Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979
'26600
Verzlunar- iðnaðarhúsnæöi
Óskum eftir fyrir einn af viöskiptavinum okkar,
verzlunar- eða iðnaöarhúsnæði. Útborgun kr.
100.000.000.-. Einungis húsnæði á góöum stað
kemur til greina.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17f S. 26600. Ragnar Tómasson hdl.
82744
Seljabraut
4ra—5 herb. fallea íbúð » ?
haeö litilli blokk,^ bjlskyli.
Verð 20 millj. Útb. 15 millj.
Álfhólsvegur, Kópavogi
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi ásamt bílskúrs-
plötu. Sérsmíðaðar innré'ting-
ar. íbúð í toppstandi.
Krummahólar, 85 fm.
3ja herb. íbúð á 3. hæö. Verö
16 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúó tilbúin undir
tréverk. Er föl í skiptum fyrir 2ja
hérb. í sama hverfi.
Kleppsvegur,
Laugarnes
4ra herb. íbúð á 3. hæð í 4ra
hæða blokk. Suðursvalir. Gott
útsýni.
Raðhúsalóð
Raöhúsalóö við Dísarás á ein-
hverjum besta stað í Selás-
hverfi. Teikningar á
skrifstofunni.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) ^
Guðmundur Reykjal/n. víðsk.fr.
82744
Hvassaleiti
4ra herb. íbúð á 4. hæð með
bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 3ja
herb. fbúð í nærliggjandi
hverfum.
Vesturbær, einbýli
Eldra steinhús. Jaröhæð, hæð
og ris. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Húsavík, einbýli
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveim hæöum á mjög góðum
staö í bænum. Möguleiki aö
skipta á íbúð í Reykjavík.
Teikningar á skrifstofunni.
Nýbýlavegur, 62 fm.
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr. Nýlegt hús og íbúöin er
björt og góö. Verð 16,5 millj.
Útb. 12 millj.
Hlíðar, Fossvogur
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð. Útb. allt að 14 millj.
Nú er pað svart
Hér erum við vanir að hafa
3ja—4ra dálka auglýsingu en
viö seldum upp í vikunni ,og
vantar því eignir á skrá.
k
LAUFÁS
GRENSASVEGI22-24 .
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guðmundur Reykjalín. viðsk.fr.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL
Gott steinhús í austurbænum
á ræktaöri eignarlóö. Húsiö er tvær hæöir, ris, viðbygging og
bílskúr. 70 x 3 fm. Mikið endurnýjaö. Neöri hæöina má hafa
sem hluta af stórri íbúö eöa sér íbúö eöa skrofstofu,
hárgreiðslust. og því um líkt. Nánari uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Raðhús við Sólheima
meö 6 til 7 herb, íbúö 60 x 3 fm. Skápar í öllum svefnherb.,
teppi, innbyggöur bílskúr. Suöur svalir. Góð eign í ágætu
standi.
Einstaklingsíbúð í háhýsi
á 2. hæö viö Kríuhóla um 45 fm. Góö fullgerö sameign.
Útsýni.
5 herb. íbúð með bílskúr
á 4. hæö um 120 fm. viö framtíöarmiðbæinn. Góö teppi.
Svalir. Ágæt innrétting. Sér þvottahús í kjallara. Mikið
útsýni.
Ódýrar íbúðir — 3ja herb.
í timburhúsum við Skeljanes og Nýlendugötu. íbúðirnar eru
á hæöum á eignarlóöum og meö sér hltaveitu. Útb. aöeins
kr. 6.5 millj. til 7 millj.
Ris hæð í austurbænum
4ra herb. tæpir 100 fm. Kvistir á 3 herb. Sér hitaveita. Ný
teppi. Nýleg eldhúsinnrétting.
í vesturborginni óskast
4ra til 5 herb, íbúö (stórar stofur). í skiptum er hægt aö
bjóöa 3ja herb. hæö í þríbýlishúsi á vinsælum staö í
vesturborginni.
Opið í dag sunnudag frá kl. 1.
Til sölu byggingarlóð fyrir
einbýlishús í vesturbænum í
Kópavogi.
LAUGAVEGIII SÍMAR 21150-21370
íbúö viö Kleppsveg
Til sölu 4—5 herb. íbúö í blokk á 1. hæö viö
Kleppsveg. íbúöin er stór stofa og borðstofa,
eldhús og þrjú svefnherbergi. Parket í stofu og
svefnherbergjum. Tvennar svalir. í kjallara er
föndurherbergi og geymsla, auk sameiginlegra
geymslna og þvottahúss. Útb. 13.5—14 millj. kr.
