Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 122. tbl. 66. árjr. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Khorains hahrum- kringd Khoramshahr. 31. maí. AP. BARDAGAR lÍKgja niðri í Khoramshahr eftir að hermenn byltinKarstjórnarinnar í íran um- kringdu hafnarbæinn í dají til að koma í veg fyrir að aðskilnaðar- sinnuðum Aröbum bærist liðsstyrk- ur. Borttinni hefur verið skipt upp f hverfi þar sem hinum stríðandi öflum er stíað í sundur. Byltinkar- menn hafa miðbortfina á valdi sfnu, en Arabar hafa undirtökin f norðurhluta borgarinnar og á vest- urbakka Karun-árinnar. I Khoramshahr segja yfirvöld að 24 hafi fallið og 120 særst í átökun- um síðustu tvo daga, en fastlega má gera ráð fyrir að þær tölur séu allmiklu hærri. Lagst á náinn? Menntaskólinn íReykjavík útskriíaði ígær stúdenta í 132. sinn. Sjá nánar á bls. 10. Ljósm. Kax. Boltinn lét undan átakinu en var ekki orsök slyssins Fimmta hver DC-10 þarfnast viðgerðar WashinKton, 31. maí. AP. Rueter. MÁLMSÉRFRÆÐINGUR banda- ríska loftferðaeftirlitsins lýsti því yfir í kvöld, að boltinn, sem fannst á flugbrautinni þar sem American Airlines-þotan hóf sig á loft á föstudaginn var. hafi ekki verið orsök slyssins, heldur hafi hann brotnað vegna hins ócðli- lega átaks, sem kom á hreyfilinn er hann losnaði frá vængnum. „Boltinn hefur hrotnað vegna hins mikla átaks en ekki vegna málmþreytu,“ sagði Marks er hann gerði flugráðsmönnum grein fyrir gangi rannsóknar slyssins. Rannsóknin hefur leitt í ljós að Harðir bardag- ar í Nicaragua ManaKua, 31. mai. AP. Reuter. SANDINISTA-8kæruliðar og hermenn Somozas börðust f dag af hörku við E1 Naranja, Nicara- gua-megin landamæranna, sem liggja að Costa Rica. í gær fréttist af bardögum á sex stöð- um f landinu, en þá lýstu Sandin- istar því yfir að lokasóknin gegn ættarveldi Somozas forseta væri hafin. Leynileg útvarpsstöð, sem Sandinistar hafa á valdi sínu skoraði f dag á allt verkafólk f Nicaragua að leggja niður vinnu á mánudaginn kemur. Haft var eftir áreiðanlegum heimildarmanni í utanríkisráðu- neyti Somozas, að forsetinn hefði í gær kallað saman skyndifund æðstu herforingja og stjórnarer- indreka. Fregnir af ástandinu í Nicara- gua eru óljósar, en af þeim má þó ráða að ólga er þar mikil og fer vaxandi. Ekki hefur tekizt að upplýsa morðið á svissneska sendiráðsmanninum á götu í Managua í gær. Sjónarvottar segja að engin tilraun hafi verið gerð til að ræna manninum, held- ur hafi skytta undið sér að honum og skotið hann umsvifalaust. Eng- inn hefur lýst sig ábyrgan fyrir þessu óhæfuverki. fimmta hver DC-10 þota í eigu bandaríska flugfélaga þarfnast við- gerðar, að því er Flugmálaráð Bandaríkjanna skýrði frá í dag. Ekki var unnt að skýra frá því að svo stöddu um hversu alvarlega bilun í þotunum væri að ræða eða hvers eðlis hún væri, en allar DC-10 þotur eiga að fara í sex stunda allsherjareftirlit eftir hverjar 100 flugstundir, unz öðru vísi verður ákveðið. Ættingjar þeirra, sem fórust í slysinu hafa krafizt samtals 16 milljóna dala skaðabóta af American Airlines, McDonnel Douglas og General Electric. Flugmálaráðið hefur tilkynnt að af þeim 140 DC-10 þotum í Banda- ríkjunum, sem skoðaðar voru, hafi 10.2 nú fengið leyfi til að hefja flug á nú, en 37 þurfi nánari athugunar við. Þess verður nú vart í vaxandi mæli að farþegar séu tregir að fara um borð í DC-10, og í farmiðasölu hinna ýmsu flugfélaga á Kennedy-flugvelii í dag, höfðu sölumenn þá sögu að segja að, slysið í