Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. JÚNI1979 27 Slmi 50249 Engin týning i dag. iSÆJARBíP b~T Sími50184 Engin aýning f dag. Breyttur bær: Ljósmynda- sýningí Hafnarfirði FÉLAGIÐ ByKffðavernd stendur fyrir ljósmyndasýninffu og kaffi- sölu í byggðasafninu í Ilafnar- firði. húsi Bjarna Sívertscn á Vesturgötu 6 í Ilafnarfirði, dag~ ana 4. —17. júní. Vill félagið með þessu vekja fólk til umhugsunar um þróun byggð- arinnar. Þarna verða til sýnis gamlar myndir af byggðinni og einstökum húsum,og jafnframt nýjar myndir til samanburðar. Kennir þar margra grasa. Gefst fólki kostur á að gæða sér á kaffi og vöfflum á meðan það virðir fyrir sér myndirnar. Einnig er hægt að panta eftir ljósmyndum sem á sýningunni eru. Sýningin er opin virka daga frá kl. 20.00 til 23.30 en laugardaga og sunnudaga ki. 14.00 til 23.30 og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning). Hráefnisskortur hjá Sjöfn: 40 missa atvinnuna Akurcyri 30. maí UM 40 MANNS missa atvinnu sína um næstu helgi í Efnaverk- smiðjunni Sjöfn vegna hrácfnis- skorts, sem stafar af farmanna- verkfallinu. Verksmiðjan hefur ekki lengur nægileg hráefni til þess að vinna úr þó að hún hafi verið rekin með hálfum afköstum í maímánuði. Fullt samráð hefur verið haft við Iðju, félag verksmiðjufólks á Akureyri, um þessa ráðstöfun og mun starfsfólkið fá atvinnuleysis- bætur á meðan á stöðvuninni stendur. Um 400 tonn af fullunnum málningarvörum bíða afskipunar til Sovétríkjanna og svipað magn af hráefnum til framleiðslunnar bíður flutnings >til Akureyrar í Revkjavík. - Sv.I’þ Flugvél fann bilaða trillu TRILLU með cinum manni var saknað frá Reykjavík í fyrradag. Eigandi trillunnar hafði skropp- ið út á Sundin en vélin bilað og komst hann því ekki til hafnar. Flugvél frá Landhelgisgæzlunni fór til leitar snemma í gærmorgun og fann hún trilluna við bauju 9 og var allt í lagi um borð. Báturinn Árni ÞH var þarna skammt frá og dró hann trilluna til hafnar. Veitingahúsið í Opið í kvöld til kl. 1. Glœ&ibce Hljómsveitin Glæsir Diskótekið Dísa í Rauðasal Matur fram- reiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 16.00. SÍMI86220 Áskiljum okkur rétt til að ráð- stafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæðnaður E]E]E]E]G]E]E]E]G]G]E]E]G]E]E]E]G]E]E]E]Q] B1 El E1 Eöl Bl 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 Sigtún Opið 9—1. Hljómsveitin Galdrakarlar og Diskótekið Dollý 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 E]E]E]E]E]E]ElE]E]E]E]E]ElE]E]E]E]E]E]g]E] Hótel Borg Dansaö í kvöld til kl. 1. Diskótekiö Dísa stjórnar tónlistinni. 20 ára aldurstakmark — spariklæönaöur. Muniö hraöboröiö í hádeginu alla daga vikunnar. Sími 11440 — Hótel Borg — Sími 11440. Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Thalía, söngkona Anna Vilhjálms. Opið til kl. 1. Leikhúsgestir, byrjið leik- húsferðina hjá okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spariklæönaöur. -1 / / ÞÖRSfjCAFE Staður hinna vandlátu Kveðjudansleikur Lúdó og Stefán leika í síöasta sinn í kvöld. m Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill Boröapantanir í síma 23333 Neöri hæð: Diskótek Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Opiö frá kl. 7—1. Wa v Lokað laugardagskvöld. r m- ru —■— ir~. .rr » ætlar þu ut íkvöld! I Opið kl. 8—1 Picasso m ÍSJ&D Frabærar hljómsveitir og diskótek í sérflokki. Eitthvað fyrir alla á 4 hæðum. í hljómsveitinni eru: Kristján Gunnarsson, Nikulás Róbertsson, Jóhann Ásmundsson, Davíð Karlsson, Örn Hjálmarssot\ og Pétur Kristjánsson. Góða skemmtun. INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aögöngumiöasala frá kl. 7. — Sími 12826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.