Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 ■ í DAG er sunnudagur 8. apríl, PÁLMASUNNUDAGUR, 98. dagur ársins 1979, DYMBILVIKA. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 04.04 og síðdegisflóð kl. 16.35. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06.23 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö er í suðri kl. 22.59. (íslandsalmanakiö) Blessun Drottins, hún auðgar, og erfiði manns- ins bœtir engu við hana. (Orðskv. 10, 22.) LÁRÉTT: — 1 fuKÍinn, 5 totti, 6 Kæta sín, 9 tfana, 10 kjaftur, 11 tveir eins, 13 vegur, 15 geð, 17 frelsara. LÓÐRÉTT: - 1 matháks, 2 fugl, 3 spilið, 4 ei{K, 7 skakkar, 8 rétt, 12 fyrrum íorseti USA, 14 dýr, 16 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1 hlómum, 5 ná, 6 rjóður, 9 daK. 10 LL, 11 at, 12 ála, 13 Kaul, 15 mis, 17 röltir. LÓÐRETT: — 1 bardaKar, 2 ónÓK, 3 máð, 4 meriar, 7 jata, 8 ull, 12 álit. 14 uml, 16 si. ARNAD HEILLA MAGNÚS BLÖNDAL frá Grjóteyri í Kjós, fyrrverandi oddviti verður áttræður á morgun, mánudag 9. apríl. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn að Hamra- borg 1 í Kópavogi eftir kl. 7. I GÆR voru gefin saman í hjónaband í Fíladelfíukirkjunni Inga Ilrönn Þorvaldsdóttir, Skip- holti 64, og Jóhannes Ingimarsson, Skipholti 64, en heimili ungu hjónanna verð- ur að Gunnarsbraut 32, Rvík. Einar J. Gíslason gaf brúð- hjónin saman. GULLBRÚKAUP eiga í dag hjónin Steinunn Jakobsdótt- ir frá Sæbóli í Aðalvík og Gunnar Sigurðsson frá Bæj- um á Snæfjallaströnd, — nú til heimilis að Smyrlahrauni 45 í Hafnarfirði. HEIMILISDÝR______________ SVÖRT tík er í óskilum í Hjálparstöð dýra, sími 76620. Tíkin er háfætt, lítið eitt hvít á bringu, ekki af hreinrækt- uðu kyni. Komið var með hundinn úr Háaleitishverfi fyrir um það bil viku. [FnÉr-riR________________| MANNELDISFÉLAG ís- lands heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi. Óli Valur Hansson talar um heimaræktun grænmetis, en Sigurgeir Ólafsson talar um varúðarráðstafanir gegn skaðvöldum grænmetisrækt- unar. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund annað kvöld, 9. apríl, kl. 20.30 að Borgartúni 18. Þar verður snyrtisýning. KÖKU- og páskaeggjabasar á vegum Soroptimistaklúbbs Kópavogs verður haldinn í dag i félagsheimilinu í Kópa- vogi. Ágóðinn gengur til stuðnings við málefni aldr- aðra þar í bænum, en þar er nú fyrirhuguð bygging hjúkr- unarheimilisins. ALMENNUR basar og köku- basar verður í dag á vegum aðventista að Ingólfsstræti 19 og hefst hann kl. 14. BLÖO DG TlMARIT Aprflblað Æskunnar 4. tölublað, 80. árangs, er komið út. Meðal efnis má nefna: Afmæli mikilmennis, Jamuaz Korczak, Kveðjur til Æskunnar 80 ára, Utsölu- menn Æskunnar kynntir, Saga um stóra hvalinn og litla fiskinn eftir Rudyard Kippling, Aðalvarptími fugl- anna, eftir Ólaf Friðriksson, Framhaldssagan „Leynihell- irinn", eftir Gísla Þór Gunn- arsson, Á sumardaginn fyrsta, kvæði eftir fyrsta ritstjóra blaðsins, Sigurð Júl. Jóhannesson, Heitasta ósk mín, Börnin skrifa á barna- ári, Skólakór Garðabæjar, Ævintýrið um Tarzan, Jafn- vel prófessor getur skjátlast, Vormorgun, eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, Lík börn leika best, Grease-æðið, Þrí- þraut F.R.Í. og Æskunnar, úrslit í undankeppni, eftir Sigurð Helgason, Siglinga- íþróttir, í umsjón Péturs Fr. Péturssonar, kennara, Hvað viltu vita?, Hvernig myndast tennurnar?, Hvers vegna hættum við að vaxa?, Hvers vegna verðum við þyrst?, Alþýðuleikhúsið skemmtir börnum, Ferðist um landið, Gagn og gaman, Verðlauna- samkeppi Æskunnar og Flugleiða, Afmælisbörn Æskunnar í apríl, íslensk frímerki 1978, Sonur Kojaks, Heimsmet í lengstu neglum, Flugþáttur, Unglingasíðan, Börnin og dýrin, Dýrin okkar, Tannskemmdir, Hænuungi fæðist, Þekkirðu landið?, Hálsfestar, Felumyndir, skrýtlur, Krossgáta, Mynda- sögur og fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. FRÁ HÓFNINNI____________ í FYRRINÓTT kom Bæjarfoss til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni. I dag er Selfoss væntanlegur af ströndinni. — Á morgun mánudag eru tveir togarar væntanlegir af veiðum og landa báðir aflanum hér. Þetta eru Vigri og Ingólfur Arnarson. Þá er togarinn Ögri væntanlegur að utan á morgun, úr hinni frækilegu söluferð til