Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ1979
Afmæliskveðja til
Óskars Aðalsteins
Þeir eru ekki margir íslenzkir
rithöfundar, sem skrifaö hafa um
verkafólk og verkalýðsbaráttu. Að
Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni sleppt-
um er Óskar Aðalsteinn trúlega
þekktastur. Óskar á sextugs
afmæli í dag á hátíðisdegi verka-
lýðsins. Það er merkileg tilviljun.
Grjót og gróður kom út 1941. Það
er látlaus saga um alþýðufólk,
blátt áfram skrifuð, hvergi reynt
að prédika. Síðan hafa komið út
margar bækur eftir Óskar:
Hlauparinn frá Malareyri, Húsið í
hvamminum, trílogían: Eplin í
Eden, Dísir drauma minna og I
röstinni. Allar þessar bækur hafa
gerzt að meira eða minna leyti í
sjávarplássum, Hið vestfirzka
sjávarpláss hefur verið vettvangur
þeirra flestra. Þá var ég mjög
hrifinn af Lífsorustu — þeirri
26933 1
&
Garöabær — einbýli |
Höfum til sölu einbýlishús í Garöabæ. Hæö og *
jaröhæö aö grunnfleti um 150 fm. Ekki fullbúið ^
hús. Verð 43—45 millj. ^
A
Garðabær — raðhús |
Höfum til sölu raöhús á einni hæö um 140 fm. á $
Flötunum. Tvöfaldur bílskúr. Verö 33—34 millj. ®
MK>
fasteignasalan í Nýja-bíóhúsinu Reykjavik
Símar 25590,21682
F
A
S
T
E
I
G
N
A
S
A
L
A
Einstaklingsíbúð Snæland Fossvogi
Snotur íbúð á jarðhæð. Verð 8 til 9 millj. Útb. 6 til 7 millj.
3ja herb. Hverfisgötu Hafnarf.
efri hæð ca. 80 til 90 fm. Nýlegt steinhús. Sér inngangur.
Sér þvottahús. Verð 17 til 18 millj. Útb. 12 til 13 millj.
4ra til 5 herb. v. Víðihvamm m. bílskúr
íbúðin er á 1. hæð ca. 120 fm. auk eins herb. í kjallara. 3
svefnherb. eru í íbúöinni sjálfri. Hugguleg íbúð. Góöur
bílskúr fylgir. Verð 24 millj. Utb. 17 til 18 millj.
3ja herb. Njálsgötu
Jaröhæö ca. 70 til 80 fm. í steinhúsi. Sér inngangur. Verð
14 millj. Útb. 9 til 10 millj.
Einbýlishús Bröttukinn Hf.
Járnvarið timburhús á steyptum kjallara. 3 til 4 svefnherb.
eru í húsinu. Eign meö ýmsa möguleika. Bílskúr fylgir.
Verö 19 til 20 millj. Útb. 12 til 13 millj.
Jón Rafnar sölustjóri,
heimasími 52844.
F
A
S
T
E
I
G
N
A
S
A
L
A
Guðmundur Þórðarson hdl.
Raðhús — Selás
Höfum til sölu þcssi glæsilegu raöhús viö Brekkubæ í
Selási. Hver hæö er 78 ierm. II h. skiptist í 4—5
svefnherb,, þvottahús og baö. I. hæö stofur, eldhús,
snyrting og anddyri, í kjallara er sauna-bað, föndur-
herb., geymsla og snyrting. Nánari uppl. á skrifstof-
unni. Til afhendingar í okt. ’79.
raunsönnu mynd, sem höfundur
dregur upp af valdabaráttunni í
þorpinu. Aðalpersónan á efritt
með að feta einstigi pólitíkusanna.
Afleiðingin er sú að hún er flæmd
á brott úr plássinu gerist vitavörð-
ur á afskekktum stað. Að ýmsu
leyti er þetta saga Óskars sjálfs.
Hann var um tíma aðstoðarbóka-
vörður á Isafirði, handgenginn
Guðmundi Hagalín, sem segja má
að hafi verið þá menningarviti
verkalýðs og Alþýðuflokks á ísa-
firði. Frá ísafirði lá leið Óskars út
í vita, fyrst Galtarvita síðan
Reykjanesvita. Eftir að hann kom
á Suðurnes höfum við haft tölu-
vert saman að sælda. Við höfum
borið saman bækur okkar í síma
81066
Leitió ekki langtyfir skammt
SKARPHÉÐINSGATA
Glæsileg einstaklingsíbúö ca.
