Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979 Mazda 323 og VW1200 Mazda 323, 5 dyra, árgerð 78. VW árgerð 77 til sölu. Uppl. í síma 41660. Faxi H/F. Fallegur barnafatnadur Vörumarkaðsverö Opiö til kl. 8 föstudag Opiö kl. 9—12 laugardag Vörumarkaðurinn hf. sími 86113 Fyrir börnin nHrm EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Austurrískir kvenskór úr ekta skinni Stæröir: 3—7Vi. Tegund:73004. Litur: Ijós. Verö kr. 12.805- Næstum daglega nýjar vörur. Póstsendum samdægurs. Kínversfe Antic teppi Kínversk handhnýtt antic ullarteppi og mottur. Gott verö vegna beinna innkaupa frá Peking. Ath. greiðslukjör. SJONVAL Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600 Sýningá mynd- verknm á ísafirði OPNUÐ hcfur vcrið sýning á myndverkum eftir Kristján Kristjánsson 1 bókasafninu á ísafirði. Á sýningunni eru 25 myndir. unnar í grafík og með hlandaðri tækni. Þetta er fjórða einkasýning Kristjáns, en hann hefur auk þess tekið þátt í mörgun samsýningum, bæði heima og erlendis. Kristján stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskólanum 1969—1973, og hefur nú í vetur verið við nám í Konsthögskolan í Stokkhólmi. Sýningin mun verða opin á venjulegum útlánstíma bóka- safnsins til 8. júní n.k. Prófprédikan- ir kandidata I DAG flytja sex guðfræðikandi- datar prófprédikanir sínar í kap- ellu Háskólans. Kandidatarnir eru: Agnar H. Gunnarsson, Frið- rik J. Hjartar, Guðni Gunnarsson, Guðni Þór Ólafsson, Halldór R. Á. Reynisson og Sigurður Árni Þórð- arson. Athöfnin í kapellunni, sem er öllum opin, hefst kl. 14. Sjúkrastöð SÁÁ flutt SJÚKRASTÖÐ SÁÁ flutti nýver- ið starfsemi sína frá Reykjadal í Mosíellssveit að Silungapolli. Hefur SÁÁ fengið afnot af hús- næðinu á Silungapolli þar til síðla árs 1980, en margvíslegar lagfæringar hafa að undanförnu verið gerðar á því. Kostnaður við lagfæringar á Silungapolli nam um 8 milljónum króna og er það að mestu efnis- kostnaður og húsmunaðir, en flestir efnissalarnir gáfu mjög ríflegan afslátt og sumir gáfu allt eftir að þvi er segir í fréttatil- k.vnningu frá Samtökum áhuga- fólks um áfengisvandamálið. Sjúkrastöð SÁÁ hefur fengið nýtt símanúmer eða 81615 og með því að hringja í það má panta sjúkra- rúm, spyrjast fyrir um sjúklinga og jafnframt er þar svarað öðrum fyrirspurnum. Einnar kaloríu kóladrykkur Nú er kominn nær kaloríulaus kóladrykkur - sykursnautt Spur - drykkur sem gleður alla sem eru í kapphlaupi við kílóin. Sykursnautt Spur inniheldur innan við eina kaloríu í hverri flösku - það er 80 sinnum minna en í venjulegum kóladrykk. HF. ÖLGERÐIN FGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.