Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 19 • Mest seldi tjaldvagn 6 íslandi. • Svefnpláss fyrir 5—8. • 3 m3 geymslurými fyrir farangur. (Allur viölegubúnaður fyrir 4—5 manna fjölskyldu). • Traustur og öruggur undirvagn. ísl. hönnun. • Tekur aöeins 15 sek. aö tjalda, engar súlustillingar eöa vandræöi. Allt tilb. um leiö og opnaö er. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIST. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Skúli Hansen, yfirmatreiÖ8lumaöur á Hótel Holti, gefur súper uppskrift í dag fyrir fjóra. »ég tek smjörsteikingu fram yfir Smjörsteiktur skötuselur með rækjum. (U.þ.b. 1 kg. nýr skötuselur). Skerið skötuselinn í 100 g sneiðar og veltið þeim upp úr hveiti. Kryddað með: Salti, pipar og hvítlaukssalti. Steikt í íslensku smjöri. Látið rœkjurnar krauma með ofurlitla stund. Þegar fiskurinn er tilbúinn er gott að kreista sítrónu yfir. Borið fram með soðnum kartöflum og agúrkusalati. ® 05 I fÆM "Mg Bolholti 4, Reykjavík, MtMMm M W sítni 91-2195 Allt fyrir gluggann fllnabæp Velour gluggatjaldaefni í úrvali. Verö 4.690/- pr. m. Kögur og tillegg. Gardinubrautir og stangir. Við tökum aö okkur saum á gluggatjöldum og gardínuköppum. Flytur sínar vörur aö mestu leyti milliliöalaust frá framleiöendum í Evrópu. Þannig tryggjum viö yður hagstætt verð. <u> Viö bjóöum greiösluskilmála. Viö sendum í póstkröfu um land allt. Sérhæft starfsliö meö góöa vöruþekkingu er ávallt til þjónustu viö val á réttri vöru fyrir yður. Verið velkomin eða hringíð. Við sendum prufur og lánum heim sýniahorn. Við höfum alltaf eitthvað við yðar hsafi. Allt fyrir gluggann. Allt til sauma. Fullkomin þjónusta. Tjarnargötu 17, Keflavík, Box 91. Sími 92-2061. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Rafmagnsklukkur frá kr.9.765 Utvarpstæki frá kr. 7.626 Philips kann tökin á tækninni! heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTUN 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.