Chicago og afleiðingar þess hefðu orðið til þess að um það bil helmingur farþega óttaðist að fljúga með þessum vélum, en léti þó til leiðast þegar þeim væri tjáð að engin DC-10 færi á loft nema að undangenginni nákvæmri skoðun. Boiw. 31. maí AP. YFIRVÖLD í Custcr i Idaho hafa hvorki viljað staðfesta né vísa á bug fullyrðingu KTVB-sjónvarpsstöðvarinnar í gær um að fólk, sem komst af í flugslysi í fjallahéruðum Idaho fyrst í þessum mánuði hafi lagt sér til munns jarðneskar lcifar félaga sinna. þegar hungur tók að sverfa að. Af þeim, sem í vélinni voru, komst tvennt til byggða fyrir viku, 18 ára stúlka og 25 ára mágur hennar. Þau segja að faðir stúlkunnar hafi særzt illa í slysinu, en hann hafi króknað úr kulda fyrstu nóttina eftir að hafa léð dótturinni yfirhöfn sína. Lík flugmannsins fannst í kílómetra fjarlægð frá flakinu, en hann hafði lagt af stað til byggða daginn eftir slysið til að sækja hjálp. NATOstuðning- ur við SALT llaaK. 31. mal. AP. í LOK voríundar síns í Haag í dag lýstu utanríkisráðhcrrar NATO-rfkjanna yfir eindregnum stuðningi við samning Banda- rfkjanna og Sovefríkjanna um takmörkun gereyðingarvopna, SALT II. Um lcið var samþykkt að bregðast skjótt við nýjum kjarnorkuögrunum af hálfu Sovétríkjanna. Vance, utanrfkis- ráðherra Bandarfkjanna, lýsti yfir ánægju sinni með undirtekt- ir ráðherranna vegna SALT, um leið og hann kvaðst fagna þeim skilningi, sem fundarmenn hefðu sýnt á því að nauðsyniegt væri að efla varnir og laga vopnabúnað bandalagsrfkjanna að nýjum að- stæðum. I lokayfirlýsingu fundarins koma fram sérstakar áhyggjur vegna nýrra meðaldrægra eld- flauga, sem Sovétmenn eru að koma sér upp um þessar mundir, SS-20. í drögum að SALT II er ekki tekið tillit til SS-20, en með þessum eldflaugum má háefa hvaða skotmark í Evrópu sem er, frá Sovétríkjunum. Dreymdi fjjr- ir flugslysinu Cinncinnatl, 31. ma( AP. í TÍU nætur samfleytt áður en flugslysið mikla varð í Chicago dreymdi David Booth, 23 ára gamlan bflaleigustarfsmann f Cinncinnati, að American Air- lines-vél færist við Chicago, og að hún kæmi til jarðar á hvolfi. Starfsmenn Flugmálastjórnar Bandarfkjanna hafa staðfest að Booth hafi snúið sér til stofnun- arinnar þremur dögum áður en hið raunveruiega slys átti sér stað og skýrt frá draumförum sfnum. „Ég var ekki eitthvað væri í í vafa um að aðsigi," sagði frá hreyflum hennar var óeðli- legt. Hann þóttist líta yfir auða sléttu og koma þá auga á þriggja hreyfla vél frá American Air- lines, sem rásaði til hægri áður en henni hvolfdi og hún hrapaði til jarðar í ljósum logum, sem síðan dofnuðu í reykskýi. Hann segir draumfarir sínar hafa ver- ið erfiðastar aðfaranótt hins örlagaríka dags. „Nú er mig hætt að dreyma þetta,“ segir hann, „en vonleysistilfinningin hverfur ekki.“ Booth hafði sam- band við sálfræðing við Cinn- cinnati-háskóla vegna draum- anna áður en hann sneri sér til flugmálayfirvalda, þar sem hlýtt David Booth í dag, „þetta var var á hann með athygli. ekki eins og draumur. Það var „Mér fannst hann vera einlæg- eins og ég stæði álengdar og ur,“ segir Ray Pinkerton hjá fylgdist með öllu saman, eigin- Flugmálastofnuninni í Cinn- lega eins og ég væri að horfa á cinnati. „Hann var skjálfraddað- sjónvarp." ur, og auðvitað stóð mér ekki á í draumnum kveðst Booth sama. En hvað er hægt að segja hafa orðið þess áskynja að flug- þegar maður fær svona upp- vél væri í hættu þar sem hljóðið hringingu?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.