Morgunblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar "húsnæöT: Garður Tll sölu glæsllegt elnbýllshús ( smíðum, stœrö 145 ferm., m|ög góölr grelösluskllmálar. Keflavík Höfum úrval af 2|a og 3ja herb. íbúöum í smföum. Fastelgnasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sfml 1420. Húsnæði óskast Eitt tll 2 herb. og eldhús eöa eldhúsaögangur óskast tll leigu. Uppl. í síma 26700 fró 9—5. Sænska sendiráöið óskar aö taka á lelgu bflskúr f minnst eltt ár. Bflskúrlnn þarf aö vera sem næst Hótel Holt. Nán- arl uppl. gefnar f sfma 13216. Ameríkani í fasteignaviöskiptum óskar eftlr elnkarltara. Laun samkomulag. Síml 11440 biðjlö um 105. Ung stúlka ekki eldrl en 26 ára, óskast tll aö kenna ameríkana fslenzku. Laun eftir samkomulagl. Sfml 11440, biöjiö um 105. Kápur til sölu Dragtir og kápur saumaðar eftlr máli. Kápusaumastofan Dfana, Mlö- túni 78, sfml 18481. Nýtt úrval af teppum og mottum. Teppasalan, Hverfisgötu 49. s: 19692 Frá Gróörastöðinni REIN Sala á fjölærum plöntum er hafln og stendur yflr sem hér seglr: föstudag 8. júnf, laugardag 9. júní, sunnudag 10. júnf, föstudag 15. júnf, laugardag 16. júnf. Opiö kl. 2—6. Plöntuskrá á staönum. Rein, Hlföarvegl 23, Kópavogl. Hreinræktaðir Labrador hvolpar til sölu, úrvals foreldrar meö ættarskrá, alllr skráöir hjá hundaræktunarfélaglnu. Af- hendast eftlr 1 vlku (8 vlkna gamlir). Uppl. gefnar f sfma 43390 ó morgnana og kvöldln. Föstud. 8. júní kl. 20 Hekla-Þjóraárdalur, fararstj. Elnar Þ. Guöjohnsen. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, sími 14606. Fimmtud. 7. júní kl. 20 Geldingane*, kvöldganga. Verö kr. 1000, frftt f. börn m/fullorön- um. Útlvlst. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Mr. Shaw skólastjórl frá Bretlandi talar. Farfuglar Feröir um helgina Laugardagur 9. júnf '79 ferö á Botnsúlur, farlö frá Farfugla- helmllinu, Laufásvegl 41, kl. 9. Sunnudagurinn 10. júní '79. Vinnudagur í Valabóll, farlö frá Laufásvegi 41, kl. 9. Farfuglar. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Undlrforlngjar stjórna. Alllr velkomnlr. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur ( safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnlr. Halldór S. Gröndal. 00 ▼ Z ■ GEOVERNDARFtLAG ISLANDSB |FERÐAFELAG ÍSLANDS W ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. 8.—11. júní kl. 20 Þórsmörk Gist í upphituöu húsi. Farnar verða gönguferöir um Mörkina. Fariö í Stakkholtsgjá. Upplýs- ingar og farmiöasala á skrifstof- unni. Feröafélag islands. Muniö göngudaginn 10. júní. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar ui uonaoi Einbýlishús — raðhús Notarlegt einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í friðsælu hverfi. Upplýsingar veittar í síma 39160 á milli kl. 9 og 5. HESTAMIDSTOD auglýsir eftirtalin námskeið í hesta- mennsku: 11.6. — 17.6. 3.7. — 12.7. 17.7 til 26.7. 3.7. til 12.7. 17.7. —26.7. og stjórnun, námskeið ætlaö vönum hestamönnum. -12.7. Almenn hestamennska, áseta og stjórnun — fyrir lítið vana hestamenn. Námskeiðiö hefst kl. 16.00 Almenn hestamennska, áseta og stjórnun — fyrir vana hesta- menn. Námskeiðið hefst kl. 19.30. Þjálfun fyrir íþróttakeppnis- greinar, námskeið ætlað vön- um hestamönnum. -26.7. Almenn reiðhestaþjálfun — Hvert námskeið stendur í eina viku, aö minnsta kosti 14 kennslustundir, verkleg og bókleg kennsla. Hver námskeiðshópur er átta til tíu manns og hafa nemendur hesta sína á'staðnum meðan á námskeiði stendur. Mjöq takmarkaður bátttakendafjöldi. Kenn- ari er Eyjólfur ísólfsson, tamningamaður.. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 83747 milli kl. 10—12 f.h. DALUR hefur góða reiðhesta til sölu. Getum bætt við hestum í tamningu og pjálfun frá 15. júní. Tamningamenn Páll Sæmundsson og fl. Dregið hefur verið í happdrætti hestamanna- félagsins Gusts upp komu þessi númer: 1 nr. 4306 Hestur 2. nr. 218 Flugfar 3. nr. 2111 Beizli 4. nr. 1242 Mynd 5. nr. 1526 Mynd. Til sölu 3ja herb. íbúö í 2. byggingarflokki Byggingar- félags Alþýöu er til sölu. Umsóknir sendist á skrifstofu félagsins fyrir 15. júní að Bræðra- borgarstíg 47, Reykjavík 107. Stjórn Byggingarfélags Alþýöu. Borgarnes — íbúðar- og iðnaðarhúsnæði Til sölu er húseignin Þórólfsgata 7, Borgar- nesi sem er íbúðarhús um 90 fm. 4 herb. eldhús, bað og geymsla. Einnig áfast iðnaðarhúsnæði um 200 fm. Til greina kemur að selja íbúðarhúsið sérstak- lega. Uppl. gefur Halldór Brynjúlfsson, sími 93-7370 og 93-7355 á kvöldin. Sumarbústaður til sölu Höfum fengið í einkasölu mjög góðan sumarbústað á fallegum stað — víðsýnt — í nágrenni Reykjavíkur. Sumarbústaðnum get- ur fylgt 1—2,3 ha. eignarland ef viðunandi tilboð fæst. Vegna landrýmis gæti hentað litlum félaga-samtökum. Húsaval, Flókagötu 1, sími 21155, Upplýsingar einnig veittar í síma 37513, eftirkl. 18. Til leigu Til leigu er 200 ferm. húsnæði á góöum stað í miðbænum. Hentugt fyrir hreinlegan iðnað eða þjónustufyrirtæki. Góðar aðkeyrsludyr. Uppl. í dag og næstu daga í síma 14240. I Þorlákshöfn rúmlega fokhelt endaraðhús með bílskúr til sölu. Verð 6.7 millj. Einnig fokhelt hesthús fyrir 5—10 hesta ásamt hlöðu. Verð 1 millj. Til greina koma skipti á nýlegum GMC sendibíl með gluggum. Uppl. í síma 99-3779 eftir kl. 7. 191 ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu miðsvæðis í Reykjavík, næg bíla- stæði. Gæti leigst í minni einingum. Uppl. í síma 25632 á kvöldin. Bifreiðar til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi: Opel Ascona 1978, Lada 1500 1977, Fiat 127 1974, Lada Station 1979, Lada 1600 1979, Volvo Amazon 1967, Bronco 1974, Fiat 127 1974, Lada Sport 1979. Bifreiðarnar verða til sýnis á Melabraut 26 Hafnarfiröi laugardaginn 9. júní kl. 14 — 17. Tilboöum sé skiiað til skrifstofu Brunabóta- félags íslands Laugavegi 103 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 11. júní. Brunabótafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.