Morgunblaðið - 26.05.1979, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ1979
19
Frábærir dómar um
Helga Tómasson hjá
NY-City Ballet
Keisarahjónin á Bahama-cyjum.
Farah farin
á taugum?
Lundúnum. 25. mi(. AP.
BREZKA blaðið Daily Mirror heldur því fram að Farah Diba
keisaraynja hafi yfirKefið Rezha Pahlavi. hinn útlæga keisara, en
talsmaður hjónanna, sem um þessar mundir dveljast á Bahamaeyj-
um. segir að saga þessi sé algjörlega úr lausu lofti Kripin. Daily
Mirror sejfir ástæðuna fyrir brotthlaupi keisaraynjunnar þá. að
þrenginKar fjölskyldunnar að undanförnu hafi Ken»ið svo nærri
henni að hún sé nú orðin mjög tauKaveikluð. Hafi hún fallizt á að
þrír synir þeirra hjóna dveljist framvesris hjá föður sínum. en hins
vesar muni einkadóttirin Farahnaz búa hjá móður sinni.
Daily Mirror lætur ósagt hvort þessi fjölskyldumál kunni að
standa í sambandi við Sorayu, fyrrum keisaraynju. en síðan
byltinjíin í íran var gerð í vetur og keisarafjölskyldan flúði land.
hefur þrálátur orðrómur verið á kreiki um að keisarinn væri í
þann veginn að taka Sorayu að sér á ný, en skilnaður þeirra á
sfnum tfma var talinn óhjákvæmilegur þar sem Soraya hafði ekki
alið bónda sfnum erfingja að rfkinu eftir margra ára hjónaband.
Þetta gerðist 26. maí
UM SÍÐUSTU helgi birtist í
bandarfska stórblaðinu New
York Times umsögn eftir önnu
Kisselgoff um sýningu á ballett-
um eftir George Balanchine, sem
nefnast „Harlequinade“. Þar er
þó alveg sérstakiega fjallað um
glæsilega frammistöðu Helga
Tómassonar listdansara og segir
Kisselgoff meðal annars:
Þó svo að Helgi Tómasson hafi
lengi verið í fremstu röð listdans-
ara vegna þess hve klassískur
dansstíll hans er, tær og klár —
hvort tveggja á mælikvarða þess
bezta sem gerist í heiminum —
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi athugasemd frá
Sambandi fsi. samvinnuvélaga:
í Morgunblaðinu á upp-
stigningardag gerir Geir
Hallgrímsson fyrrv. forsætisráð-
herra allharða atlögu að
Sambandi ísl. samvinnufélaga, í
svari sínu við spurningu blaða-
manns um afstöðu Sjálfstæðis-
flokksins til landbúnaðarmála.
Nánar tiltekið dróttar hann því
þar að Búvörudeild Sambandsins,
að hún annars vegar safni að sér
sjóðum á kostnað bænda, og að
hún hins vegar taki í sinn hlut
sem umboðslaun meiri eða minni
skerf af stuðningi hins opinbera
við landbúnaðarframleiðsluna. Af
þessu tilefni vill Sambandið koma
GIGTARFÉLAG íslands efnir til
kaffi- og skemmtifundar f Domus
Medica á morgun, sunnudag, kl.
15.00 f tilefni af alþjóðlegu
barnaári. Eldri félagar úr Karla-
kór Reykjavfkur munu syngja
undir stjórn Snæbjargar
Snæbjarnardóttur og gilda
aðgöngumiðar sem happdrættis-
miðar, ágóðinn rcnnur til styrkt-
ar gigtveikum börnum.
Gigtarfélag íslands var stofnað
fyrir þremur árum og stendur
ÞRJÚ fslenzk fiskiskip hafa selt afla
í Englandi sfðustu daga, tvö f Fleet-
wood og eitt f IIull.
Dagný SI seldi 116 tonn í Fleetwood
í fyrradag fyrir 45 milljónir tæpar,
meðalverð 385 krónur. Þá seldi Bjarni
Herjólfsson ÁR 114 tonn í Fleetwood
í gærmorgun fyrir 42 milljónir króna,
hefur hann einnig látið verulega
að sér kveða í dramatískum hlut-
verkum."
