Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. Verksmiðjustarf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í verksmiðju okkar. Þekking á vélum æskileg. Uppl. veittar hjá verkstjóra (ekki í síma), kl. 10—12 f.h. og kl. 1—3 e.h. nk. mánudag. Smjörlíki h/f Þverholti 21. Reykjavík. Meðeigandi að fyrirtæki vill komast í samband við aðila sem er í iðnaöarframleiðslu og vantar meðeiganda. Aðeins kemur til greina traust framleiðsla sem mætti auka. Eignarhluti 50%. Hef töluvert fjármagn og byggingarlóð undir iðnaðarhús á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 4652“, fyrir 29. okt. Atvinnurekendur 38 ára gamall maður óskar eftir starfi. Er með stúdentspróf og nokkurt nám í háskóla, þ. á m. próf í heimspeki. 10 ára reynsla í skrifstofustörfum. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. 10. merkt. „A — 4513“. Ritari Við auglýsum eftir ritara til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 24. október n.k. endurshoðun hf Suöurlandsbraut 18, 105 Reykjavík. Sími 86533 Vörukynning Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar að ráða starfskraft til að annast kynningu á fram- leiðsluvörum fyrirtækisins. Æskileg menntun: húsmæðrakennari. Skrif- legar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist starfsmanna- stjóra fyrir 30. þessa mánaðar, sem veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsmannahald Vélgæslumaður Maöur óskast til vélgæslustarfa í verksmiöju okkar. Upplýsingar á skrifstofunni. Kexverksmiöjan Frón hf. Skúlagötu 28. Ráðningarþjónustan óskar nú eftir að ráða: 1. Viðskiptafræðing til að annast fjármálastjórn, áætlanagerö og aðstoð við samninga. 2. Verkstjóra í framleiðslufyrirtæki. Nauðsynlegt að viðkomandi sé blikksmiður eða vélvirki meö reynslu af mannahaldi. 3. Framkvæmda- stjóra í lítiö iðnfyrirtæki úti á landi. Þekking og reynsla á viðskiptalífinu áskilin. 4. Bókara til starfa við endurskoðunarskrifstofu á Austurlandi. 5. gjaldkera sem fer meö innheimtustjórn og peningamál fyrirtækisins. Vinsamlegast sendiö umsóknir á þar til gerðum eyðublööum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt aö senda umsóknareyöu- blöð, sé þess óskað. Algjör trúnaöur. Hagvangur hf. c/o Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. símar 84383 og 83666. Félagsráðgjafi — Sálfræðingur Staða félagsráðgjafa og hálf staða sálfræð- ings eru lausar til umsóknar hjá félaginu nú þegar. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist skrif- stofu félagsins Laugavegi 11, Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar. Styrktarfélag vangefinna. Verkamenn Viljum ráða verkamenn í byggingarvinnu strax. Hádegismatur á vinnustað. Uppl. í símum 19325 og 75252. Osta- og smjörsalan sf. Skrifstofustarf Óska eftir skrifstofustarfi hálfan daginn, gjarnan við heildverzlun. Er vön alm. skrifstofustörfum, svo sem vélritun, sölumennsku, viðskiptamannabók- haldi o.fl. Tilboð óskast send augld. Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustarf — 4655“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á svæfinga- og gjörgæsludeild frá 1. janúar n.k. staðan veitist til 6 mánaða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 3. desember n.k. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á gjörgæsludeild frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. FÓSTRA óskast á barnaheimili Landspítal- ans (Sólbakka) frá 1. janúar n.k. Upplýsingar gefur forstöðumaður barnaheimilisins Sól- bakka í síma 29000. AÐSTÓÐARMAÐUR við krufningar óskast að Rannsóknastofu Háskólans. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 29000 (240) Kópavogshæli SJÚKRAÞJÁLFARI óskast aö Kópavogshæli frá 1. desember n.k.eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Reykjavík 21. október 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Brauö h.f. Skeifunni 11. Óskum að ráða bakara nú þegar, eða mann vanan bakstri. Uppl. á staðnum. Oskum eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Ensku- og vélritunarkunnátta æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einnig viljum viö ráöa sölumann sem fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 86260. Sérverzlun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 20—35 ára strax. Vinnutími kl. 1—6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. október merkt: „Kvenfatnaður — 4911“. Rennismiðir óskast til starfa sem fyrst. Getum einnig tekið aö okkur nema í rennismíöi. Upplýsingar hjá verkstjóra. Vélsmiðjan Faxi h/f. Smiðjuvegi 36. Kópavogi. Sími 76633.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.