Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ1979 ARNAO MEILLA f DAG er miðvikudagur 18. júlí, AUKANÆTUR, 199. dag- ur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl.01.19 og síödeg- isflóð kl. 13. 57. Sólarupprás í Reykjavík kl.03.47 og sólarlag kl.23.21. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suðri kl.09.48.(Alm- anak háskólans). í pína hönd fel ég anda minn, Þú munt frelsa mig, Drottinn, pú trúfasti Guöl Breyttar útivistarreglur hermanna Svava Jakobsdóttir: Óskiljanleg ákvörðun ’ Leyfið ber að afturkalla þegar Jafnvel þrælheiðvirtar vinstri frúr, telja sig ekki óhultar þegar bolakálf- unum er hleypt út eftir aðrar eins innistöður!! I NESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Svava Loftsdóttir og Ás- mundur Kristinsson. Heimili þeirra er að Rauðarárstíg 28 Rvík. ( Ljónmþj. MATS) ást er.. KROSSGATA 6 7 8 1 LJi Ti u i4 " TBBÉ-- ... nauöaynieg börn- um. TM R*g U S Pat Otf ail rights r*s«rveú ® 1979 Los Ang«4es Times Syndicate rFHÉTTIR : LÁRÉTT: — gler, 5 sórhljóðar, 6 erfiða. 9 gyðja, 10 snemma, 11 olfufélag. 12 saurga, 13 staur, 15 mannsnafn, 17 álitinn. LÓÐRÉTT: — 1 dauðateygjur. 2 eyðimörk, 3 litu, 4 fjall, 7 ganga, 8 varkárni, 12 mannsnafn, 14 fauti, 16 greinir. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 skarpa, 5 KA, 6 elfuna, 9 apa, 10 lin, 11 ff, 13 gana. 15 rðar, 17 orðan. LÓÐRÉTT: — 1 skellur, 2 kal. 3 raup, 4 ala, 7 fangar, 8 nafn, 12 fann, 14 arð, 16 óo. í FYRRINÓTT fór hitinn niður í þrjú stig norður í Grímsey og uppi á Hvera- völlum. Hér í Reykjavik var 8 stiga hiti og um nóttina rigndi rúmlega tvo milli- metra. Mest hafði úrkoman orðið 10 millim. austur á Vatnsskarðshólum. Veður- stofan taldi sig ekki eiga von á verulegum hitabreyting- í BORGARNESI hefur verið dregið í skyndihappdrætti, sem Kvenfélag Borgarness efndi til og rennur ágóðinn af því til Skallagrímsgarðs í Borgarnesi. Þessi númer komu upp: 1072 411 28 1406 55 978 103 1000 375 1181 378 og 379. Nánari uppl. um vinning- ana eru gefnar í síma 937235 eða 937366. ÞESSAR ungu stúlkur, sem eiga heima í Breiðholtshverfi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspítala Watsons, fyrir nokkru. Þær söfnuðu 10 þús. krónum. Þær heita: Hólmfríður Guðmundsdóttir, Aldís Haraldsdóttir. Hildur Kristjánsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir og Inga Lóa Bjarnadóttir. Hlutaveitan var haldin að Tungubakka 18. AUKANÆTUR eruídag. Um það segir í Stjörnu- fræði og Rímfræði:„Fjór- ir dagar, sem skotið er inn á eftir þriðja ísl. sumarmánuðinum (sól- mánuði) til að fá sam- ræmi milli mánaðatalsins og viknatalsins í árinu. Nafnið vísar til þess.að tímaskeið voru áður fyrr talin í nóttum. Aukanæt- ur hefjast með miðvikud- egi í 13. viku sumars, þ.e. 18. 24. júlí FRÁ HÖFNINNI ZD í GÆRMORGUN kom togar- inn Ásgeir til Reykjavíkur- hafnar, af veiðum og var hann vel fiskaður, aflinn nokkuð blandaður. í gær voru þessir Fossar væntanlegir frá útlöndum: Grundarfoss, Hái- foss og Mánafoss. Ljósafoss hafði farið á ströndina í gær og togarinn Aribjörn haldið aftur til veiða. í fyrrinótt kom V-þýzk seglskúta, en farin er áleiðis til austur- strandar Grænlands v-þýzk skúta, sem kom fyrir nokkr- um dögum hingaö KVÖLD N/CTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavfk, dagana 13. júlí til 19. júlí, að báðum dögum meðtöldum, er sem hér negir: í LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hœgt er að ná samhandi við lœkni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt faia fram / HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmÍ8skfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp f viólögum: Kvöldsfmí alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðldal. Sími 76620. Opið er milli kJ. 14 — 18 virka daga. aqh nArCIklC^ykjairík8Ími 10000. UHU U AUblNO Akureyri sími 96-21840. ðnWmui'lð HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bjUKHAhUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: AUa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15' til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30; - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til Id. 16.30. — KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til Itl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 til Id. 20. CACkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OVm fnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opfn daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftlr lokun sklptihorðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mónud,—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þlngholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — löstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þlngholtsstræti 29 a. sfmi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27. sfml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Sfmatfml: Mánudaga og flmmtudasga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. síml 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. síml 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aögangur og sýnlngarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn letð 10 frá Ilíemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnltbjörgum: Opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRfMSSÁFN. Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag — laugardag kl. 14-16, sunnudaga 15-17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjariauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. D|| AhlAl/Aié’T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMIIMVhK I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r \ GENGISSKRÁNING NR. 132 - 17. júlí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 350.10 350.90* 1 Starlingapund 790.90 792.70* 1 Kanadadollar 302.35 303.05* 100 Oanakar krónur 6710.45 6725.75* 100 Norakar krónur 6952.20 6968.10* 100 Saanakar krónur 8208.40 8327.40* 100 Finnak mörk 9129.10 9149.90* 100 Franakir frankar 8279.55 8298.45* 100 Balg. frankar 1205.60 1208.30* 100 Sviaan. trankar 21399.80 21448.70* 100 Gyllini 17557.70 17597.80* 100 V. Þýzk mörfc 19308.40 19352.50* 100 Lírur 42.84 42.94* 100 Auaturr. Sch. 2832.30 2638.30* 100 Eacudoa 720.70 722.30* 100 P»Mtar 530.10 531.30* 100 Yen 161.67162.04* 1 SDR (airatök drittarréttindi) 455.77 456.81 * Breyting frá síöuttu akráningu V V I Mbl. fyrir 50 árum „STAKKASUNDSKEPPNIN var háð í fyrrakvöld, við Sundskálann f örfirisey. Voru keppendur þrir og bar Einar S. Magnússon sigur úr bftum. svam skeiðlð, 100 stikur á 3 mfn 9 og hálfri sek. Annar var methafinn Jón D. Jónsson á 3 mín 17,6 sek. Metið er 2,39 mín. Þá var þreytt 50 m. sund ( frjáls aðferð) og voru keppendur 11. Þar varð fyrstur Óskar Þorkelsson á 36 og hálfri sek. Metið er réttar 33 sek. Sfðan var keppt í 100 st. bringusundi. Jón Ingi Guðmundsson sundkóngur varð fyrstur á nýju meti, 1 mín. 35 og hálfri sek. “Þá sýndi sveit ræöara hverning rétta skuli bát, sem hvolft hefur og þurrausa, á sem skemmstum tíma. Þótti það góð skemmtun“. r GENGISSKRÁNING \ FERÐAMANNAGJALDEYRIS 17. JÚLÍ Eining Kl.12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 385,11 385,99* 1 Starlingapund 869,99 871,97* 1 Kanadadollar 332,59 333,35* 100 Danakar krónur 7381,50 7398,33* 100 Norakar krónur 7647,42 7664,91* 100 Sænakar krónur 9139,24 9160,14* 100 Finnak mörk 10042,01 10064,89* 100 Franakir Irankar 9107,51 9128,30* 100 Balg. frankar 1326,16 1329,13* 100 Sviaan. frankar 23539,78 23593,57* 100 Gyllini 19313,47 19357,58* 100 V.-Þýzk mörk 21239,24 21287,75* 100 Lírur 47,12 47,23* 100 Auaturr. Sch. 2895,53 2902,13* 100 Eacudoa 792,77 794,53* 100 Paaatar 583,11 584,43* 100 Yon 177,84 178,24* * Breyting frá síöustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.