Anna Kisselgoff segir að upp í
hugann komi frá dansferli Helga
sá tími, er hann var hjá Joffery og
Harkness. Þar hafi hann komið
fram í innhverfu dans-drama á
borð við verkið „Til minnis um
dáinn dreng“ eftir Rudi van Dant-
zig. En einnig og ekki síður skuli
hafður í huga sá tími sem Helgi
hefði verið með New York City
Ballet, en í þann hóp hefði hann
komið árið 1970.
Svo segir: „Þó hefur Jerome
á framfæri eftirfarandi athuga-
semdum.
I fyrsta lagi: Það er alrangt, að
Búvörudeild Sambandsins safni
upp hjá sér sjóðum með pening-
um, sem renna eiga til bænda.
Hún skilar mánaðarlega til af-
urðasölufélaganna öllu innkomnu
fé, hvort heldur er um að ræða
andvirði seldra vara eða niður-
greiðslur eða útflutningsuppbætur
frá Framleiðsluráði landbúnaðar-
ins. Það eina, sem eftir stendur
hjá deildinni, eru umboðslaun
hennar. Þau eru til þess ætluð að
standa undir þeim kostnaði, sem
hún hefur af því að annast heild-
sölu afurðanna. Þar er m.a. um að
ræða skrifstofukostnað við söluna,
innheimtu söluandvirðis og upp-
gjör til framleiðenda, markaðsleit
félagið m.a. að útgáfu tímarits.
Annað tölublað þess er nýkomið
út og er blaðið að þessu sinni
helgað alþjóðlegu barnaári. Meðal
efnis þess má geta greinar eftir
Víking H. Arnórsson, prófessor,
um gigt í börnum. Þá má geta þess
úr starfi félagsins að ætlunin er
að gefa félagsmönnum kost á 3ja
vikna ferð til Costa del Sol 7.
september í haust með mjög hag-
stæðum kjörum.
meðalverð 365 krónur. Loks seldi
Hrafn GK 90 tonn í Hull í gær fyrir
38,7 milljónir, meðalverð 430 krónur.
Dofri BA seldi afla í Hull s.l.
miðvikudag. Báturinn var með tæp 63
tonn og fékk fyrir aflann um 27
milljónirkróna, meðalverð 428 krónur
fyrir kílóið.
Robbins oft látið hann fást við
hlutverk með tilfinningalegu og
dramatísku inntaki, en það var
Robbins sem fékk talið Helga á að
koma til New York frá Islandi,
upp úr 1960, en þaðan er hann
upprunninn." Anna Kisselgoff
segir, að þann 18. maí hafi Helgi
Tómasson síðan í fyrsta sinn
dansað hlutverk Harlequins í
ballett George Balanchine. Hafi
frammistaða hans verið undur-
samleg, fjaðurmögnun og fimi
með ólíkindum, hreyfingar, tempó,
allt hefur nánast vérið fullkomið.
Og óvenjuleg og nýstárleg gleði
hafi verið yfir dansinum. Hafi
dansgleði hans verið geislandi og
allt hafi borið að sama brunni
hvað varðaði snilldartúlkun Helga
Tómassonar. Einnig fer Anna
Kisselgoff síðan orðum um ágæta
frammistöðu Patriciu McBride
sem dansaði hlutverk Columbine
og hafi dans þeirra fallið að flestu
leyti ákaflega vel saman. Og í
tveimur sólóum Helga hafi birzt
þetta tæra látbragð sem áður sé
vikið að, óvenjuleg mýkt og lipurð
samfara afburða leikni svo að
allur dans hans hafi einkennzt af
áreynslulausri snilld.
I lok greinarinnar fer Kisselgoff
einkar lofsamlegum orðum um
hópinn í heild og telur frammi-
stöðu þeirra hafa verið með af-
brigðum góða.
og sölu erlendis, auglýsingar og
auk þess margs konar fyrir-
greiðsla og aðstoð við sláturhúsin.
Það eru hins vegar hreinar
dylgjur þegar því er haldið fram
núna, að Búvörudeildin haldi hjá
sér því fé, sem henni ber að skila
afurðasölufélögunum.
