Morgunblaðið - 26.05.1979, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa.
Dómkórinn syngur, orf?anleikari
Marteinn H. Friðriksson. Sr.
Þórir Stephensen.
ÁRB/EJARPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa fellur
niður vegna handavinnusýninfj-
ar að Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Æskulýðsguðsþjónusta í Breið-
holtsskóla í umsjá Halldórs
Lárussonar kl. 14:00. Ungt fólk,
foreldrar og börn eru hvött til að
koma. Sóknarnefndin.
BÍJSTAÐAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 2. Orfjanleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Aðal-
safnaðarfundur eftir messu. Sr.
Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorberfjur Kristjáns-
son.
GRENSÁSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma n.k. fimmtudaj; kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
IIALLGRÍMSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11, Sr. Rafínar
Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta
kl. 14:00. Sr. Gordon R. Grimm,
framkvæmdastjóri við Hazelden
Foundation í Minnesotaríki í
Bandaríkjunum predikar. Kaffi-
veitingar að messu lokinni. Sr.
Karl Sifíurbjörnsson. Lesmessa
þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið
fyrir sjúkum og nauðstöddum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGIIOLTSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta kl. 11. í stól: Sr.
Sig. Haukur Guðjónsson. Við
orgelið: Guðni Þ. Guðmundsson.
(Athugið breyttan messutíma).
Sóknarnefndin.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11, altarisganga. Organisti
Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Messa kl. 11 f.h. (athugið
breyttan messutíma). Organ-
leikari Sigurður ísólfsson.
Prestur sr. Kristján Róbertsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN:
Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd.
Ræðumaður Jóhann Pálsson frá
Akureyri. Söngstjóri og organ-
isti Árni Arinbjarnarson. Einar
J. Gíslason.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Jóh. 15.:
Þegar huggarinn kemur.
LITUR DAGSINS:
Hvítur. — Litur gleðinnar.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk
messa kl. 11 árd.
ENSK MESSA í Háskóla-
kapellunni kl. 12 á hádegi.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Bænasamkoma kl. 20 og
hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
Ræðumaður verður Pastor
Jukku Rinne frá Finnlandi.
GRUND. elli- og hjúkrunar-
heimili: Messa kl. 10 árd. Séra
Jón Kr. Isfeld messar.
KIRKJA Jesú Krists af síðari
daga heilögum, Skólavörðustfg
16: Sunnudagaskóli kl. 14. —
Sakramentissamkomur á
hverjum sunnudegi kl. 15.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
KAPELLA St. Jósefsspítala,
Ilafnarfirði: Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR, Hafnar-
firði: Hámessa kl. 8.30 árd. Alla
virka daga er messa kl. 8 árd.
NÝJA POSTULAKIRKJAN,
Strandgötu 29. Ilafnarfirði:
Samkomur kl. 11 árd. og kl. 4
síðd.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Messa. Ferming kl. 13.30.
Sóknarprestur.
KIRKJUIIVOLSPRESTAKALL:
Kirkjuvígsla í Kálfholti kl. 2
síðd. Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, vígir
Kálfholtskirkju. Vigsluvottar
verða séra Sváfnir Svein-
bjarnarson prófastur, Nanna
Sigurðardóttir, Ölvir Karlsson
og séra Hannes Guðmundsson.
Haukur Guðlaugsson, söngmála-
stjóri Þjóðkirkjunnar leikur á
nýtt orgel í guðsþjónustunni.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorguninn
verður að þessu sinni í Selfosskirkju. Söngstjóri og organisti
er Glúmur Gylfason. — Prestur séra Sigurður Sigurðarson.
— Þessir sálmar verða sungnir:
í Nýju Sálmabókinni: í Gl. sáimabókinni:
213 35
252 588
224 25
335 243
30 ekki til
245 583
Krónan sígur og sígur:
Peseti til ferðamanna hefur
hœkkaðim60%á9mánuðum
Gagnvart ferðamönnum hefur
pundið hækkað um 51,7%.
Dönsk króna hækkaði við
gengisbreytingu ríkisstjórnar-
innar um 20,4%-, síðan hefur
gengissig hækkað hana um 9,8%
eða samtals um 32,2%, Með
ferðamannaskattinum hefur
gengið á danskri krónu hækkað
um 45,4%-.
Vestur-Þýzkt mark hækkaði
við gengisbreýtingu ríkis-
stjórnarinnar, sem kunngert var
strax við valdatöku hennar, um
19,9%-. Sig krónunnar hefur
hækkað markið um 13,6% eða
samtals um 36,2%. Gegnvart
ferðamönnum hefur markið því
hækkað um 49,8%-.
Ríkisstjórnin hefur nú setið í
rétt um 9 mánuði. Á síðustu
dögum hefur gengissig verið mjög
hratt, t.d. hefur gengi krónunnar
gagnvart dollar hina síðustu viku
valdið 4ra krónu hækkun á
Bandaríkjadollar.
