Morgunblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979
í DAG er fimmtudagur 7. júní,
sem er 158. dagur ársins
1979. ÁTTUNDA VIKA
sumars. — Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 03.57 og
síðdegisflóö kl. 16.30.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
03.10 og sólarlag kl. 23.45.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.26 og tunglið
í suöri kl. 23.17.
Af pes'iu munum vér
pekkja, aö vér erum
sannleikans megin, og
munum geta friöaö hjörtu
vor frammi fyrir honum,
hvaö sem hjarta vort
kann aó dæma oss fyrir,
pví aó Guó er meiri en
hjarta vort og pekkir alla
hluti. (1. Jóh. 3,19.)
LÁRÉTT: — 1. aKnirnar. 5.
ondinir. fi. fara hratt. 9 mortt-
mcrki. 10. kuö. 11. ondinK. 2. töf.
13. biti. 15. fæða. 17. atvinnu-
Kroin.
LÓÐRÉTT: — 1. KuöþjónuHt-
unni. 2. frjáls. 3. olska. 4. fylki f
USA. 7. lampi. 8. yfirlifti. 12.
skott. 14. ann. lfi. smáorð.
LAUSN Á SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. . naKKar. 5. ýr. 6.
lanKan. 9. ann. 10. nóK. H Ká. 13.
leið. 15. apar. 17. urrar.
LÓÐRÉTT: — 1. nýlunda. 2. ara.
3. KaKn. 4. Rín. 7. naKÍar. 8. anKÍ.
12. áður. 14. orr. 16. P.U.
Ríkisstjórnin brást
í málefnum bænda
MarKvisleiíir orfiftloikar stoðja nú að bændastéttinni. Þótt
|tað |iinyí, soni nú var vorið að slita, hafi setið lentjur en
flest onnur var ekki tekið á þessum málum 01; er þar ekki við
aðra að sakast en rikisstjórnina ok þá sérstakleKa landbúnaðar-
I ;• imilisiiýr
HEIMILISKÖTTURINN i
Fellsmúla 2 hér í bænum, týnd-
ist að heiman frá sér á annan í
hvítasunnu. Hann er alhvítur.
— Kisi er vanaður. Siminn á
heimili hans er 37884, eftir kl. 5
á daginn.
ÞÁ er heimiliskötturinn frá
Brekkuseli 23 í Seljahverfi
Breiðholti horfinn. — Hann er
grábröndóttur, með hvítar
lappir, hvíta bringu og trýni. —
Hann var með bláa hálsól og
bjöllu við hana er hann týndist.
— Hann gegnir nafninu
Tommi. — Síminn að Brekku-
seli 23 er 76234.
1 FtRÉTTIPI 1
í FYRRINÓTT var minnstur
hiti á landinu austur á Ilellu
á Rangárvöllum og fór hit-
inn þar niðurundir frost-
mark. var 0 stig. A bingvöll-
um var eins stigs hiti um
nóttina. Ilór í Itevkjavík var
5 stiga hiti. — I fyrradag
var rúmlega 8 klst. sólskin í
höfuðstaðnum. Mest var
næturúrkoman á Dalatanga.
7 millim.
ÆSKULÝÐSFULLTRÚI. - í
nýju Lögbirtingarblaði augl.
biskup Islands stöðu æsku-
lýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar
lausa til umsóknar, með
umsóknarfresti til 29. júní
næstkomandi.
SLÁTTUR hafinn. - Svo
mikil hefur grasspretta verið
á lóðum og í húsagörðum hér
í Reykjavík frá því um helg-
ina, að sennilega hefði mátt
heyra grasiö gróa, sagði
starfsmaður á Landspítala-
lóðinni, en þar hófst fyrri
sláttur á þriðjudaginn var.
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti
körkuknattleiksdeildar Vals
og upp kom númer 2277.
Vinningurinn er litsjónvarps-
tæki af Hitachi-gerð.
Vinnings má vitja i Vals-
heimilinu. (Birt án ábyrgðar).
langholtssofnuður.
— Spiluð verður félagsvist í
félagsheimilinu í kvöld kl. 9.
