Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ1979 Fréttabréf úr Miklaholtshreppi: Skattamál og bændahátíð Bor>f í Miklaholtshreppi — 14. júlí Skattskrá í Vesturlandsum- dæmi er nýlega komin út. Hér set ég tölur um skatta sem við íbúar Miklaholtshrepps erum krafðir um á þessu herrans ári. 70 skatt- greiðendur eru hér á skattskrá og nokkuð af því eru gamalmenni sem enga skatta greiða. Tekju- skattur: 12.137.730 kr. (40 gjald- endur), eignarskattur: 399.275 kr. (15 gjaldendur), slysatryggingar- gjald vegna atvinnureksturs: 780.849 kr., lífeyristryggingar- gjald: 266.020 kr., launaskattur: 101.164 kr., sjúkratryggingargjald: 2.406.500 kr., aðstöðugjald: 584.000 kr. og útsvar 14.806.100 krónur. Vorið var með því kaldasta sem hér hefur komið á þessari öld. Allur vorgróður var því mánuði seinna á ferðinni en í venjulegu ári. Höld sauðfjár í þessu kalda tiðarfari hafa þvi verið nokkuð misjöfn, innistaða á unglömbum var því miklu lengri en verið hefur. Hafa því ýmsir kvillar lÍMUiHIUTIO komið fram í lömbum eftir að unnið hefur við byggingar hjá Kirkjuri1> ið komið út Kirkjuritið, fyrsta hefti fertug- asta og fimmta árgangs er nýlega komið út, fjölbreytt að efni að vanda. Utgefandi ritsins er Prestafélag Islands, og ritstjóri er séra Bernharður Guðmundsson. í ritið skrifa að þessu sinni eftirtaldir menn: Bernharður Guðmundsson, dr. Gunnar Kristjánsson, dr. Þórir Kr. Þórðar- son, Jón Sveinbjörnsson, Jón Sigurðsson, Bjarni E. Guðleifsson, dr. Einar Sigurbjörnsson, Gísli H. Friðgeirsson, Ragnheiður Sverris- dóttir, Hjalti Hugason, Helgi Hróbjartsson, Jón Kr. íseld, Árni Pálsson, Trausti Pétursson, herra Sigurbjörn Einarsson, Ólafur Skúlason, og auk þess er í ritinu viðtai er séra Valgeir Ástráðsson tók við Steingrím Hermannsson kirkjumálaráðherra. Forsíðumynd er eftir Pjetur Maack, og ljósmyndir í ritinu eru eftir Pjetur og Gísla Óskarsson. þeim var sleppt frá húsi. En þó hefur ekki orðið stórvægilegt tjón. Nokkuð bar á júgurbólgu í ám á einstaka bæ. Af þeim sökum eru heimalningar með fleira móti á sumum bæjum. Grasspretta er með seinna móti og vel það. Tún verða yfirleitt ekki slæg eða sæmilega sprottin fyrr en undir mánaðamótin næstu. Sérstaklega eru raklendu túnin verri, jarðveg- ur þeirra er miklu kaldari og klaki er varla farinn úr þeim ennþá. Dagana fyrir helgi notuðu menn á nokkrum bæjum sunnan fjalls sól og þurrk til að slá og náðu inn dálitlu heymagni. Veðurfar er svo kalt flesta daga að í hverri viku gránar í fjöllin hér. Meðan svo er geta grös ekki sprottið. Þó má sjá dálítinn mun á grasi nú síðustu daga, sól hefur skinið á daginn en hitinn hefur farið niður í 3—5 stig á nóttunni. Lítið er um kal í túnum en þó sjást smáskellur sem eru til ódrýginda. Þann 23. júní s.l. var haldin Bændahátíð Snæfellinga að Breiðabliki, sótti þessa samkomu mikill fjöldi fólks víðs vegar að úr sýslunni. Dagskráaratriði voru öll heimafengin og þóttu takast mjög vel. Sýndur var þáttur úr Skugga-Sveini fluttur af áhuga- fólki úr Hraunhreppi í Mýrasýslu. Frú Margrét Guðjónsdóttir í Dals- mynni og Sveinn Kristinsson skólastjóri við Laugagerðisskóla fluttu frumort ljóð um dægurmál þjóðfélagsins. Var góður rómur gerður að ljóðaflutningi þeirra og komu þau víða við í ljóðum sínum þá voru staddir á bændahátíðinni margir burtfluttir Snæfellingar. Hafa þeir mikinn og góðan félags- skap sín í milli. Síðastliðinn vetur stofnuðu þeir blandaðan kór undir stjórn Jóns ísleifssonar söng- stjóra. Sungu þeir á bændahátíð- inni við mikinn fögnuð áheyrenda. Formaður Snæfellingafélagsins er Bogi Bjarnason lögregluþjónn frá Neðra-Hóli í Staðarsveit. Hafi þeir heilar þakkir fyrir sína miklu átthagatryggð og komuna heim í sitt ættarhérað. Að loknum skemmtiatriðum var stiginn