Morgunblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979
KÆLISKAPAR..
.... / ÝMSUM GERÐUM
ÞETTA ER APOLLO LINAN
901. 1401. 1701. 2051. 2551. 3251.
RAFIÐJAN / RAFTORG
Aöalumboö Kirkjustræti 8, s.: 19294 — 26660
MATRA
SIMCA
RANCHO 79
Eigum þennan glæsilega og eftirsótta Simca
ferðabíl til sölu í Chrysler-salnum. Komið
og skoðið þennan athyglisverða fjölskyldu-
bíl. Matra Simca Rancho er einn eftir-
sóttasti ferðabíll Evrópu, enda sérhannaður
sem slíkur.
Komið í Chrysler-salinn, þar höfum við
úrval af nýjum og notuðum bílum.
Opið laugardaga kl. 10-17
CHRYSLER
nnnn
IULU
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454
fö %ökull hf.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Viö erum fluttir
frá Nýbýlavegi 2 aö
Skemmuvegi 6
Söluaöili fyrir
Tiresfon*
• Alhliöa hjólbaröaþjónusta.
• Hjólbarðasala. Nýir og sólaðir hjólbaröar.
• Jafnvægisstilling.
• Öll bjónusta innanhúss.
Hjólbarðaviðgerð
Kópavogs
Skemmuvegi 6, sími 75135.
Auglýsing
um aöalskoöun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
í júnímánuði 1979.
Föstudagur 1. júní R-35201 til R-35600
Þriöjudagur 5. júní R-35601 til R-36000
Miövikudagur 6. júní R-36001 til R-36400
Fimmtudagur 7. júní R-36401 til R-36800
Föstudagur 8.júní R-36801 til R-37200
Mánudagur 11. júní R-37201 til R-37600
Þriöjudagur 12.júní R-37601 til R-38000
Miövikudagur 13. júní R-38001 til R-38400
Fimmtudagur 14. júní R-38401 til R-38800
Föstudagur 15. júní R-38801 til R-39200
Mánudagur 18. júní R-39201 til R-39600
Þriðjudagur 19.júní R-39601 til R-40000
Miövikudagur 20. júní R-40001 til R-40400
Fimmtudagur 21. júní R-40401 til R-40800
Föstudagur 22. júní R-40801 til R-41200
Mánudagur 25. júní R-41201 til R-41600
Þriöjudagur 26. júní R-41601 til R-42000
Miövikudagur 27. júní R-42001 til R-42400
Fimmtudagur 28. júní R-42401 til R-42800
Föstudagur 29. júní R-42801 til R-43200
Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiðar sínar til
bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og verður
skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00—
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiöum til skoöunar.
Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrii* því aö
bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja
bifreiö sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, aö skráningarnúmer skulu
vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í
leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum
tíma. A leigubifreiðum til mannflutninga, allt aö 8
farþega, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L.
Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar
á auglýstum tíma veröur hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr
umferö hvar sem til hennar næst.
Bifreiöaeftirlitiö er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
30. maí 1979
Sigurjón Sigurösson.
Hafnarfjörður
Hverfisgata
4 herbergja ca 100 ferm. par-
hús. Möguleiki á góöri stofu í
risi. Útb. 9—10 millj.
Hraunhvammur
4 herbergja 130 ferm. hæö í
steinhúsi. Útb. 14 millj.
Álfaskeið
4 herbergja ca 100 ferm. ibúö á
annarri hæð í fjölbýlishúsi
ásamt bílskúr. Góð eign. Útb.
16 millj.
Hellisgata
5 herbergja einbýlishús á tveim
hæöum ca 140 ferm. ásamt
bílskúr. Útb. 16 millj.
Garðabær
4 herbergja 90 ferm. hæö í
þríbýlishúsi. Útb. 9—10 millj.
Álftanes
Byggingarlóö ca 1300 ferm.
fyrir einbýlishús. Tilbúin til aö
hefja byggingarframkvæmdir.
Verö 5,3 millj.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
sími 51500.
í smíöum
3ja til 4ra og 5 herb. íbúöir viö
Kambasel í Breiöholti í 3ja
hæöa blokk. Seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Sameign frágengin og einnig
lóð. Fast verð. Beðið eftir
húsnæöismálaláninu.
Blikahólar
3ja herb. vönduö íbúö á 4. hæð
í háhýsi um 90 ferm, útb. 13 til
13.2 m.
Kóngsbakki
3ja herb. íbúö á 1. hæö um 85
ferm. útb. 13 m.
Víöimelur
3ja herb. íbúö á 1. hæö í
þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir, sér
hiti og inng. Útb. 19 til 20 millj.
Hjallavegur
4ra herb. kjallaraíbúö um 95
ferm. sér hiti og inngangur, ný
standsett, ný hitalögn, ný eld-
húsinnrétting úr haröþlasti.
Teppalagt. Útb. 12.5 millj.
Dalsei
í Breiðholti 3. 4 — 5 herb. íbúð á
3. hæö. Bílageymsla fylgir.
Þvottahús inn af eldhúsi, góö
eign. Útb. 16 til 17 millj.
Hraunbær
4ra herb. íbúö á 3. hæö um 110
ferm. Góöar innréttingar.
Teppalagt. Útb. 15,5 til 16 millj.
Einbýlishús
í smíöum við Dalatanga í Mos-
fellssveit, um 140 fm. og aö
auki bílskúr um 33 fm. 6 herb.
o.fl. Selst fokhelt, veröur tilbúiö
í ágúst 1979. Verð 25 millj.
Beðiö eftir húsnæöismálaláni
5.4 millj.
Höfum kaupanda
aö 2ja herb. íbúö í Breiöholti,
Fossvogi, Háaleitishverfi. Útb.
12—13 millj. á næstu 3
mánuöum.
Höfum kaupanda
aö 3ja herb. íbúð í Hraunbæ
eöa Breiðholti. Útb. 14 millj.
Losun samkomulag.
Ath.:
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
4ra, 5 og 56 herb. íbúðum,
blokkaríbúðum, kjallaraíbúö-
um, risíbúöum, hæöum einbýl-
ishúsum og raöhúsum á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mjög góöar útborganir í flestum
tilfellum. Losun samkomulag.
Verðmetum íbúðir samdægurs,
ef óskaö er. Höfum 15 ára
reynslu í fasteignaviðskiptum.
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 38157