Upplýs. í síma 82204 eftir kl. 5 í dag og á morgun.
I miðbænum
Til sölu er í hjarta borgarinnar verzlunarhúsnæði í steinhúsi sem er götuhæð,
efri hæö og geymslukjallari. Alls ca. 270 ferm. Byggingarréttur fyrir eina hæö
til viöbótar.
Opiö í dag kl. 1—4.
84433 82110
Kvöldsími sölum. 38874.
At!i V'a^nsson lftgfr.
Suðurlandsbraut 18 Sigurbjörn A. Friöriksson.
29555
17900
14 milljónir
við undirskrift samning fyrir
sérhæð eða raðhús með bíl-
skúr. Má vera tilbúið undir
tréverk eða lengra komið
staðsetning Kópavogur eða
Reykjavík.
25—28 milljónir
útborgunargeta fyrir sérhæð
eða raöhús í Kópavogi Reykja-
vík, eða Seltjarnarnesi.
Eínbýlishús
300 fm. steyptur kjallari aö
öðru leyti viðarklætt timburhús
að öllu leyti endurnýjaö. Húsið
hentar fyrir skrifstofur eða fyrir-
tæki, enda við miðborgina.
Sala eöa eignarskipti möguleg
fyrir góða eign, sem gefur
útsýni til sjávar.
Eínbýlí— fokhelt
í Garðabæ á tveimur hæðum
grunnflötur 156 fm. Gert ráð
fyrir 2 íbúöum auk 60 fm.
bílskúrs. Eignarskipti möguleg.
Garðabær
Fokhelt einbýlishús 130 fm.
grunnflötur á tveimur hæöum,
með innbyggðum 40 fm. bíl-
skúr. Eignaskipti möguleg.
Raöhús — Kópavogur
á tveimur hæðum með
innbyggöum bílskúr samtals
200 fm. Fæst í skiptum fyrir
110—140 fm. sérhæð með
bílskúr í Kópavogí eða
Reykjavík.
Raöhús — Kópavogur
Nýleg raðhús á tveimur
hæöum, samtals 250 fm. á
besta stað fæst í skiptum fyrir
stórar sérhæðir að sunnan-
verðu í Kópavogi
Safamýri
sérhæð 150 fm. auk 40 fm.
bílskúrs fæst í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð með góðum bílskúr
á svæöinu Barónstígur —
Freyjugata — Sóleyjargata.
Háaleiti
Erum með 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir viö Háaleitisbraut,
Hvassaleiti og Stórageröi, í
skiptum fyrir minni og stærri
eignir á sama svæöi, helzt á 1.
og 2. hæð. Bílskúrar fylgja.
Fossvogshverfi
Höfum 4ra herb. íbúöir í Foss-
vogi, Espigerði, Furugerði, í
skiptum fyrir sérhæðir, raðhús,
og stærri íbúðir í
fjölbýlishúsum.
Reynimelur
3ja herb. íbúð á 1. hæð fæst í
skiptum fyrir góða sérhæð.
Lyngbrekka
3ja herb. íbúö á 2. hæö. 20 fm.
vinnuherbergi í kjallara. Góöur
bílskúr.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð 100 fm. í
lyftuhúsi.
Melhagi
4ra herb. 110 fm. íbúð á sér-
hæö auk bíiskúrs. Fæst í skipt-
um fyrir raöhús stærri sérhæð
eða einbýli. Góð milligjöf.
Verzlunarhúsnæði
við miðborgina. 70 fm. auk 30
fm. lagerpláss ennfremur 135
fm. húsnæði við Ármúla.
Sumarbústaðir
í Borgarfiröi, Mýrum og
Þingvallavatni.
Verzlanir
Kjörbúðir í fjölmennum
íbúðarhverfum. *■
Byggíngarlóöir
í og við Laugaveg.
Skerjafjöröur
einbýlishús
150 fm. á eignarlóö ekki full-
klárað. Fæst í skiptum fyrir
góða 5—6 herb. eign sem næst
Melaskóla.
Vantar
2ja, og 3ja herb. íbúðir.
Fasteignasalan
Túngötu 5
sölustjóri Vilhelm Ingi-
mundarson,
heimasími 30986,
Jón E. Ragnarsson hrl.
Álfaskeið
3ja herb. 80 ferm. íbúð. Verð
16 millj., útb. 11 millj..