dans af miklu fjöri um Jónsmessunótt- ina. Byggingaframkvæmdir í sýsl- unni á vegum Búnaðarsambands- ins eru með svipuðum hætti og undanfarin ár. Vinnuflokkur á vegum Búnaðarsambandsins, sem Bílvelta BÍLVELTA varð s.l. sunnudags- kvöld í botni Skutulsfjarðar. Fernt var í bflnum og var fólkið flutt 1 sjúkrahúsið á ísafirði tii aðgerðar. Bifreiðin, sem er af Skoda-gerð, var á leið til ísafjarðar og var komin framhjá flugvellinum þegar óhappið varð. Valt hún útaf veginum og hafnaði á hvolfi. Er hún mikið skemmd. Jafnréttisráð hefur falið ráð- gjafanefnd sem starfar á vegum ráðsins framkvæmd á samnor- rænu verkefni er kallast „Félags- legt verkefni vegna verðandi foreldra“. Verkefnið tekur að hluta mið af Alþjóðaári barnsins 1979. Einn þáttur þessa verkefnis er könnun á hugmyndum foreldra um efni í bækling fyrir verðandi foreldra og uppalendur. í maílok og byrjun júní var spurningalistum dreift til feðra og mæðra sem ýmist áttu barn í vændum eða voru nýorðin foreldr- ar. Dreifingin fór fram á 8 stöðum á landinu og sáu 12 aðilar um hana, aðallega heilsugæslustöðvar og þar sem er foreldrafræðsla, mæðra- og ungbarnaeftirlit. Ráð- gjafanefndin þakkar þessum aðil- um góðan samstarfsvilja og mik- ilsverða aðstoð við þennan þátt málsins. Svörum er hægt að skila til dreifingarstaða eða beint til skrif- stofu Jafnréttisráðs, en listunum fylgdi áritað umslag. Skilafrestur hefur verið framlengdur til 1. ágúst n.k. Áríðandi er að allir sem fengu spurningalista sendi svör fyrir þann tíma. Könnunin nær best tilgangi sínum ef svör berast sem jafnast frá öllum landshlut- bændum síðastliðið vor, hafa næg verkefni við byggingar gripahúsa, heygeymslna og íbúðarhúsa. Bændur eru áhugasamir og fram- farasinnaðir þrátt fyrir mikla dýrtíð og þrengdar fyrirgreiðslur til byggingaframkvæmda. Þótt á móti blási, bæði af landsfeðrum og veðurguðum, þá láta þeir ekki deigan síga. Þrátt fyrir að Alþingi hafi ekki sýnt bændum meiri skilning en þann, þegar bændur þessa lands báðu um að ríkisvaldið skrifaði fyrir þá upp á víxil að þeir fengu neitun hjá löggjafarsam- komu þjóðarinnar. Slík er virðing Alþingis fyrir bændastéttinni í dag. -Páll. Hugmyndir um bækling fyrir verðandi foreldra Fí usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Raðhús í Breiöholti 5 herb., ræktuö lóö. Hafnarfjörður 3ja herb. nýleg falleg og rúm- góö íbúö í noröurbænum í Hafnarfiröi. í skiptum fyrir 5 herb. íbúö, meö ser hita og áer inngangi. Bílskúr eöa bílskúrs- réttindi á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Húsavík 4ra herb. rúmgóð vönduö endaíbúö á 3. hæö. Jörð — hestamenn Til sölu í austur Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu. íbúöarhús 4ra herb., tún 30 ha. Jöröin liggur aö sjó. Er öll grasi vaxin og gyrt. Helgi Ólafeeon, löggiltur fasteígnaaali Kvöldsími 21155. um. Fréttatilkynning frá Jafnréítisráði. 82455 Hagstæð kjör Viö höfum í einkasölu 3ja herb. íbúö viö Njálsgötu. Útb. aðeins 9—10 millj. sem mega greiöast á mjög hagstæðum kjörum. Allt aö 14 mán. Krummahólar 2ja herb. Álfheimar 3ja herb. Góö kjallaraíbúö Hagasel — Raöhús Góð eign á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr, selst fokhelt. Brautarás — Raöhús á tveimur hæöum. Einstaklega skemmtilegar teikningar. Selst á byggingarstigi. Dúfnahólar 4 herb. íbúö á 3ju hæð. Vandaöar innréttingar, bílskúr. Bergstaöastræti — 2ja herb. Kjallaraíbúö ca. 55 ferm. Verö 12—13 millj. Vesturberg — raöhús Á einni hæð. Ca. 130 ferm. Auk óinnréttaös kjallara. Bílskúrs- réttur. Verö 36—37 millj. Garðabær — raðhús Glæsileg eign, tvöfaldur bílskúr. Selst tilbúiö undir tréverk. Fjöldi annarra eigna á akrá. 3ja herb. óskast Viö höfum fjársterka kaupendur aö 3ja herb. íbúöum. 