Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979 Bein Doru Bloch tilJerúsalem Kampala. 31. mal. Rcuter. Þetta gerðist 1. juni BEIN Doru Bloch, brezk-ísraelsku konunnar, sem menn Amins réðu aí dögum fyrir þremur árum, fóru í dag flugleiðis til Jerúsalem þar sem þeim verður búið leg. Ráðherra úr hinni nýju stjórn Úganda afhenti Bertram Bloch, syni hinnar látnu konu, beinin, en áður hafði ísraelskur læknir gengið úr skugga um að hér væri um að ræða jarðneskar leifar hennar með því að bera þær saman við rönt- genmyndir af hrygglengju hennar. Dora Bloch var meðal farþega í Air France þotu, sem haldið var í gíslingu á MAÐURINN scm skaut á íslcnd- inKÍnn E«Kcrt Lárusson í Ósló í fyrra var mjöR góð skytta að því cr (ram hefur komiö f réttarhöldunum Kctín honum. Hann drap konu sfna, cn hcfði cinnÍK Ketaö drcpið Eiotert cf hann hcfði kœrt sík um og barn sitt líka. Hann notaði Colt-byssu sem hann ke.vpti lögleKa þar sem hann var félaRi í skotfélaRÍ. Hann átti fleiri vopn. Entebbe-flugvelli í viku sumarið 1976, en hafði ver- ið flutt í sjúkrahús, þannig að ekki var hægt að bjarga henni ásamt hinum gíslun- um er ísraelskt lið gerði árás á flugvöllinn. Eggert Lárusson mætir ekki sem vitni í réttarhöldunum. Fram var lagt læknisvottorð í réttarhöldunum og þar segir, að hann þurfi ekki að mæta af heilsufarsástæðum. Hann hefur hins vegar sagt lögreglunni í Reykjavík skoðun sína á atburðin- um. Réttarhöldin fara að nokkru leyti fram fyrir luktum dyrum, meðal annars vegna þess, að fjallað er um fjölskyldumál. — Lauré. 1976 — Sýrlendingar gera innrás í Líbanon til að binda endi á 17 mánaða borgarastríð. 1973 — Papadopoulos forsætis- ráðherra afnemur gríska konung- dæmið. 1968 — Stúdentaóeirðir í ítölskum borgum. 1958 — Charles de Gaulle hershöfðingi verður forsætis- ráðherra Frakka. 1943 — Enski leikarinn Leslie Howard bíður bana í árás þýzkrar flugvélar á flutningaflugvél á leið frá Lissabon til London. 1941 — Hot Springs ráðstefnunni lýkur. 1939 — Kafbáturinn „Thetis" talin af. 1937 — Konoye prins verður forsætisráðherra Japans. 1932 — Franz von Papen myndar stjórn í Þýzkalandi. 1883 — Frakkar hefja stríð gegn Madagaskar. 1879 — Franski ríkisarfinn fellur i herferðinni gegn Zulu-mönnum. 1857 — Brezki sjóherinn upprætir kínverskan flota á Kínahafi. 1835 — Otto I tekur við völdum í Grikklandi. 1794 — Sigur Breta á Frökkum í sjóorrustunni við Ushant („Glorious First of June“) 1733 — Danir fá yfirráð yfir St. Croix í Vestur-Indíum. 1695 — Glæsilegur sigur pólska hersins á Tartörum. 1694 — Frakkar gera innrás í Spán og Bretar senda flota til Barcelona. 1664 — Stríð brýzt út milli Eng- lendinga og Hollendinga. 1586 — María Skotadrottning viðurkennir Filippus II erfingja sinn. 1533 — Anna Boleyn krýnd drottning Englands. 1524 — Bændauppreisnin í Suður-Þýzkalandi hefst. Afmæli. John Drinkwater, brezkt skáld (1882-1937) - John Masefield, enskt skáld (1878—1967) — Brighan Young, bandarískur Mormónaleiðtogi (1801-1877) - Ottó I Grikkja- konungur (1815—1867) — Mikhail Glinka, rússneskt tónskáld (1804-1857). Andlát. Helen Keller, dauf- dumbur rith. 1968. InnLent. Óslóarsamningurinn 1974 — Búnaðarskóli tekur til starfa í Ólafsdal 1880 — f. Þorgils gjallandi 1862 — Auglýsing konungs um lausn fjárhagsmáls- ins 1861 — Þjóðfundur frestað árlangt 1850 — Lög um launajafn- rétti 1962 — Fjórir farast í flug- slysi í Dölum 1974 — Samningar um veiðitakmarkanir Belga taka gildi 1974. Orð dagsins. Öllum hundum finnst vörðurinn vera Napoleon og þess vegna eru hundar vinsælir — Aldous Huxley, enskur rithöf- undur (1894-1963).. Veður víða um heim Akureyri 13 lóttakýjaó Amsterdam 20 rigning Apena 10 lóttskýjað Barcelona vantar Berlín 17 aóiakin Brutsel vantar Chicago 12 rigning Frankfurt 14 lóttskýjað Genf 15 aóiakin Helsinkí 12 sólskin Jerúsalem 14 lóttskýjað Kaupmannahöfn 13 lóttskýjaó Lissabon 12 ióttakýjaó London 12 skýjaö Los Angeles 15 skýjaó Madrfd 13 rigning Malaga 26 akýjað Mallorca 25 skýjaö Miami 13 skýjaö Moskva 21 lóttskýjaö New York 15 skýjaö New York 15 skýjaö Osló 12 skýjað Paria 16 rigning Rio De Janeiro 15 rigning Reykjavík 11 léttskýjað Rómaborg 15 lóttskýjaö Stokkhólmur 13 lóttakýjað Tel Aviv 16 lóttsVýjaö Tókýó 16 sólskin Vancouver 7 vantar Vfnarborg 18 léttskýjað Mágur Amins hverf ur heim Nairobl. Kcnya, 30. mal. AP. WANUME Kibcdi. mágur Idi Am- ins fyrrverandi Úgandaforseta, scm sagði af sér starfi utanríkis- ráðhcrra og flýði land árið 1973, kveðst nú munu snúa heim. Kibedi cr 38 ára gamall. Systir hans, Mama Mariam, var í hópi cigin- kvcnna Amins, cn hún yfirgaf eiginmann sinn 1973. Kibedi sagði að hann hefði sagt af sér á sínum tíma vegna þess að hann hefði ekki getað horft upp á það hvers kyns óhæfu og níðings- verk Amin vann í stjórnartið sinni. Talaðu þá beint við fólkið sem notar vöruna. Þú nærð til þess í VIKUNNI, mest lesna tímariti á íslandi.* Sértu að bjóða það sem fólkið í landinu raunverulega vill, á verði og greiðslukjörum sem því líkar, þá færð þú auðvitað viðskiptin. *Skv. fjölmiðlakönnun Hagvangs og Sambands ísl. auglýsingastofa. Réttarhöld í Ósló: Héf ði getað drep- ið Islendinginn Frá fréttaritara Mbl. I ÓhI6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.