í öðru lagi: Umboðslaun þau,
sem Búvörudeild tekur fyrir þjón-
ustu sína, miðast við það að þau
nægi til að standa undir nauðsyn-
legum kostnaði við framangreind-
an rekstur. Þau hafa um áratuga
skeið verið reiknuð þannig, að
tekin hafa verið tvö prósent af
haustverði afurðanna. Á verð-
hækkanatímum, eins og verið hafa
hér á landi undanfarið, hafa um-
boðslaunin þó í reynd orðið lægri,
t.d. urðu þau 1,67% fyrir árið 1977.
Hér er í reynd einungis um
reikningsaðferð að ræða, sem not-
uð er til þess að útjafna kostnaði.
Ymsir andstæðingar samvinnu-
hreyfingarinnar hafa á síðustu
misserum notað það til árás á
hana, að afurðaverið er að hluta
til komið með niðurgreiðslum og
útflutningsuppbótum úr ríkis-
sjóði. Þeir hafa reynt að halda því
fram, að Búvörudeildin taki um-
boðslaun af þessu framlagi ríkis-
ins, og nú síðast tekur Geir
Hallgrímsson undir þennan söng.
Sannleikurinn er hins vegar sá, að
það myndi engu breyta í fram-
kvæmd, þótt Búvörudeild og
afurðasölukaupfélögin tækju upp
aðra reikningsaðferð til þess að
jafna niður sölukostnaðinum á
heildsölusiginu. Eftir sem áður
yrði að jafna niður sömu upphæð
á sömu aðila og eftir sömu hlut-
föllum. Það er því ekkert annað en
hreinar dylgjur að halda því fram,
•að Búvörudeildin taki til sín hluta
af því fé, sem rennur úr ríkissjóði
til landbúnaðarframleiðslunnar.
Þvert á móti er Sambandinu ekki
kunnugt um að nokkurs staðar sé
greidd lægri þóknun fyrir að
dreifa vörum í heildsölu hér á
landi.
1974 — Mánaðarlangri friðarferð
Henry Kissingers í Miðausturlönd-
um lýkur með samkomulagi um
aðskilnað herja á Golan-hæðum.
1972 — Nixon forseti og sovézkir
leiðtogar undirrita í Moskvu samn-
inga um takmörkun á aukningu
kjarnorkuvopna.
1966 — Guyana fær sjálfstæði.
1948 — Þjóðernissinnar sigra flokka
Smuts í kosningum í Suður-Afríku
og boða apartheid.
1942 — Þjóðverjar hefja sókn sína
til Stalíngrad og Kakasus —
Rommel hefur nýja sókn í
Norður-Afríku.
1926 — Riff-stríðinu lýkur með
uppgjörf Abdel Krims fyrir Frökk-
um.
Veður
víða um heim
Akureyri 3 alskýjaó
Amsterdam 15 heiðekfrt
Apena 28 ekýjaó
Barcelona 20 ekýjaö
Berlín 18 heióskírt
BrUssel 12 skýjeó
Chicago 15 heiöekfrt
Frankfurt 15 rigning
Genf 20 heióskírt
Helsinki 21 heiöekfrt
Jerúaalem 29 heióskírt
Jóhannesarb. 19 heióekfrt
Kaupmannah. 11 ekýjaó
Lissabon 20 heióekfrt
London 14 heióekirt
Los Angeles 24 skýjaö
Madrid 22 skýjaó
Malaga 21 skýjaó
Mallorca 25 skýjaö
Miami 29 akýjtió
Moskva 29 heióskírt
New York 24 rigning
Ósló 18 rigning
París 16 ekýjaó
Reykjavik 8 ekýjeó
Rio De Janeiro 29 skýjaó
Rómaborg 28 heióekirt
Stokkhólmur 19 skýjaó
Tel Aviv 25 heióekirt
Tókýó 27 heióekírt
Vsncouver 21 skýjaó
Vínarborg 26 léttakýjaó
1924 — Calvin Coolidge forseti
undirritar lög um takmörkun fólks-
flutninga til Bandaríkjanna og
útilokun Japana.
1868 — Tilraun til að víkja Andrew
Johnson forseta frá völdum fer út
um þúfur í Öldungadeildinni með
eins atkvæðis mun.
1865 — Þrælastríðinu lýkur með
uppgjöf síðasta hers Sunnantanna í
Shreveport, Louisiana.
