Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 LFHF m GOLFHF KÁRSNESBRAUT 32, KÖPAVOGI. SIMAR: 40460 OG 76220. Hefur skapast vandræðaástand á vinnustað út af gólfum? Gólf hf. hefur sérhæft sig í lögn fúgulausra epoxybundinna DEKA-gólfa. Gólf hf. tekur einnig að sér viðgerð gólfa, sem dæmd hafa verið ónothæf af heilbrigðisástæðum. Veitum allar frekari upplýsingar. - Gerum föst tilboð. „reynsla, þekking, þjálfun," - ÚRUGGT ATHAFNASVÆÐI A GÓLFLÖGN FRA GÓLFHF KARSNESBRAUT 32. KOPAVOGI SIMAR 40460 OG 76220 Sjö stelpur frum- sýndar í Garðinum Garðl 7. apríl. Á SUNNUDAGSKVÖLD kl. 21 frumsýnir Litla leikíélagið leikritið Sjö stelpur í sam- komuhúsinu. Leikritið er eftir sænska leikritahöfundinn Eric Thorsteinsson, en þýð- andi er Sigmundur Örn Arn- grímsson og er hann jafn- framt leikstjóri. Er þetta þriðja verk Litla leikfélagsins í vetur. Æfingar á Sjö stelpum hófst í febrúar en veðurfar hefir tafið nokkuð að sýningar gætu hafist. Leik- ritið var skrifað 1974 og hefir þýðandi gert nokkrar breyting- ar á fyrri þýðingu til að færa .......... , Sparivelta if Jofngreiðslulánakerfi Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu, SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaði tengdum margvíslegum lána- möguleikum. Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A og B, sem bjóða upp á fjölda mismunandi lántökuleiða, með lánstíma allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Auk þess er þátttak- endum heimilt að vera með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tímalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokkí og 12 mánuði í B-flokki. Fyrirhyggja í fjármálum Allir þátttakendur eiga kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast. Markviss sparnaður = öruggt lán LÁNAMÚGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- Mánaðarlegur Sparnaðurí Láns- Lán frá Sam- Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Endurgr. ■. tímabil sparnaður lok tímabils hlutfal! vinnubanka með vöxtum endurgr. timi 3 mánuðir 75.000 225.000 100% 225.000 454.875 78.108 3 mánuðir 4 mánuðir 75.000 300.000 100% 300.000 608.875 78.897 4 mánuðir ■ 5 mánuðir 75.000 375.000 100% 375.000 764.062 79.692 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 450.000 100% 450.000 920.437 80.492 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- Mánaðarlegur Sparnaöur í Láns- Lán frá Sam- Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Endurgr. tímabil sparnaður lok timabils hlutfall vinnubanka með vöxtum endurgr. tími 12 mánuðir 35.000 420.000 125% 525.000 982.975 49.819 12 mánuðir 18 mánuðir 35.000 630.000 150% 945.000 1.664.420 45.964 27 mánuðir 24 mánuðir 35.000 840.000 200% 1.680.000 2.677.662 55.416 48 mánuðir 30 mánuðir 35.000 1.050.000 200% 2.100.000 3.411.474 64.777 54 mánuðir 36 mánuðir 35.000 1.260.000 200% 2.520.000 4.165.234 73.516 60 mánuðir Gert er ráðfyrir 19.0% innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svoog lántökugjaldi. Vaxtakjöreru háð ákvöröun Seðlabankans. Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn REYKJAVlK, AKRANESI, GRUNDARFIRÐI, KRÓKSFJARÐARNESI, PATREKSFIROI.SAUóARKRÓKI, HÚSAVlK, KÓPASKERI, VOPNAFIROI, EGILSSTÓÐUM, STOÐVARFIROI. VlK I MÝRDAL. KEFLAVlK, HAFNARFIRÐI. verkið í nýrri búning. Sjö eða átta stór hlutverk eru í leikrit- inu en stærsta hlutverkið leik- ur Ásta Magnúsdóttir. Næstu sýningar á verkinu verða í næstu viku og verður væntanlega farið með verkið í sýningarferð á Vesturland. Formaður Litla leikfélagsins er Torfi Steinsson. Fréttaritari. Fermd í dag NAFN fermingarbarnsins Sigur- bjargar Hallgrlmsdóttur, Draga- vegi 6 hefur fallið niður í ferm- ingarlista frá Ásprestakalli í blað- inu í gær. Sigurbjörg verður fermd í dag í Laugarneskirkju kl. 2 síðd. Kökubasar KFUM og K í Breiðholti KFUM og KFUK efna á sunnu- dag til kökubasars í félagshúsi sínu við íþróttavöllinn í Breið- holti I og hefst hann kl. 14. Félögin hafa um 8 ára skeið rekið starf í Breiðholti og hafa í vetur um 500 börn og unglingar tekið þátt í starfinu að meira eða minna leyti, sem fram fer í 4 deildum þar. Kökubasar þessi hefst sem fyrr segir kl. 14 á sunnudag og verður ágóða af honum varið til að standa straum af kostnaði við viðhald og endurbætur á félagshúsinu. Rjómaís „Patron“ ísbikar. 1 lítri marsipanís/ mulinn möndiusykur (nougat)/ muldar hiietur' kirsuberja- salt eða kirsuberjalíkjör. Skaiflð ísinn í skál, eða mótið kúltir lir isuum. Stráið möndlusykri o<j muldimi hnetum yfir. Hellið kirsuberjasafantim yfir. „Trianon“ isbikar. I litri marsipanis jaröar- ber, ferskjur, ananas/ ávaxtasafi eða ávaxtalíkjör. Sk<ifið ísinn í skal. eöa mótið kúlur úr rsnum. Skreytið meö jaröarberjum, ananas og ferskjum. Hellið safanum yfir. ess

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.