Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 31 HEKIAHF RAFTÆKJADEILD. LAUGAVEGI 170-172. SÍMAR 11687 og 21240. AUGLVSINGASTOFA KRISTINAR 82.24 Mjög falleg kvenstígvél. St: 36—41. Litur: dökkbrúnn. Efni: gervi. Sendum í póstkröfu. Sími17345. skórerslun PÉTURS >4NDRÉSSON>4R LKUGAVEGI __ Siglufirdi, laugardag. Á MORGUN, sunnudag, pálma- sunnudag, verða tvennar ferm- ingarguðsþjónustur hér í Siglu- fjarðarkirkju. Verða þá þessi börn fermd: Alfa Ágústa Pálsdóttir, Hóla- vegi 39, Arnar Þór Ólafsson, Hlíðarvegi 33, Baldur Jörgen Danielsson, Laugarvegi 35, Bryn- dís Birgisdóttir, Hlíðarvegi 43, Einar Ingþór Númason, Hávegi 24, Freyja Jónsdóttir, Hávegi 9, Helgi Kristinn Hannesson, Hafnartúni 2, íris Eva Gunnarsdóttir, Hvann- eyrarbraut 40, Jóhann Kristján Halldórsson, Hávegi 3, Jóhann Þór Ragnarsson, Grundargötu 18, Jóhann Friðfinnur Sigurðsson, Hlíðarvegi 3, Jóhann Steinþór Sigurðsson, Hólavegi 16, Jónína Hafdís Kristjánsdóttir, Hávegi 58, Kristbjörn Jökull Bjarnason, Hvanneyrarbraut 78, Kristrún Konny Ágnarsdóttir, Túngötu 11, Magnús Kristinsson, Hafnartúni 24, Óðinn Jóhannsson, Hverfisgötu 6, Óttar Gunnlaugsson, Hávegi 10, Páll Sigfús Fanndal, Eyrargötu 2, Sólrún Helga Jónsdóttir, Norður- götu 17, Svanfríður Jóhannsdóttir, Hólavegi 31, Sverrir Ólafur Benónýsson, Túngötu 26, Þórir Jóhann Stefánsson, Hafnargötu 24. Ferming kl. 14. — Þessi börn verða þá fermd: Anna Friðrikka Guðjónsdóttir, Túngötu 30, Árni Valgarð Stefánsson, Suðurgötu 28, Baldvin Valtýsson, Hávegi 37, Birgir Ingimarsson Hvanneyrar- braut 54, Bjarkey Gunnarsdóttir, Suðurgötu 91, Haraldur Pálsson, Norðurgötu 5, Helga Guðrún Sverrisdóttir, Laugarvegi 27, Her- dís Sigurjónsdóttir, Laugarvegi 15, Jón Trausti Traustason, Sauða- nesi, Kristján Dúi Benediktsson, Þormóðsgötu 23, Mundína Valdís Bjarnadóttir, Hafnartúni 6, Ólöf Jónsdóttir, Mjóstræti 1, Ólöf Sig- urðardóttir, Túngötu 25, Ómar Guðbrandsson, Hafnargötu 20, Rakel Björnsdóttir, Suðurgötu 56, Sigurður Freysson, Hverfisgötu 25, Sigurður Sigurjónsson, Hávegi 34, Stefán Jónsson, Hólavegi 69, Sverrir Júlíusson, Hávegi 4, og Þóra Viðarsdóttir, Suðurgötu 22. mj. Sérstakt verð kr. 14.800- Finlux LITSJÓNVARPSTÆKI Vorð 26„ kr. 525.000.- stöövarveljara SJÓNVARPSBÚÐIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SlMI 27099 Paifaþing sem gerír allan handpvott óþarfan! í amerísku General Electríc þvottavélinni Karfan góða (mini basket) er lítil handhæg karfa sem skellt er i sjálfa þvottavélina þegar þvo á efni eða fatnað sem þarf sérstaklega fína með- höndlun. Með þessu móti losnar þú við allan handþvott á viðkvæmum og lit- gefandi efnum auk þess sem karfan góða er upplög fyrir þvott á strigaskóm og uppstoppuðum barnaleikföngum. Karfan góða er lauflétt i notkun og S sparar ekki aðeins tima og fyrirhöfn heldur einnig hendur þínar. GENERAL ELECTRIC Ameríska General Electric þvotta- vélin státar af fleiru en körfunni góðu enda rómuð fyrir gæði. • Hljóðlát- Einföld i notkun. • Stillanlegt vatnsmagn. • Opnuð að ofanverðu -öryggi vegna barnanna, þægileg vinnustelling. • Tekur allt að 9 kg i einu. Þvott má leggja i bleyti í vélinni. Sterkbyggt drif.öll tannhjól úr málmi. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Sjálfstillandi afturfæturfyrirójöfn gólf. Sjálfvirkur skammtari fyrir mýkingar- og bleikingarefni. Ferming 1 Siglufirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.