Drápuhlíö
3ja herb. 85 ferm. kjallari. Verð
15 millj., útb. 11 millj..
Vallarbraut
6—7 he b. sérhæð selst í skipt-
um fyrir .ja—4ra herb. íbúð.
Fagrakinn
2ja herb. 79 ferm, kjallari. Verð
10 millj..
Hraunbær
2ja herb. 62 ferm. íbúð. Verð
13.5 millj., útb. 11 — 11.5 millj.
Kríuhólar
2ja herb. 55 ferm. íbúö. Verð
11.5 millj., útb. 8.5—9 millj..
Orrahólar
2ja herb. 70 ferm. íbúð, tilb.
undir tréverk. Verk 13 millj.,
útb. 8.7 millj..
Álfhólsvegur
3ja herb. 90 ferm. íbúð. Verð
18—19 millj., útb. 14—15
millj..
Eiríksgata
3ja herb. ca 85 ferm. íbúð.
Verð 16.5—17 millj..
Grettisgata
2ja—3ja herb. mjög ódýr íbúð
er þarfnast lagfæringar. Verð
tilboð.
Hamraborg
103 fm tilb. undir tréverk. Verð
16 millj.
Hraunbær
3ja herb. 90 ferm íbúð. Verð
17.5—18 millj., útb. 12.5—13
millj.
Krummahólar
3ja herb. 85 ferm.. Verð 16
millj..
Lauganesvegur
3ja herb. íbúð. Verð 17 millj.,
útb. 12 millj..
Skipasund
3ja herb. 90 ferm. kjallaraíbúö.
Mjög góö íbúð. Verð 15.5 millj.,
útb. 11 millj..
Tunguheiði
3ja herb. 97 ferm. íbúð. Verö
17.5—18 millj..
Efstihjalli
4ra herb. og 24 ferm. herb. í
kjallara. Selst í skiþtum fyrir
einbýli eða raöhús.
Flúöasel
4ra herb. 107 ferm. íbúö. Verð
19 millj., útb. 13.5—14 millj..
Grettisgata
4ra herb. 100 ferm. íbúð. Verð
17 millj., útb. 12 millj..
Kelduland
4ra herb. 95 ferm., íbúð. Selst í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð
vestast í Fossvogi.
Lingbrekka
4ra herb. 120 ferm. íbúð. Verö
28 millj., útb. 20 millj..
Sléttahraun
4ra herb. 108 ferm. íbúð. Verð
20.5 millj., útb. 15 millj..
Víöihvammur
4ra herb. 119 ferm. íbúð. Verð
tilboö.
Breiðvangur
4ra—5 herb. 115 ferm. íbúð.
Verð 23 millj., útb. 17 millj..
Hlíðarvegur
5 herb. sérhæð tilb. u. tréverk.
Verð 27—28 millj..
Norðurbraut
4ra—5 herb. sérhæð, 125
ferm.. Verð 28 millj., útb. 19
millj..
Laugarás
200 ferm. einbýlishús. Selst í
skiptum fyrir einbýlishús í
Garöabæ.
Hrauntunga
220 ferm. einbýlishús með
bílskúrsframkvæmdum. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Höfum einbýlishús
í Mosfellssveit og Garöabæ á
byggingarstigi og fullbúin.
Bakkasel
raöhús samtals 250 ferm.. Verð
35 millj..
Fífusel
mjög gott raöhús 210 ferm.
jarðhæð og tvær hæðir að
fullfrágengið. Verð 35 millj..
Völvufell
raöhús 130 ferm. með fokheld-
um bílskúr. Verð 31 millj., útb.
21 millj..
Mosfellsveit
fokhelt einbýlishús 136 ferm. er
veröur til afhendlngar í okt.
Verð 22 millj..
Esjugrund
byggingarlóð fyrir raðhús. Verð
tilboö.
Sumarbústaðaland við
Hafravatn
Jörö á Sv. landi
Njarövíkurbraut
Innri Njarðvík, einbýlishús, 120
ferm., verð 15 millj., útb. 10
millj.
Selfoss
viðlagasjóðshús. Verö 15.5
miHj-
Höfum til sölu í Keflavík
3ja og 4ra herb. sérhæðir á
byggingarstigi. Uppl. á skrif-
stofunni.
Höfum kaupendur aö öllum
stæröum og gerðum eigna.
Verömetum samdægurs.
Opiö frá 13 —17.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (vi9 Stjörnubíó) Sími 2 95 55