— Ráðgert er að hafa slík
spilakvöld á fimmtudags-
kvöldum nú í sumar. — Allur
ágóði_ rennur til kirkju-
byggingarinnar. — Safnaöar-
stjórn.
SAMSTARFSHÓPUR um
dagvistunarmál ætlar í dag
að afhenda borgarstjórn
Reykjavíkur undirskriftar-
lista sem safnað var undir
kjörorðinu: Næg og góð dag-
vistunarheimili fyrir öll börn.
— Samstarfshópurinn og
stuðningsmenn ætla að mæta
við Skúlatún 2 kl. 16.30 í dag
fimmtudag 7. júní.
ÍSLENSKA Esperantosam-
bandið heldur fjórða lands-
í FYRRADAG kom togarinn
Vigri til Reykjavíkurhafnar af
veiðum og landaði hann áfla
sinum, um 300 tonnum hér.
Giskað var á að um 200 tonn af
aflanum væri þorskur, hitt var
karfi og grálúða. í gærmorgun
kom Grundarfoss frá Noregi.
Er þá allur skipafloti
Eimskipafél. íslands kominn til
hafnar og bundinn vegna verk-
fallsins. í gær fór togarinn
Ingólfur Arnarson aftur til
veiða. Erl. olíuskip Anny, sem
kom með farm til landsins, fór
aftur í fyrrinótt.
fund sinn 9. og 10. júní nk. í
Norræna húsinu. Fundurinn
hefst kl. 14 báða dagana.
BAZAR ásamt kaffisölu og
skyndihappdrætti efnir
Kvenfél. Kjósahrepps til á
laugardaginn kemur að
Félagsgarð: í Kjós, klukkan 3
síðd.
[ ARNAO HEILLA |
í DAG, 7. júní verður Guðrún
Jónsdóttir frá Guðrúnar-
stöðum A-Hún., 92ja ára.
Guðrún er vistkona á elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund.
Sigurjón Guðmundsson, sem
var meðhjálpari á Barði í
Fljótum í nær fjóra áratugi,
er 85 ára í dag. Hann bjó á
Minna-Grindli í Skagafirði
1927 — 1942 og Svðsta-Mói
1942—1952. Þá fór hann að
Barði en flutti til Siglu-
fjarðar 1962 og hefur átt
heima þar síðan, á Þormóðs-
götu 23. Sigurjón er vel ern en
er farinn að tapa sjón.
FRÁ HOFNINNI j
V
KVÖLD,- N/ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík. daKana 1. júní til 7. júní að báðum
döKum meðtöldum. er som hér s.’VÍr: 1 INGÓLFS
APÓTEKI. — En auk þeHH er LAUGARNESAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudaK.
SLVSAVARÐSTOFAN í HORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum og
holKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGIIDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á laugardöKum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
GönKUdeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum dögum kl
8 — 17 er ha-Kt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉI.AGS REYKJAVfKUR 11510, en því
aöcins að ekki náist í heimilisla'kni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
llEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardÖKum ok
helKÍdöKum kl. 17 — 18.
ÓN.EMISADGERDIR fyrir fullorðna kcko mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
l:í á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi moð sér
ónæmisskírteini.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skoiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 —18 virka daKa.
nnn niPCIMC Rvykjavík sfmi 10000.
ORÐ DAublNb Akurevn sími 9621340.
a ■ |'ii/., y.'.A HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
bJUIVnAnUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 OK kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
ti! kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
K kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Aila daga kl.
.8.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - IIEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30.
- KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. —
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CAEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínahús-
OUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudajía. íimmtudaKa.
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfœrasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
íma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). Þingholtsstræti 29 a.
sími 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 í útlánsdeild
safnsins. Opið mánud. —föstud. kl. 9 — 22. Lokað á
laugardiigum og sunnudiigum.
ADALSAFN - LESTHAHSALl'U. hingholtsstræti 27.
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardiigum og sunnu-
diigum. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
FAHANDHÓKASÖFN — Afgreiðsla í I»ingholtsstræti
29 a. sími aðalsafns. Ikikakassar lánaðir skipum.
heilsuha lum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Súlheimum 27. sími 36811.