PESETINN, sem allir ferða-
mann þurfa að kaupa, ætli þeir á
sólarstrendur Spánar, hefur í tíð
þessarar ríkisstjórnar hækkað
um 59.8%. Er þá mcð talinn sá
skattur. sem ríkisstjórnin iagði
á ferðamannagjaideyri, 10%. Við
ákvörðun ríkisstjórnarinnar um
að fella gengi fslenzkrar krónur
í upphafi stjórnarsamstarfsins
hækkaði pesetinn um 18,9%, en
síðan hefur hann sigið um
22.2%. Hækkun pcsetans í venju-
legri gengisskráningu er því
45.3%. en með ferðamannaskatt-
inum hefur hann hækkað til
ferðamanna samtais um 59,8%.
Gengi Bandaríkjadollars hefur
einnig hækkað mikið, þótt ekki
séu tölurnar eins háar og þegar
rætt er um pesetann. Við gengis-
fellingarákvörðun ríkisstjórnar-
innar hækkaði dollarinn um
17,7%-, síðan hefur sigið hækkað
hann um 9,7%., samtals er
hækkunin um 29,2%-. Ofan á það
bætist síðan 10%. ferðamanna-
skattur og er þá hækkun dollars
til ferðamanna orðin 42,1%-.
Sterlingspund hækkaði við
ákvörðunina um gengisfellingu
krónunnar um 18,8%-, siðan hefur
krónan sigið og pundið hækkað
um 16,1%. eða samtals um 37,9%-.
Hagasel
Höfum í einkasölu fokhelt raðhús við Hagasel, 2 hæðir og
innbyggöur bílskúr. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof-
unni. Verð 23—24 millj.
Dúfnahólar 3ja herb.
Verð 17 millj. Útb. 12—13 millj.
Hringbraut 2ja herb.
Verð 14 millj. Útb. 10 millj.
Asparfell 2ja herb.
Verð 15 millj. Útb. 11 millj.
Hagamelur
2ja—3ja herb.
87 fm góð kjallaraíbúð. Sér hiti.
Sér inngangur. Verð 16 millj.
Útb. 11,5 millj.
Selvogsgata Hafnarf.
2ja herb. kjallaraíbúö. Ný
standsett. Verð 9 millj. Útb. 6,5
millj.
Óðinsgata 3ja herb.
Efri hæð. Verð 14 millj. Útb. 10
millj.
Suöurgata Hafn.
3ja herb. efri hæð. Verð 14,5
millj. Útb. 11 millj.
Kríuhólar 3ja herb.
Verð 18 millj. Utb. 14 millj.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb.
Verð 19—20 millj. Útb. 14—15
millj.
Suðurhólar 4ra herb.
Góð jarðhæö. Verð 19 millj.
Útb. 14 millj.
Vesturberg 4ra herb.
Verð 20 millj. Útb. 14—15 millj.
Alftamýri 4ra herb.
Falleg endaíbúö fæst í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð í sama
hverfi.
Kjarrhólmi 3ja herb.
Verö 18 millj. Útb. 13 millj
Asparfell 4ra herb.
Góð íbúð. Verö um 20 millj.
Æsufell 3ja —4ra herb.
Góð íbúð. Mikil sameign. Verö
17,5 millj.
Höfum kaupendur
Aö öllum gerðum eigna. Eink-
um mikiö af 2ja—5 herb. íbúð-
um í Breiöholtshverfum.
Kristins Guönasonar húsiö
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði,
Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í
Kjósarsýslu í júní og júlí 1979.
Skoöun fer fram sem hér segir:
Seltjarnarnes:
Þriðjudagur 5. júní
Miövikudagur 6. júní
Fimmtudagur 7. júní
Skoðun fer fram við íþróttahúsið. Mosfells- Kjalarnes og Kjósarhreppur:
Mánudagur 11. júní
Þriöjudagur 12. júní
Miövikudagur 13. júní
Fimmtudagur 14. júní
Skoðun fer fram við Hlégarö í Mosfellshreppi. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur:
Manudagur 18. juní G-5251 til G-5400
Þriöjudagur 19. júní G-5401 til G-5550
Miövikudagur 20. júní G-5551 til G-5700
Fimmtudagur 21. júní G-5701 til G-5850
Föstudagur 22. júní G-5851 til G-6000
Mánudagur 25. júní G-6001 til G-6150
Þriðjudagur 26. júní G-6151 til 6300
Miövikudagur 27. júní G-6301 til G-6450
Fimmtudagur 28. júní G-6451 til G-6600
Föstudagur 29. júní G-6601 til G-6750
Mánudagur 2. júlí G-6751 til G-6850
Þriöjudagur 3. júli G-6851 til G-6950
Miðvikudagur 4. júlí G-6951 til G-7050
Fimmtudagur 5. júlí G-7051 til G-7150
Föstudagur 6. júlí G-7151 til G-7250
Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfiröi.
Skoðun fer fram frá kl.
Skoöun fer fram við Suöurgptu 8, Hafnarfirði.
Skoöun fer fram frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00 á öllum
skoðunarstöðifm.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoðunar. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að
bifreiöaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi.
Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera laesileg.
Vanræki einhver að koma bifreiö sinni til skoðunar á auglýstum
tíma, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Hlé veröur gert á bifreiöaskoöun í þessu umdæmi frá 6. júlí n.k.
og verður framhald skoðunar auglýst síðar.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi,
Garöakaupstaö og i Seltjarnarnasi.
Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu,
22. maí 1979.
Einar Ingimundarson.