Þýzkalands. KVÖLD —, NÆTIIR— OG HELGARPJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 6. aprfl til 12. aprfl, að báðum döKum meötöldum, verður «em hér segir: í AUSTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en h«Kt er að ná sambandl við Uekni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 aími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dÖKum kl 8—17 er ha-Kt að ná sambandi við lækni 1 sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins aö ekki náist f heimilislækni. Eftir Id. 17 virka daga tll klukkan 8 að morxni ok frá Idukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánarl upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjðnustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Ann »» a e»g|ijQ Reykjavfk sími 10000. UHU DAUOlNS Akureyri sfmi 96-21840. n ■■'lMD AUl'iC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- dJUMlArlUd spftalinn: Alia daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: KI. 15 til Id. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI: Aila daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um OK sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til Id. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CACIii ÞANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OvJrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) Id. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ öpið þrið’udaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholt8stræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aöalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sðiheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu- d.—föstud. Id. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. Id. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félaKsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á lauKardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóh. Kjar- vals opin alla virka daga nema mánudaga kl.16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll luiuii/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAM stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- í Mbl. fyrir 50 árum .ÚTGERÐ f Gunnólfsvfk. - iHlenzkur heildHali í Fœreyjum, Benedikt StefánHSon, stlar aú Kera út í Gunnólfavík á Langanes- ströndum f sumar. RáAgeróir hann aó koma þangaó anemlha f mai á fsreysku fnifuskipi, sem nHavhe8turinnw heitir, og veróa meÓ honum 50—60 mann8. Nokkur einatök félöx munu stla aó gera þaÓan út og er vitaó um tvo til þrjá fsl. vélbáta, aem munu stunda þarna veióar. Fregnir beraat af þvf aó nokkur fiskgeiigd aé þegar á miöunum noróan Langanesa.** - O - „WILKINS pólkönnuöur ráógerir leióangur til Noröurpóla- ins f nssíkomandi júlfmánuöi f kafbát. SérfræÖingar efast um aö áform Wilkins séu framkvsmanleg.u , "V GENGISSKRÁNING NR. 67 - 6. aprfl 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandafíkjadollar 327,60 328,40 1 Storlingapund 683,30 685,00* 1 Kanadadollar 28435 285,55* 100 Danakar krónur 6248,00 6263,30* 100 Norakar krónur 6388,30 6404,80* 100 Saanakar krónur 747130 7490,00 • 100 Finnak mörk 8204,40 8224,40* 100 Franakir frankar 7568,90 7587,40* 100 Bolg. frankar 1097,80 109930* 100 Sviaan. frankar 19140,00 19186,70* 100 Gyllini 16111,70 16151,10* 100 V.-Þýzk mörk 17351,70 17394,10* 100 Urur 38,94 39,04 100 Auaturr. Sch. 236230 2388,80- 100 Eacudoa 67530 678,90* 100 Poaotar 47930 481,00* 100 Yon 15230 152,57* * Broyting frá aíöuatu akráningu. /.............................................\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. aprfl 1979. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandsrfk/adollsr 36030 36134 1 75133 75330‘ 1 Kanadadoilar 31334 314,11* 100 Danakarkrónur 687230 6889,63* 100 Norakar krónur 702833 7045,39* 100 Saanakar krónur 821838 8239,00* 100 Finnak mörfc 902434 904834* 100 Franakir frankar 8325,79 8346,14* 100 Balg. frankar 2105430 2110537* 100 Gyllini 1772237 1778831* 100 V.-Aýzk mörk 1908837 1913331* 100 Lfrur 4243 42.94 100 Auaturr. Sch. 2599,08 260536* 100 Eacudos 742,72 7443»* .100 Paaatar 527,78 529,10* 100 Yan 16732 18733* * Brayting frá afóuatu akráningu. ______________________—-------—/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.