Mánud. — fiistud. kl. 1 1 — 21.
HÓKIN IIEIM — S<»lheimum 27. sími 83780. Ileimsend-
ingaþjónusta á prentuðum Is'ikum við íatlaða og
aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IILJÓDHÓKASAFN - Hólmgarði 31. sími 86922.
IIIjiWHa'ikaþjónusta við sjúnskerta. Opið mánud.
— fiistud. kl. 10— I.
IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagiitú 16. sími 27610.
Opið mánud. — fiistud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð
vegna sumarlevfa.
Hl STADASAFN - Hústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. —íiistud. kl. 11 — 21.
HÓKAHÍLAH — Ha kistiið í Hústaðasafni. sími 36270.
Yiðkomustaðir víðsvegar um horgina.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14 — 16. sunnudaga 15—17 þogar vcl
viðrar.
ÁRB.EJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá lllemmi.
LISTAS.AFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjfirgum:
Opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 71. er tipið alla daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30— I. Aðgangur ókeypls.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, or opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. or opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
IIÖGGMY NDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún or opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2 — 4 síðd.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22.
Gufubaðið í Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
GENGISSKRÁNING
NR. 103 — 6. júni 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 337,70 338,50
1 Sterlingapund 701,80 703,50*
1 Kanadadollar 287,85 288,85*
100 Danskarkrónur 6100,80 8115,35-
100 Norskar krónur 8502,35 6517,75-
100 Snntkar krónur 7699,95 7718,15*
100 Finnsk mörk 8439,30 8459,30*
100 Franskir frankar 7617,00 7635,00*
100 Balg. franksr 1085,70 1098,30*
100 Svistn. frankar 19447,15 19493,25*
100 Gyllini 16077,80 18116,00*
100 V.-Þýzk mörk 17608,70 17650,40*
100 Lfrur 38,51 39,61*
100 Austurr. sch. 2388,10 2384,80*
100 Eacudoa 676,35 877,95*
100 Pssstar 510,70 511,90*
100 Yan 153,10 153,40*
* Brayting frá sióustu skráningu.
V V
V AKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdcgis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þoim tilfellum öðrum som
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
I Mbl.
fyrir
50 árum
KOMI sænHku flugmennirnir
hingaó til Reykjavíkur eftir
venjulegan lokunartfma. veröur
næturvördur á landsfmastöðinni. Er þetta gert til þess
aö fréttaritarar erlendra blaöa hér geti sent frétta-
skeyti tii útlanda þegar eftir komu flugmannanna.
Auðvitaö veröur ekki hægt aö senda önnur en þessi
biaöaskeyti. eftir venjuiegan lokunartfma þessa dags.
Stöövarstjórinn hér ólafur Kvaran á þakkir skiHÖ
fyrir þessa ráöstöfun. sem gerir fréttariturunum kleiít
að uppfylla þær kröfur sem hin erl. blöö gera til þeirra
/----------------------------------- \
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
6. júní 1979.
Eining Kl. 12.00 Ksup Ssls
1 Bandarikjadollar 371,47 372,35
1 Starlingapund 771,98 773,85*
1 Kanadadollar 318,75 317,52*
100 Danakar krónur 6710,99 6726,89*
100 Norakar krónur 7152,59 7169,53*
100 Sasnskar krónur 8469,95 8489,97*
100 Finnak mörk 9283,23 9305,23*
100 Franakir trankar 8378,70 8398,50*
100 Balg. trankar 1205,27 1208,13*
100 Svisan. frankar 21391,87 21442,58*
100 Gyllini 17685,69 17727,60*
100 V.-Þýik mörk 19369,57 19415,44*
100 Lfrur 43,46 43,57*
100 Austurr. ach. 2628,01 2634,28*
100 Eacudoa 743,99 745,75*
100 Pasatar 561,77 563,09*
100 Van 188,41 166,74*
* Brcyting frá síöuttu skráningu.
V____________________________________J