35 fm. í kjallara ( tvíbýlishúsi.
íbúðinni fylgir sérsmíðaöar inn-
réttingar í stofu og herb. Nýtt,
tvöfalt gler.
KLAPPARSTÍGUR
2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð í
timburhúsi.
MARKLAND
3ja herb. falleg 70 fm. íbúö á 1.
hæö. Flísalagt bað. Harðvlöar-
eldhús. Sér þvottahús.
NJÁLSGATA
3ja herb. 70 fm. íbúð á 2. hæð í
fjölbýtfshúsi. Útb. 8.5 til 9 mlHj.
KRÍUHÓLAR
3ja til 4ra herb. falleg 100 fm.
íbúö á 3. hæö. Haröviöareld-
hús. Sér þvottahús.
HJALLABRAUT HF,
3ja herb. falleg og rúmgóö ca.
95 fm. íbúö á 2. hasö. Fæst f
skiptum fyrir einbýlishús eöa
raöhús í Keflavík.
HEIMAHVERFI
Góö 150 fm. 5 herb. íbúö á
tveim hæöum. Ekki í blokk.
Fallegt útsýnl og garöur. Vel
umgengin og snyrtileg eign.
HRAUNTUNGA, KÓP.
220 fm. raöhús á tveim hæöum
með innbyggöum bílskúr.
Eignaskipti koma til greina á
sérhæð eöa einbýllshúsi.
BRATTHOLT, MOS.
Fokhelt 145 fm. einbýlishús á
einni hæö ásamt bílskúr.
HÖRPULUNDUR
GARÐABÆ
Höfum til sölu glæsiiegt einbýl-
íshús á einum vinsælasta staö
Garöabæjar. Húsiö er á einni
hæö meö tvöföldum bdskúr.
Samtals um 220 fm. og stendur
á mjög rúmgóörl endalóö.
Vönduö og varanleg fasteign.
HRAUNBÆR
4ra herb. góð 100 fm. íbúö á 2.
hæö. Flísalagt baö. Suöur sval-
ir. íbúöin er laus nú þegar.
SUMARBÚSTAÐIR
ÓSKAST
Höfum fjársterka kaupendur aö
sumarbústöðum t.d. á Þingvöll-
um eöa Þrastaskógi, aörir góð-
ir staöír í nágrenni Reykjavíkur
koma til greina. Einnig land
undir sumarbústaö.
Okkur vantar allar stæröir og
geröir fasteigna á aöluakrá.
Húsafell
FASTEK3NASALA Langhollsvegi 115
( Bæíarte&ahúsinu ) simi: 810 66
Lúóvík Halldórsson
Adalsteinn Pétursson
BergurGuönason hcU
ellegar heimahúsum. Óskar er
giftur ágætis konu, Hönnu
Jóhannádóttu, núverandi vitaverði
á Reykjanesi.
Óskar er frjáls rithöfundur,
skrifar það sem honum sýnist og
segir það sem honum dettur í hug.
Þetta finnst mér góðir eiginleikar
ekki síst hjá rithöfundi. En það
eru ekki allir sem kunna að meta
slíka reisn. í vetur kom út siðasta
bindið í trílogíunni, sem hófst með
Eplin í Eden. Það var mjög vel
skrifuð bók. En úthlutunarnefnd
listamannalauna brást þannig við
að maðurinn var strikaður út —
sást ekki. Að sjálfsögðu skiptir
það litlu máli hvort úthlutunar-
nefndir hampa mönnum eða út-
skúfa en til eru menn í landinu
sem líta á mat þessara aðila, sem
nokkurs konar verðmiða.
Kæri vinur. Eg vona að þessar
línur hitti þig hressan og kátan og
albúinn að berja á tröllum. Suður-
nesin eru nú eitt merkasta
menningarsvæði í heimi. Við verð-
um að anda samkvæmt því. Lifi
sjávarplássið. Lifi rithöfundur
þess og velunnari Óskar
Aðalsteinn. Með góðum óskum um
að þú verðir eins gamall og Metú-
salem. þinn kunningi og vinur
Hilmar Jónsson.
HLÍÐARVEGUR, KÓP.