4ra herb. óskast Hjá okkur er mjög mikil eftir- spurn eftir 4 herb. íbúöum. Einkum er óskaö eftir íbúöum í neöra-Breiöholti og í Selja- hverfi. Skoðum og metum samdægurs. EIGNÁVER Suðurlandsbraut 20, flíilsímar 82455—82330. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: íbúðir í smíðum við Jöklasel 3ja—4ra herb. íbúö meö sér þvottahúsi. Verð kr. 22 millj. 4ra—5 herb. íbúö meö sér þvottahúsi. Verö kr. 24 millj. 5 herb. sér íbúö 120 ferm. Allt sér. Verö kr. 26 millj. íbúöirnar afhendast fullbúnar undir tréverk. Frágengin sameign. Ræktuð lóð. Byggjandi Húni s.f. Greiöslukjör viö allra hæfi. íbúð í Neðra-Breiðholti óskast Þurfum aö útvega góöa 3ja herb. íbúð á 1. haeö. Góö útborgun. (Mjög mikiö fljótlega). Góö sér hæö óskast í borginni eöa á Nesinu. ALMENNA FASIEIGWASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Glæsiiegt raðhús viö Laugalæk Raöhús á þremur hæöum samt. 220 ferm. ásamt rúmgóöum bílskúr. Á besta staö viö Laugalæk. Möguleiki á tveimur íbúðum. Fullfrágengin lóö. Skipti möguleg é góöri sérhæö. Keilufeii—Einbýlishús Einbýli (viölagasjóöshús) á tveimur hæöum ca. 145 fm ásamt bílskúr, ræktuö lóö. Verð 35 millj. Útb. 25 millj. Mosfellssveit—Einbýli Vandaö 140 ferm. einbýlishús við Markholt ásamt 40 ferm. bílskúr. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., ræktuð lóð. Verð 46 millj. Parhús í Garöabæ Glæsilegt 250 ferm. parhús á tveimur haBÖum. Á efri hæö eru stofa, skáli, eldhús og 4 svefnherb. og baðherb. Á neöri hæö eru 3 herb., baö, hol og bílskúr, frágengin lóö. Verö 52 millj. Asparfell—Glæsileg 6 herb.m. bílskúr Mjög glæsileg 6 herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. á sér gangi, sér þvottaherb. í íbúöinni, tvennar svalir, frábært útsýni, bílskúr. Verö ca. 35 millj. Seljahverfi—4—5 herb. m. bílskýli Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm. ásamt rúmgóöu herb. í kjallara. Vandaöar innréttingar. Bílskýli. Verö 26 millj. Kríuhólar—5 herb. meö bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúö á 5 hæö í lyftuhúsi ca. 128 germ. Stofa, boröstofa, skáli, 3 svefnherb. eldhús, balherb. og snyrting. Góö sameign, verö 27 millj. Útb. 19—20 millj. Kleppsvegur—5 herb. Falleg 5 herb. endaíbúö á 5. haaö í lyftuhúsi ca. 128 ferm. Stofa, svefnherb. Stórar suöur svalir. Góö sameign. Verö 25—26 millj. Kríuhólar 4ra—5 herb. m. bílskúr Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 8. hæö í lystuhúsi ca. 115 fm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Tvennar suövestur svalir. Bílskúr. Góö sameign. Verö 26 millj. Útb. 18—19 millj. Eskihlíð—3ja—4ra herb. Góö 3ja herb. íbúö á fyrstu hæö ca. 90 ferm. ásamt herbergi í risi. Tvær samliggjandi stofur og stórt svefnherb. á hæðinni, nýleg teppi og suövestur svalir. Varö 19 millj. Útb. 15 millj. Norðurbær Hafn.—3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 96 ferm. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Góö sameign. Verö 24 millj. Utb. 18 millj. Miðtún—3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 fm. Stofa og 2 svefnherb. Sér inngangur. Nýir gluggar og gler. Fallegur garöur. Verö 17,5 millj. Útb. 12 millj. Vesturbær—3ja herb. 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 85 ferm. Sér inngangur, þarfnast standsetningar. Verö 15 millj. Suðurvangur Hafn.—2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á annari hæö ca. 70 ferm. Vandaöar innréttingar, þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 18 millj. Útb. 14 millj. Laugarnesvegur—2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð t kjallara ca. 50 fm. í fjórbýlishúsi. Nýl. innréttingar og teppi. Sér inngangur. Verö 10 millj. Útb. 7 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viósl.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.