Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa strax. Starfið felur í sér að annast vélritun, útskrift reikninga, bókhald, frágang víxla, skjala- vörslu og almenn skrifstofustörf tengd inn- flutningi. Æskilegt er aö umsækjandi hafi haldgóða reynslu í erlendum bréfaskriftum og gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur á umsækjanda er 22—30 ára. Verslunar- skóla- eða stúdentsmenntun áskilin eða hliöstæö menntun. Umsækjandi þarf aö vera þægilegur í umgengni, sjálfstæður og með töluverða starfsreynslu. Skólafólk kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt. „S — 9965“. Siglufjördur Laust starf við Sundhöll Auglýst er laust til umsóknar starf umsjónar- manns Sundhallar Siglufjarðar. Laun samkv. kjarasamningum S.M.S. Umsækjendur þurfa að hafa lokið 4. stigi í sundi. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafið störf 1. júlí n.k. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum fyrir 15. júní n.k. Allar nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi Siglufjaröar í síma 71342 eða 71133 eða bæjarstjórinn í síma 71315. Bæjarstjórinn Siglufiröi. Samviskusemi, áreiðanleiki, reynsla Óskum eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Vélritun 2. Símavörslu 3. Útskrift reikninga. 4. Innheimtu gegnum síma. Viðkomandi veröur að vera samviskusamur áreiðanlegur og hafa reynslu á þessu sviði. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins merkt: „A — 3332“. Ymis störf Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Ritari, með góða vélritunar- og enskukunnáttu. Vinnutími er frá kl. 13—18. Upplýsingar um fyrri störf óskast sendar meö umsóknum, er þurfa að berast blaðinu fyrir 9. júní n.k. merkt: „R — 3339“ Gjaldkeri, til að starfa í bifreiðaverzlun (gjaldkerastúka). Vinnutími er frá kl. 13—18.30. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í hliðstæðu starfi. Umsóknir sendist blaðinu hið fyrsta merkt: „G — 3340“ Ritari, til að vinna viö IBM diskettuvél. Starfsreynsla er æskileg. Vinnutími er frá kl. 13—17.30. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 9. júní n.k. merktar: „ — 3338“. Ford-umboöiö SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17, Reykjavík Abyrgðarmikið skrifstofustarf Stórt framleiöslufyrirtæki í Reykjavík hefir beðið okkur að auglýsa eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Starfið er m.a. fólgið í bréfritun fyrir forstjóra, umsjón meö tel- ex-þjónustu, meðferö tollskjala o.fl. Góð kunnátta í vélritun og ensku er nauösynleg. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax. Umsóknir sendist skrifstofu okkar. Endurskoöunarskrifstofa Svavars Pálssonar sf. Suöurlandsbraut 10. Offsetprentari Óskum að ráða offsetprentara sem fyrst. Umsóknir leggist inn á skrifstofu Grafiska sveinafélagsins, Óðinsgötu 7, Reykjavík. ■ Skjaldborg hí. Hafnarstræti 67, Akureyri Óskum að ráða vanar afgreiöslustúlkur í verzlun okkar í Austurstræti 22. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni, Laugavegi 66, 3. hæö. Keflavík-verkstjóri Frystihús í Keflavík óskar aö ráöa verkstjóra. Upplýsingar um aldur, menntun og starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt „verkstjóri 3272“. Siglufjörður Staöa sparisjóðsstjóra við Sparisjóö Siglu- fjaröar er laus til umsóknar. Góð launakjör. Ráðning frá 1. október 1979. Umsóknir sendist til formanns stjórnar Spari- sjóðsins fyrir 1. júlí n.k., sem gefur allar nánari upplýsingar. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hestamannafélagiö Máni heldur sína árlegu firmakeppni á Mánagrund við Garöveg, laugardaginn 2. júní 1979 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Hópreiö. 2. A flokkur — alhliða hestar. 3. B flokkur — klárhestar meö tölti. 4. Unglingaflokkar 12 ára og yngri, 12 ára og eldri. Unglingar séu á eigin hestum. 5. Fram koma tamningahross 5 vetra og yngri — fá dóm. Stjórnin. Fósturforeldrar Félagsmálaráð Njarðvíkur vantar fóstur- heimili fyrir 2ja ára dreng. Helst á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 92-1745 milli kl. 18 og 20. Félagsmálaráö Njarövíkur. BAB félagar Vegna yfirstandandi verkfalls farmanna verð- ur töf á afgreiðslu nýju bókarinnar 7904 Aðdragandi heimsstyrjaldar. Bókin er í skipi hér í Reykjavíkurhöfn og mun pökkun og dreifing hefjast um leið og bókin kemst í okkar hendur. Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins. Út í lönd Drýgið gjaldeyrinn. Takið með ykkur hraun- keramik. íslenzkur listiönaður á hagstæðu verði. Glit Höföabakka 9. Volvo F86 Til sölu Volvo F86 árgerð 1974. Góður bíll. Uppl. hjá Mjólkursamlaginu Búðardal. Símar 95-2129 eða 2130. tilkynningar | Mr® pdr. '79 im miða — jerum skil Dregið 8.júní GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS Útboð Óskaö er eftir tilboðum í að reisa iðngarða á Selfossi. Verkið felst í að byggja undirstööur, leggja grunnlagnir, steypa botnplötu og reisa stálskemmur um 600 ferm. Útboösgögn verða afhent á Tæknideild Selfoss frá og meö fimmtudeginum 31. maí 1979 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboöum er til kl. 14 föstudaginn 15. júní 1979. Tilboðin veröa opnuð á sama tíma á bæjarskrifstofu Selfoss að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Forstöðumaöur Tæknideildar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.