Efri hæö tilbúin undir tréverk
ca. 150 fm. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Bílskúr fylgir. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
KLEPPSVEGUR
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö
innarlega viö Kleppsveg. Skipti
á 3ja herb. íbúö viö Sólheima
eöa Ljósheima koma til greina.
SÆVIÐARSUND
Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á
2. hæð ca. 100 fm. Innbyggöur
bílskúr. Verö 24 millj. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
BÓLSTAÐAHLÍÐ
Mjög góö 3ja herb. íbúö á
jaröhæö ca. 95 fm. Útb.
13—14 millj.
BERGST AÐASTRÆTI
SÉRHÆÐ
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Verö
15 millj. Útb. 11 millj.
FÍFUSEL
Glæsilegt raöhús. Kjallari og
tvær hæöir. 5 svefnherb. Bíl-
skýli. Skipti á 4ra herb. íbúö
koma til greina.
KRUMMAHÓLAR
160 fm. íbúö á 6. og 7. hæð.
Upplýsingar á skrifstofunni.
DÚFNAHÓLAR
Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 7.
hasö. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
SÉRHÆÐ
HAFNARFIRÐI
Glæsileg 6 herb. íbúö. 4 svefn-
herb. Aukaherb. í kjallara fylgir.
Bflskúr. Skipti á 3ja—4ra herb.
íbúö í Hafnarfiröi koma til
greina.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
4ra—5 herb. íbúö ásamt bíl-
skúr í Kópavogi. Mikil
útborgun.
HÖFUM
KAUPANDA AÐ
raöhúsi eöa einbýlishúsi í
Smáíbúöahverfi eöa Kópavogi.
Útb. 26—28 millj.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.
Kokkteil-
keppni
á Sögu
KOKTEILKEPPNI verður haldin
á vegum Barþjónaklúbbs íslands
á morgun, 2. maí, á Hótel Sögu og
hefst kl. 19. Keppt verður um það
hver býr til besta sæta Kokteilinn
en áður hafa farið fram keppnir
um þurran og longdrikn Kokteil.
Sigurvegararnir í þeim keppnum,
Bjarni Guðjónsson og Hafsteinn
Egilsson, ásamt sigurvegaranum
í keppninni annað kvöld, taka
þátt í alþjóðlegri Kokteilkeppni f
Júgóslavfu f nóvember n.k.
Um 15 keppendur taka þátt í
keppninni á morgun. Dómnefnd
verður valin úr hópi gesta í saln-
um og gefa þeir ákveðin stig fyrir
hvern drykk. Yfirdómnefnd sér
síðan um að taka stigin saman.
Þetta er úrsláttarkeppni og er gert
ráð fyrir þremur umferðum eða
þangað til 3 keppendanna eru eftir
og keppa þeir til úrslita.
Jafnhliða keppninni kynna um-
boðsmenn ýmissa víntegunda vör-
ur sínar, snæddur verður kvöld-
verður, Módel ’79 sýna nýjustu
tískuna og loks leikur hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar fyrir dansi.
Myndavél
tapaðist
UNGUR námsmaður varð fyrir því
óhappi þriðjudaginn 17. apríl að
týna brúnni leðurtösku með ljós-
myndavél. Vélin er af gerðinni
Olympus OM2, ásamt þremur lins-
um. Er talið að taskan hafi tapast
við Hreyfilshúsið á Grensásvegi.
Skilvís finnandi er beðinn að hafa
samband við Morgunblaðið, sími
10100.
Kammertónleik-
ar Tónskólans í
Norræna húsinu
MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 2. maí
kl. 20.30 heldur Toænskóli Sigur-
sveins D. Kristinssonar kammer-
tónleika í Norræna húsinu, þetta
eru næst sfðustu tónleikar Tón-
skólans á þessum vetri. Á tón-
leikunum koma fram nemendur á
efri stigum og flytja fjölbreytta
efnisskrá frá flestum tfmabilum
tónsköpunar.
Síðustu tónleikar Tónskólans
verða svo föstudagskvöldið 4. maí
að Kjarvalsstöðum sem liður í
Listahátíð barnanna. Þar verður
m.a. flutt „Sóleyjarstef“ Pétur
Pálssonar í raddsetningu Sigur-
sveins D. Kristinssonar, flytjendur
eru Hljó'msveit og blokkflautukór.
Aðgangur að báðum þessum tón-
leikum er ókeypis og öllum heimill
meðan húsrúm leyfir.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU