Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 162. tbl. 66. árg. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. SimoneVeil þingforseti Strassborg. 17. júlí. Reuter. AP. FRÚ SIMONE Veil, fyrrverandi franskur ráðherra, var í kvöld kosin forseti Evrópuþingsins í annarri atkvæðagreiðslu á fyrsta fundi þingsins. Frú Veil, sem sagði af sér sem heilbrigðisráðherra þegar hún vann sæti sitt á þinginu í fyrstu beinu kosningunum til þess 10. júní, hlaut 192 af 377 greiddum atkvæðum. (talski sósíalistinn Mario Zagari hlaut 138 atkvæði og kommúnistinn Giorgio 4mendola hlaut 47. Franski gaullistinn Christian de la Malene og Emma Bonino úr Róttæka flokknum á Ítalíu drógu sig í hlé eftir fyrstu atkvæða- inga veldur efasemdum um hvort hún fær stuðning kaþólskra Ira og ítala. Frú Veil fékk harða sam- keppni frá Gaston Thorn þegar hún var valin frambjóðandi frjáls- lyndra á fundi 41 þingmanns þeirra í Luxemborg í síðustu viku. Thorn var forsætisráðherra í Lux- emborg þar til stjórn hans beið ósigur í kosningum nýlega. Hingað til hefur farið lítið fyrir kunnustu mönnunum á þinginu, Willy Brandt fyrrverandi kanzl- ara og franska kommúnistaleið- toganum Georges Marchais. brír Ástralíumenn með hólk sem beir telja vera hluta úr Skylab. Hann er tveir metrar á hæð og einn metri að þvermáli og féll til jarðar skammt frá ástralska bænum Rawlinna. Að sjávar eins og hólkurinn væri húðaður efni er lfktist trefjagleri. Ráðgjafar Carters bjóðast til að hætta WashinKton, 17. júlí. Reuter. AP. ALLIR tólf ráðherrar ríkisstjórnar Carters forseta og 12 æðstu starfsmenn Hvíta hússins hafa boðizt til þess að segja af sér að því er tilkynnt var í Hvíta húsinu í dag. Jody Powell blaðafulltrúi sagði að forsetinn sem nú er að gera úttekt á framtíð stjórnarinnar, mundi kanna tilboðin „vandlega og fljótt“. betta tilboð allra helztu ráðunáuta Carters er talið einstætt. Embættismenn sögðu að búizt væri við að forsetinn tæki ákvörðun innan nokkurra daga og töldu að nokkur afsagnartilboð yrðu tekin til greina. Simone Veil greiðslu er frú Veil skorti átta atkvæði til að ná kjöri. Evrópuþingið gegnir nú aðal- lega ráðgefandi hlutverki, en for- seti þingsins gæti gegnt mikil- vægu hlutverki ef það reynir að ná til sín meiri völdum frá ráðherra- nefnd EBE. Frú Veil, sem er af Gyðingaætt- um, lifði af hörmungar fangabúð- anna í Belsen og Auschwitz. Hún naut stuðnings mið- og hægri flokka sem sigruðu í kosningunum til þingsins. Valery Giscard d’Estaing forseti veitti henni öfl- ugan stuðning. En afstaða hennar tíl fóstureyð- Flotaárás á Líbanon Sidon, Líbanon, 17. júlí. Reuter. ÞRÍR ísraelskir fallbyssubátar skutu á Adloun-svæðið á strönd Suður-Líbanon í dag og að minnsta kosti einn maður beið bana en þrír aðrir særðust að sögn heimamanna. Svæðið er miðja vegu milli Sidon og Tyros. ísraelsmenn hafa oft gert flota- og loftárásir á þetta svæði. Powell neitaði að segja hvort Carter hefði beðið ríkisstjórnina óg embættismennina í Hvíta hús- inu að segja af sér. Fram til þessa hafa engar breytingar verið gerð- ar á ríkisstjórninni. Nokkrir starfsmenn Hvíta hússins hafa sagt af sér, en enginn úr hópi æðstu ráðunauta Carters. Tveir dagar eru síðan Carter ávarpaði þjóðina og talaði um galla ríkisstjórnarinnar og kvart- anir um að hann veitti þjóðinni ekki nógu styrka forystu. Powell blaðafulltrúi tók fram að ráðherr- arnir og ráðunautarnir í Hvíta húsinu hefðu ekki sagt af sér. En hann sagði að þeir hefðu boðizt til að hætta til að gefa forsetanum Áreiðanlegar heimildir í Wash- ington herma að samkvæmt frið- aráætlun sem Bandaríkin og ríki í Rómönsku Ameríku sömdu um við skæruliða, hafi tafarlaust vopnahlé átt að fylgja í kjölfar þess að Somoza forseti segði af sér og síðan átti fimm manna herfor- ingjastjórn skæruliða Sandinista- hreyfingarinnar að hefja sam- vinnu við bráðabirgðastjórn um valdaskipti. I þess stað skoraði dr. Urquyo, sem átti að fá herforingj- astjórninni völdin, á Sandinsta að leggja niður vopn og hann hvatti jafnframt til viðræðna um viðreisn í Nicaragya. Búizt var við að skæruliðar vísuðu áskorun hans á bug. Brottför Somoza forseta hefur leitt til aukinna bardaga en ekki dregið úr þeim. Hörð átök geisuðu frjálsar hendur er hann mót'aði framtíðarstefnu sína. Tilboðin voru sett fram þegar Carter forseti sótti fund í morgun með helztu starfsmönnum sínum í Hvíta húsinu og kallaði síðan stjórnina saman til viðræðna um baráttuna gegn orkukreppunni og tilraun hans til að auka vinsældir sínar sem hafa síminnkað. Powell þagði í marga klukkutíma um í Masaya. Skæruliðar voru líka sagðir sækja til höfuðborgarinnar frá Leon í norðri. Heimildarmenn handgengnir dr. Urquyo sögðu að hann liti ekki á sig sem bráðabirgðaforseta og von- aðist til að geta setið út kjörtíma- fundinn áður en hann birti til- kynningu sína. Cyrus Vance utanríkisráðherra og Harold Brown landvarnaráð- herra skárust ekki úr leik þótt gagnrýnin á forsetann og stjórn hans hafi ekki náð til þeirra. Vitað var að Carter hugleiddi mannaskipti í mikilvægum emb- ættum en hann einangraði sig í Camp David til að meta stöðu sína. bil Somoza hershöfðingjaer lýkur í maí 1981. Dr. Urquyo hefur allta fhaft augastað á forsetaembætt- inu. hann hefur verið sendiherra, heilbrigðisráðherra og varaforseti. Somoza hershöfðingi sagði þeg- ar hann kom ásamt tugum ann- arra sem flúðu- með honum til flugstöðvar í Florida: „Ég er raunsæismaður og ég vonaði að það yrði þjóðinni fyrir beztu að ég segði af mér. Ég er mjög ánægður að vera kominn til Bandaríkjanna $em pólitískur útlagi." Sigldu á hvalskip nálægt Oporto Vancouver. 17. júlí. AP. PORTÚGÖLSK yfirvöld hafa haft skip, sem hópur umhverfis- verndarmanna tók á leigu, í haldi síðan það sigldi á hvalveiðiskip nálægt Oporto í Portúgal á sunnudaginn að því er skýrt var frá í Lissabon 1 dag. Umhverfisverndarmennirnir Talsmaður umhverfisverndar- hafa fengið styrk frá umhverfis- fólksins sagði að Sea Shepherd verndarsamtökum í New York er hefði reynt að koma í veg fyrir berjast fyrir dýravernd. Skip að Sierra veiddi hval út af þeirra, Sea Shepherd, mun hafa Oporto. þrívegis siglt á hvalveiðiskipið, Eftir ásiglinguna ætlaði Sea Sierra, sem er skráð á Kýpur. Shepherd að sigla til Bretlands, Sea Shepherd er 68 metra langt en portúgölsk varðskip stöðvuðu skip en Sierra 60 metra langt. skipið og fylgdu því til hafnar. Gullverð í hámarki London. 17. júlí. AP. Reuter. gulli fari yfir 300 dollara únsan VERÐ á gulli náði nýju há- kannski strax á morgun. Gullið marki í dag og dollarinn lækk- hækkaði í 298.375 dollara í aði í verði á erlendum gjaldeyr- London og það er sex dollara ismörkuðum. þar sem ekki er hækkun síðan í gær. 1 Frankfurt gert ráð fyrir því að orkusparn- og London seldist dollarinn á aðarráðstafanir Carters forseta lægra verði en nokkru sinni hjálpi dollaranum í bráð. síðan í dollarakreppunni í októ- Allt bendir til þess að verð á ber í fyrra. Eftirmaður Somozas vill sitja sem fastast Managua, 17. júlí. Reuter. AP. NÝI forsetinn í Nicaragua, dr. Francisco Urquyo, skoraði í dag á skæruliða Sandinista-hreyfingarinnar að leggja niður vopn og gaf í skyn að þeir fengju ekkert hlutverk í mótun framtíðar landsins. Þingið kaus dr. Urquyo forseta fyrr í dag þegar Anastasio Somoza forseti sagði af sér og ílaug til Bandaríkjanna í útlegð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.