Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 5 13.20 Úr heimi Ljósvíkingsins Dr. Gunnar Kristjánsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt af þremur: Um Jesú-eftirmyndanir í bók- menntum. 14.00 Miðdegistónleikar: a. „Viihjálmur Teir, for- leikur eftir Gioacchino Ross- ini. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stj. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 (Pathétique) eftir Pjotr Tsjaíkovský. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Lorio Tjeknavorjan stj. 15.00 Aðdragandinn að inn- göngu íslands í Atlantshafs- bandalagið Umsjón: Kristján E. Guðmundsson og Kjartan Stefánsson. Meðal annars rætt við Einar Olgeirsson, Eystein Jónsson og Gunnar Thoroddsen. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Tónskáldakynning: Jón Norðdal Guðmundur Emilsson sér um þriðja þátt sinn af fjór- um. 17.10 Úr þjóðh'finu Geir Viðar Vilhjálmsson tal- ar við biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson. 17.50 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um a. Pólýfónkórinn spænski syngur spænsk þjóðlög; En- rique Ribó stj. b. Kenneth McKellar syngur skozk lög með hljómsveit Bob Sharples. Andý Sund- ström og Haakon Nilsen leika með á gitar og bassa. d. Skozkir listmenn leika þarlenda þjóðdansa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Dvöl í klaustri Séra Garða Þorsteinsson fyrrum prófastur rekur minningar frá Austurríki fyrir 47 árum; — fyrri hluti. 20.00 Kammertónlist Dvorák-kvartettinn leikur Strengjakvartett í E-dúr op. 27 eftir Antonón Dvorák. 20.30 Nálastungur og díla- brennsla Kristján Guðlaugsson fjall- ar um hefðbundna læknislist f Kína. Rætt við Guðmund B. Guðmundsson lækni. Lesari: Ilelga Thorberg. 21.05 Flautukonsert eftir Jacques Ibert James Galway leikur með Konunglegu fflharmoníu- sveitinni í Lundúnum; Charles Dutoit stjórnar. 21.25 Söguþáttur Umsjónarmenn: Gísli Agúst Gunnlaugsson og Broddi Broddason. Síðari þáttur um inngöngu íslands í Atlantshafsbada- lagið. Fjallað um atburði dagsins 30. marz og rætt við Gunnar Karlsson, Sigurð Lindal og Stefán Ögmunds- son. 21.50 Tvísöngur Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja tví- söngva eftir Robcrt Schu- mann; Daniel Barenbom leikur á pi'anó. 22.05 Kvöldsagan: „Hcimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Ilelgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.30 Veðorfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Karnabær i ferðahug Nu er flugmannadeilan leyst og framundan eru páskar, ferðalög innanlands og utan. Aldrei hefur verið meira úrval af fatnaöi í verzlunum okkar til feröalaga en einmitt núna. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS Laugavegi 66. Sími trá skiptiborði 28155 ( * Wa> 1 §p W' ' ~ ** A . iaft t JKSt. IJfl /Jgí ||k Æ • ™. i Æ 9HF # :f 1 || ÍÉÉr f 1 j . -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.