Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 37

Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1979 41 Ekki að undra þótt mönnum sé farið að hitna í hamsi sprengja samstöðuna um 1. maí og sundra verkalýðshreyfing- unni. Mér vitanlega hefur full- trúaráðið ekkert annað verk- svið en að gera 1. maí, hátíðis- dag verkalýðsins, verkafólki sem ánægjulegastan, en í fram- kvæmd hefur hann orðið verka- lýðnum til leiðinda. Og ekki er úr vegi að benda á landspólitíkina á öðrum stöðum innan verkalýðshreyfingarinn- ar en í fulltrúaráðinu, t.a.m. í Verkamannasambandi íslands. Hvernig er ástandið í stjórn þess? — Er eitthvað sérstakt á döfinni í Félagi blikksmiða? — Það er ýmislegt á döfinni. Fræðslumálin eru efst á blaði, en eins og allir vita hefur ekki verið til námsskrá í nánast nokkru fagfélagi hér á landi, þar sem sagt er fyrir um, hvað nemi þurfi að læra til að geta gengið undir sveinspróf. Nú hefur verið gert mikið átak í þessum efnum. Fræðslunefnd Félags blikksmiða hefur starf- að ötullega að námsskrárgerð og tillögum um bættar kennslu- aðferðir og nú er komin út fyrsta bókin af fimm, sem hafa verið í þýðingu. Tekið skal fram, að góð samvinna hefur verið milli fræðslunefndar og prófnefndar í blikksmíði. Og kjörorðið er: Með samstarfi náum við árangri. Þá hefur blikksmiðatal verið í gangi síðan 1973 og er gagna- söfnun langt komin, en þó eru ýmsir, sem ekki hafa enn sent umbeðin gögn og vil ég nota þetta tækifæri sérstaklega til að hvetja þá til að skila þeim. Læriö ensku í London Angloschool er í oinum besta staö f Suöur-London og er viöurkenndur meö betri skólum sinnar tegundar ( Englandl. Skólatfminn 6 vlku er 30 t(mar og er lögö mikil áhersla & talaö mól, skólinn er búlnn öllum fullkomnustu kennslutækjum. Kynnisferölr eru farnar um London, Oxford, Cambridge og flelrl þekktra staöa. Vlö skólann er t.d. Crystal Palace, (þróttasvæöl, þar sem hægt er aö stunda allar tegundlr íþrótta. Er til London kemur býrö þú hjá valinni enskri fjölskyldu og ert þar í fæöl. Margir íslendingar hafa verlö viö skólann og Itkað mjög vel. Stórkostlegt tækifæri tll aö fara (fr( og þú nýtur tfmann vel og lærir ensku um lefö. 1. tfmabil er 4. júnf — 4 vikur. 2. tfmabil ar 2. júlf — 4 vikur. 3. tfmabil ar 30. júlf — 4 vikur. 4. tímabil ar 28. ágúat — 4 vikur. öll aöstoö veitt vlö útvegun farseöla og gjaldeyris. Er þegar byrjaö aö skrifa niöur þátttakendur. Sendum myndalista. Allar nánari uppl. veittar í sfma 23858 eftir kl. 7 á kvðldln og allar helgar. Magnús Stelnþórsson. Hringdu strax f dag. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — Tr Ul , stök . ' vönduð igólfteppi; 100% ull einnig 100% nvlon Glæsilegir litir 20 mismunandi stærðir frá 0,60—120m til 3-3,90m Verð mjög hagstætt Lítiö viö í Litaveri, Því 0aö hefur ávallt borgaö sig. liii \ Grensásvegi, Hreyfilshusinu. Sími 82444. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — Nýbarði Garðabæ * Söluaöili fyrir hjólbaröa. Öll hjólbaröabjónusta. Hjólbaröasala, nýir og sólaöir hjólbaröar. Jafnvægisstillng undir bílnum. Fljót og góö bjónusta., • Opió frá kl. 8—7 virka daga. Laugardaga og sunnudaga frá 9—6. Nýbarði, Garöabæ sími 50606.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.