Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 9 EINBYLISHUS í SMÍOUM 250 ferm elnbýlishús auk 2ftds bílskúrs á bezla staö í Hólahverfi. Teikningar á skrifstofunni. KRÍUHÓLAR EINST AKLINGSÍBÚÐ Sérlega skemmtileg einstaklingsíbúö á 2. hæö í fjöfbýlishúsi. Verö 11 M. HAMRABORG 3JA HERB. — 1. HÆO Björt og falleg, ca 90 ferm meö ákaflega vönduöum innréttingum. Þvottahús á hæöinni, geymsla í íbúöinni og í kjallara. Verö 18,5 útb. 14 M. VESTURBÆRINN ÓDÝRAR ÍBÚÐIR íbúöirnar sem eru 2ja og 3ja herb. jaröhæöar og risíbúöir. Þarfnast stand- setningar. Verö 8,7 M. útb. 6,5 M. KJARRHÓLMI 4RA HERB. — 2. HÆÐ Mjög falleg, fullgerö fbúö ca. 100 fm. meö vönduöum innréttingum. Laus e. samkl. HRAFNHÓLAR 5 HERB. — 117 FERM. íbúöin er á 3ju hæö og skiptist í 3 svefnherbergi, og stóra stofu. Baöher- bergi meö lögn fyrir þvottavél og þurrk- ara. Eldhús meö fallegum innréttingum og borökrók. Verö 20 M. HRAUNBÆR 3JA HERB. + HERB. í KJ íbúöin sem er á 3ju hæö, er um 96 fm. aö stærö, sérlega rúmgóö og björt. Um 15 fm. íbúöarherb. er í kjallara meö aög. aö snyrtingu. Verö um 18,5 M. LANGHOLTSVEGUR 4RA HERB. — VERÐ 18 MILLJ. MILLJ. íbúöin er á 1. hæö í tvíbýlishúsi og skiptist m.a. í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baöherb. Bílskúrsréttur og viöbyggingar- möguleikar. Útb. 12 millj. EIRÍKSGATA 3JA HERB. — 2. HÆÐ Nýuppgerð íbúö, rúmgóö ca. 80 ferm aö innanmáli, svalir, geymsla á hæöinni og í kjallara. Verö um 17 M. BORGARNES EINBÝLISHÚS 141 ferm hæö og 80 ferm. í kjallara meö bílskúr. Eignin er á einum bezta staö bæjarins. Vönduö eign. HAALEITISHVERFI IDNAÐAR- EÐA LAGERHÚSN. Á jaröhæö, eö góöri malbikaöri aökeyrslu, aö grunnfleti 274 ferm., selst fokhelt. ÍBÚÐIR ÓSKAST FYRIR KAUPENDUR MEÐ MIKLAR ÚT- BORGANIR, M.A.: 3ja herb. í Háaleitishverfi. 4ra herb. í Fossvogi. 4ra herb. nálaagt Landspítala. Sérhteöum og einbýlishúsum. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. OPIÐ í DAG KL. 1—4. Atli Vagns8on lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KvöMsími sölum. 38874 SigurbjAm Á. Friftrikuon. Hafnarfjörður Til sölu meöal annars: Víðihvammur 120 fm íbúö í fjölbýlishúsi, herb. á jarðhæð fylgir og bílskúr. Suðurgata 5 herb. neðri hæð í timburhúsi. Bílskúr fylgir. Breiövangur 6 herb. blokkaríbúö. Öldutún 7 herb. parhús. Bílskúr fylgir. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Hoitsgata 3ja herb. íbúð á miöhæð. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Austurgötu 4. Hafnar- virði sími 50318. 26600 Breiðvangur 3ja herb. íbúö ca. 100 fm íbúð á 2. hæö í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Góö íbúð. Rull- gerö sameign. Verö 18.0 millj. Utb. 13.0 millj. Dísarás Raöhúsalóö sem er byggingar- hæf strax. Verö 6.0 millj. Fljótasel Raöhús sem er kjallari, hæð og ris. Grunnflötur huæssins er 96 fm. Húsiö selst fokhelt með járni á þaki. Bílskúrsréttur. Verö 20—23.0 millj. Flúðasel Raöhús sem er á tveim hæöum um 150 fm samtals. Nýlegt vandaö hús. Bifreiöageymsla tylgir. Verö 34.0 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í kjallara blokkar. Verö 16.0 millj. Útb. 10.5 millj. Kríuhólar 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 2. hæð. Verö 11.5 millj. Útb. 8.5 millj. Laufvangur 2ja herb. 76 fm íbúö á 3ju hæö í blokk. Laus nú þegar. Þvotta- herb. í íbúöinni. Unnarbraut Parhús, tvær hæöir ca. 150 fm alls. Neöri hæö er: tvær stórar stofur, í suöur, eldhús hol, gestasnyrting og svalir. Á efri hæö eru 3 svefnherbergi, hol, baöherbergi + sturtuklefi og stórar svalir. Miklö útsýni. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 4. * ■eö í blokk. Mikið útsýni. Góö íl ð. Vesturberg 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í blokk. Góö íbúö. Verð 20.0 milíj. Útb. 14.0 millj. Æsufell 5 herb. ca. 130 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Fullfrágengin íbúö og sameign. Bílskúr. Verö 23.0 millj. Útb. 15.0 millj. Óskum eftir fyrir einn af viðskiþtavinum okkar einbýlishúsi á byggingar- stigi í Hólahverfi eöa elnbýlis- húsi viö Vesturberg. Mikil út- borgun. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Opið 2—4 Sérhæð Breiöholti neöri sérhæö í tvíbýlishúsi í Seljahverfi. Stærö um 130 ferm.. Húsið er fullfrágengiö að utan. íbúöin er meö hita, einangruö og meö hlöönum milliveggjum. Bílskúr fylgir. Seljahverfi Mjög glæsileg rúmgóö 4ra herb. íbúð á efstu hæö (endi). Þvottahús á hæöinni. Gluggi á baöinu. Vandaöar innréttingar. Sér herb. og geymsla í kjallara. Hafnarfjöröur Einbýlishús á tveimur hæöum viö Suöurgötu stærð um 120 ferm. Álftamýri 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæö til söiu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á svipuðum slóöum. Hraunbær 4ra herb. íbúö um 117 ferm. á 1. hæö. Æskileg skipti á minni eign. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús á einni og tveimur hæðum. Iðnaóarhúsnæði lönaöarhúsnæöi í Ártúnshöföu um 200 ferm. (Góöar aökeyrsludyr). Mikil lofthæö, frágengin bílastæöi. K jöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 Til sölu Einstaklingsíbúð á 2. hæö viö Njálsgötu. Laus strax. Verö 3 millj. Selásblettur Ca. 130 fm íbúöarhús meö bílskúr og miklum útihúsum og hálfum hektara lands. Sumarbústaður 30 fm nýlegur sumarbústaöur á mjög faliegum staö viö Veiöi- vatn ca. 80 km frá Reykjavík. Malbikaöur vegur 70 km. Snyrtivöruverslun í fullum rekstri á besta staö í bænum. í smíöufn 3ja herb. 90 fm fokheld risíbúð viö Hverfisgötu. Þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Tvöfalt gler. Stórir kvistgluggar. íbúðin er t.b. til afhendingar strax. Verö 11 millj. Seljandi bíður eftir 3.6 millj. veödeildarláns. Möguleiki aö fá íbúöina t.b. undir tréverk. Skipti Óvenju falleg og vönduö 4ra herb. íbúö í Kópavogi í skiptum fyrir stærri eign meö 4 til 5 svefnherb. og bílskúr eöa bílskúrsrétti. Skipti Höfum kaupanda aö 6 til 7 herb. einbýlishúsi í Reykjavík. Húsiö má þarfnast standsetn- ingar. Skipti möguleg á mjög góöri 110 fm sér hæð ásamt bílskúr á besta staö í vesturbænum. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, sér hæöum, raöhúsum og einbýlis- húsum. í mörgum tilfellum get- ur verið um makaskipti aö ræöa. Málflutnings & L fasteignastofa , Agnar eústaisson, hri., Halnarslrætl 11 Stmar 12600, 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. 26200 SELTJARNARNES Til sölu óvenju falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi viö Tjarnarból. fbúöin skiptist í 2 svefnherbergi, 1 stofu, borö- stofukrók, eldhús og baöher- bergi. Góö teppi, vandaöar innréttingar. Mjög gott útsýni er úr íbúöinni. Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. BREIÐVANGUR 3 HB Til sölu mjög góö 3ja her- bergja íbúö um 95 fm aö stærö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Góöar innréttingar. Sór þvottaherbergi á hæöinni. Gott útsýni. Verö ca. 18 milljónir. SOGAVEGUR 2 HB. Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö í góöu forsköluðu húsi. Sér inngangur. Sér hiti. Gott útsýni. Hálfur bílskúrsréttur. KÓPAVOGUR HÚSAKAUP Höfum mjög góðan kaupanda aö góöu einbýlishúsi á sunnanverðu Kársnesi í Kópavogi t.d. Kópavogs- braut, Hlégeröi, Melgeröi eða Valiargeröi. FASTEIGIVASALAN: MORfiUNBUBSHÍSim O.skar Kristjánsson Kinar Jósefsson !MALFUTM\(íSSkRIFSTOF\l Guðniundur Pótursson Axel Einarsson hæstaréttarlÖKmenn Við Byggðaholt 120 fm næstum fullbúiö raö- hús. 20 fm bílskúr. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Við Ásbúö 120 fm 4—5 herb. einbýlishús (viölagasjóöshús). Saunabaö. 1100 fm ræktuö lóö. Tvöf. bílskúr. Útb. 21 millj. Við Ásvallagötu 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Útb. 11.5 millj. Laus fljótlega. Vió Laugateig 3ja herb. góö rishæö. Sér hitalögn. Fallegur garöur. Útb. 10.5 millj. Gæti losnaö fljótlega. Hæð í Heimahverfi í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð viö Espigeröi. í Kópavogi 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö viö Lundarbrekku. Útb. 14 millj. Við Eiríksgötu 3ja herb. snotur íbúö á 3. hæð. Útb. 11—12 millj. Viö Hraunbæ 2ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Útb. 9—9.5 millj. Viö Grettisgötu 75 fm 2ja herb. kj.íbúð í nýju húsi. fbúöin er ófullgerö, máluö en án skápa og innréttinga. Verö 9 millj. Útb. 6 millj. Viö Seljaveg Einstaklingsherb., eldhús og snyrtina. Laust nú þegar. Verö 4.5 millj. Útb. 3.5 millj. Sumarbústaöur í Miðfellslandi m. veiðileyfi Fallegur nýlegur sumarbústaö- ur. Stærð 2x25 ferm' 2500 ferm leigulandi. 2 veiöileyfi í Þing- vallavatni fylgja. Ljósmynd og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Sökklar aö einbýlishúsi Höfum til sölu sökkla aö ein- býlishúsi á góöum stað. Teikn. og allr upplýsingar á skrifstof- unni. (ekki í síma). Byggingarlóö í Selási Höfum til sölu byggingarlóö undir raöhús á einum bezta staö í Selási. Verö 6 millj. Verzlunarhúsnæði í Austurborginni Höfum til sölu verzlunarhús- næöi í Austurborginni sem er 240 fm auk 120 fm lagerhús- næöis í kjallara. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Húseign viö Laugaveg Okkur hefur veriö faliö aö selja húseignina Laugaveg 17. Verzlunarhæö, 2 skrifstofu- hæöir og kj. Bakhús (Plötuport- iö) sem er verzlunarhæð, kj. o.fl. