.fl. Gott útsýni, stór ræktuö
lóð, futlfrágengin bíiastæöi og opið ræktaö svæöi viö enda hússins.
Snæland er róleg íbúöargata en stutt í góöa verzlunarmiöstöö,
barnaskóla og góöar strætisvagnaferöir.
íbúðin er til sýnis nú um helgina eftir samkomulagi. Allar nánari
upplýsingar í síma 38324.
Opið frá
3—5 í dag
Laugavegur —
Atvinnuhúsnæöi
Höfum til sölu skrifstofu-, tann-
lækna- eöa teiknistofuhúsnæöi
í góöu steinhúsi nálægt
Hlemmi.
Asparfell
3ja herb. góö íbúö á 5. hæð.
Bílskúr.
Bræðraborgarstígur
Til sölu góö 3ja herb. íbúö í
timburhúsi. íbúðin er í endur-
nýjun. Baöherb. nýstandsett.
Sér inngangur. Stór lóö.
Njálsgata
3ja herb. ca. 80 ferm íbúö í
góöu steinhúsi fyrir austan
Snorrabraut. Laus strax.
Arnarnes — Einbýli
Höfum til sölu fokhelt lúxus
einbýlishús við Mávanes. Hæð-
in er 247 ferm. Tvöfaldur inn-
byggður bílskúr á neðri hæð.
Mikil sólbaösaöstaöa. Húsiö
afhendist í júlí — ágúst.
Þúfubarö Hf.
Til sölu einbýlishús á tveimur
hæöum. 4—5 svefnherb. 35
ferm bílskúr sem er innréttaður
sem íbúö. Steinhús.
Iðnaðarhúsnæöi
Höfum til sölu iönaðarhúsnæði
á bezta stað við Smiðjuveg
Kópavogi. Húsið er 1100 ferm á
grunnfleti og er 3 hæðir. Hægt
er að aka slétt inn á fyrstu og
aðra hæð. Mikil Jofthæö. Húsið
er í byggingu, og selst á hvaöa
byggingarstigi sem er. Uppl.
eru aðeins veittar á skrifstof-
unni, ekki í síma.
Tilbúið undir
tréverk
Höfum til sölu 3ja herb. íbúöir
sem afhendast tilbúnar undir
tréverk í apríl 1980.
Fast verð. Greiöslutími 20 mán-
uðir. Bílskýli fylgir íbúðunum.
EIGndV
umBODiDlBd
LAUGAVEGI 87, S: 13837
Heimir Lárusson s. 10399 /OOOÖ
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingólfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60
SÍMAR ■35300& 35301
Við Asparfell
3ja herb. íbúð á 7. hæð. Laus
nú þegar.
Við Baldursgötu
3ja herb. íbúö á 1. hæð Laus
fljótlega.
Viö Eyjabakka
4ra herb. íbúð á 1. hæð með
bílskúr.
Við Fálkagötu
4ra herb. íbúð á jarðhæö, sér
inngangur.
Viö Eyjabakka
4ra herb. íbúö á 2. hæð, vestur
svalir.
Við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð á 2. hæð, bílskúrs-
plata fylgir. í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð í hverfinu.
í Hafnarfirði
við Suöurgötu
Einbýlishús á tveim hæöum aö
grunnfleti um 60 ferm. á neðri
hæö eru 3 svefnherb., baö,
þvottahús og geymsla, en á efri
hæö stofa, eitt herb., skáli,
eldhús og búr.
í smíðum
Við Smirilshóla
3ja og 6 herb. íbúö tilb. undir
tréverk til afhendingar í nóv.
n.k. Teikningar á skrifstofunni.
Ath. Opiö í dag
frá 1—3.
Fasteignavióskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
Fasteiöna
totóið6
GRÖRNN11
Sími:27444
Opið í dag 2—4
Til sölu er 4ra herb. íbúö í
fjölbýlishúsi í Túnunum.
íbúðin er tæpir 100 m’ með
sólríkum suður svölum. Verð
19 millj.
Fastdgna
torgið
GRÓFÍNN11
Sámi:27444
PÓSTSENDUM
GlísW
Ferðatöskur
Aldrei melra
úrval.
JH0rgiimM®friÞ
óskar eftir
blaðburðarfólki
AUSTURBÆR:
□ Laugavegur 1—33
□ Ingólfsstræti
□ Kjartansgata.
VESTURBÆR:
□ Miöbær
□ Túngata
UPPL. I SIMA \
35408