1834 — Dom Migule leggur niður
völd í Portúgal — Sikhar taka
Peshawar.
1805 — Napoleon krýndur konungur
Ítalíu.
1521 — Worms-þingið fordæmir
Martein Lúther.
Afmæli. Sir William Petty, enskur
hagfræðingur (1623 —1687) —.
Alexander Pushkin, rússneskur
rithöfundur (1799—1837) — Edmond
de Corcourt, franskur rithöfundur
(1822—1896) — A. E. Housman,
brezkt skáld (1859—1936) — María
drottning (1867 — 1853) — John
Wayne, bandarískur leikari (1907—).
06Andlát. Samuel Pepys, dagbóka-
höfundur, 1703.
Innlcnt. Vígður Isleifur biskup 1056
— d. Brandur biskup Jónsson 1264 —
Ormur Ormsson, bróðursonur
Brands biskups, sver Noregs-
konungunt skatt fyrir Síðumenn
1264 — d. Jónas Hallgrímsson 1843
— Benedikt Bogason 1819 — Fyrsti
björgunarbátur Islendinga vígður
1929 — Nýtt samkomulag um fram-
kvæmd varnarmála 1954 — Hægri
umferð tekur gildi 1968 — „Ægir“
skýtur á „Everton“ 1972 — Sveitar-
sjórnarkosningar 1974 — f. Héðinn
Valdimarsson 1892 — Brynjólfur
Bjarnason 1898 — Ragnhildur
Helgadóttir 1930.
Orð dagsins. Dýragarður er staður
handa dýrum til að rannsaka atferli
manna — Oliver Herford, enskur
rithöfundur (1863—1935).
Sadat fús að
hýsa keisarann
Kairó. 25. maf. AP.
SADAT Egyptalandsforseti lýsti
því yfir í dag. að hann va'ri reiðubú-
inn að vcita hinum íranska útlaga-
keisara hæli sem pólitískum flótta-
manni í Egyptalandi.
„Hvar er samviska heimsins?“
spurði Sadat. „Egyptar hafa að
minnsta kosti þá samvizku," bætti
hann við, en Iranskeisari hefur
veitzt torvelt að finna ríki, sem vill
veita honum og fjölsk.vldu hans
viðtöku og getur tr.vggt öryggi hans.
THE NEW VORK TIMES, SUNDAV._MAV^. W
Balíet^Heléi Tomasson ^Harlequm
By ANNA KISSELGOFF
Although Helgi Tomasson has long
»en considered a dancer s dancer be-
mse of the purity of his classtcal style
nd the precisíon of his techruque
oth among the most elegant in world
allet — he has also been extremely ef-
•ctive in dramatic roles.
'lt is a side of his career ***?rIolf
emember !rom hls d»y» J*
rev and the Harkness cornpames,
vhere he appeared in psychological
Jance-dramas such as Rudi vjm Danb
'ig's ' Monument to a Dead Boy. ttan
ihrough his association with the New
York City Ballet, whlch he jomed in
1970.
Yet Jerome Robbins. who
Mr. Tomasson to come to Nw York
from his native Iceland m the s,
has often given him roles with *nemc^
tional or dramatic navor. ™
Friday night at the New York State
Theater Mr. Tomasson made his debut
as Harlequin in one of the ,e*“r”T
ballets by George Balanchine in the
y Bailet repertory, "Harlequmade
was a repeat performance for the other I
cast members but special no'lce mJ*s' l
S made of Deni Lamont s outstanding I
dancingasPierrot. 1
The program opened with the sea l
son's first view of Mr. Balanch.ne s I
"Le Tombeau de Couperim ln tWs I
rr«ral srcs? z
íimed awork ol geoios. Tbe pattems I
ssss.-íwi'S’r^l
gS-^-CÍSSSL'S-l-l
In ensemble work “ ““ I
and it was performed extremely weu I
by the dancers. ■
?í
Helgi Tomasson
| LITTLE JO/SU
*UD*VCO«K»To)^"*”’
r.Sm,p Sondoi. OXSZXZ,
Athugasemd frá Sambandi
ísl. samvinnufélaga
Skemmtifundur
Gigtarfélags íslands
Fjögur skip seldu í Englandi