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Geymsluhúsnæði 275 fm geymsluhúsnæði í Háa- leitishverfi. Mætti nota undir léttan iönaö. Upplýsingar á skrifstofunni. Iðnaðar- og geymsluhúsnæði 220 fm húsnæöi á jaröhæö (innkeyrsia) í Kópavogi. Verö 18 millj. Teikn. á skrifstofunni. EKnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 S4Hiist|*«l Swei'i lr Krlstinssan S%uröur 6t—on hr I. Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 EIGMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RADHÚSÁ EINNI HÆÐ. Viö völvufell. Húsiö er um 135 ferm. og skiptist í stóra stofu, rúmgott hol, 4 svefnherbergi, rúmbott eidhús m. borðkrók, flísalagt baðherbergi m. sturtu- klefa. Húsiö er vandað meö góöum innréttingum. Viðarkl. loft. Fallegur garöur. Bílskúrs- plata fylgir. Húsiö gætl losnað fljótlega ef á þarf að halda. LAUGARNES RAÐHÚS á hæöinni eru saml. stofur, eldhús og snyrting. Uppi eru 4 svefnherb. og baöherbergi. í kjallara eru 2 herb. geymsla, þvottah. m.m. Eignin er öll í góöu ástandi. Ræktuö lóö. Bílskúr. EINBÝLISHÚS ca. 125 ferm. á einni hæö í útjaðri borgarinnar. Snyrtilegt hús sem stendur á stórri eignarlóö. Bílskúr fylgir. Hest- hús geta fylgt, ef vill. Tilb. til afhendingar fljótlega. Verö 16,5 millj. GRETTISGATA 4ra herb. íbúö á 3ju hæö. Skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verð um 17 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Tilb. til afh. fljótlega. Verö 16—17 millj. VESTURBERG 4ra herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin skiptist í rúmg. stofu, eldhús m. borökrók, 3 svefnherbergi og flísalagt baö. íbúöin er öll í mjög góðu ástandi. Verö um 19,5 millj. KARLAGATA 2ja herb. íbúð á 2 hæð. íbúðin er laus nú þegar. Verö 12,5-13 m. í SMÍÐUM v/MIÐBORGINA 2ja og 3ja herb. íbúöir í húsi sem verið er aö hefja smíði á. Afh. tilb. u/tréverk og málningu meö frág. sameign. Teikn. á skrifstofunni. í SMÍÐUM RAÐHÚS í Seljahverfi. Húsin afh. fokheld, frágengin aö utan meö gleri, útí og svalarhuröum. Góöar teikn- ingar, (lítili Þakhalli). Afhendast seinni hluta ársins. Fast verö. Bílskýli getur fylgt. Teikn. á skrifstofunni. SUMARBÚST AÐUR v/Syðri Brú í Grímsnesi. Nýr bústaöur, næstum fullgerður. Stendur á 1,3 ha. eignarlandi. Mynd og afstðöuteikn. á skrifst. SUMARBÚSTAÐARLAND á mjög góðum stað í -Gríms- nesi. (Vaðneslandi) Landiö er 1 ha, girt, kjarrivaxiö . Rafmagn á staðnum. Tilb. óskast. ATH. OPIÐ í DAG KL. 1—-3 EIGMASALAM REYKJAVIK Ingóltsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Etnarsson, Eggert Eltasson. Kvöldsími 44789. | s UirfaVtfeU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Góð fjárjörð Til sölu á fögrum stað ca. 20 km frá Egilsstöðum íbúðarhús 4ra herb., fjárhús fyrir 220 fjár og hlaða. Ræktaö land 28 ha. Stokkseyri Einbýlishús 3ja til 4ra herb. Hagstætt verö. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Ólaísson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.