Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 63 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar Sl. þriðjudag lauk tvímenn- ingskeppni félagsins. Spilaðar voru þrjár umferðir í tveimur riðlum sem er góð þátttaka. Akureyrarmeistarar að þessu sinni urðu Magnús Aðalbjörns- son og Gunnlaugur Guðmunds- son sem hlutu 730 stig og voru þeir vel að sigrinum komnir. Röð efstu para varð annars þessi: Ármann Helgason — Jóhann Helgason 721 Gunnar Sólnes — Ragnar Steinbergsson 713 Jóhann Andersen — Pétur Antonsson 700 Soffía Guðmundsdóttir — Ævar Karlsson 698 Júlíus Thorarensen — Sveinn Sigurgeirsson 685 Guðmundur V. Gunnlaugss. — Stefán Vilhjálmsson 676 Frímann Frímannsson — Páll Pálsson 672 Adam Ingólfsson — Baldur Árnason 659 Gísli Jónsson — Árni Ingimundarson 659 Grettir Frímannsson — Ólafur Ágústsson 649 Meðalárangur 630. Hæstu skor í keppninni fengu Júlíus og Sveinn í annarri um- ferð 287. Keppnisstjóri var sem fyrr Albert Sigurðsson. Næsta keppni félagsins verður Akureyrarmót í sveitakeppni og hefst það 23. október. Spilað er í Félagsborg og eru allir þeir sem áhuga hafa á þátttöku beðnir að hafa samband við stjórn félags- ins sem aðstoðar við myndun sveita ef óskað er. Bridgefélag Reykjavíkur Hausttvímenningi BR lauk miðvikudaginn 17. október með sigri Sigurðar Sverrissonar og Vals Sigurðssonar. Fyrir síðustu umferðina áttu mörg pör mögu- leika á sigri, en er líða tók á umferðina taldi orðrómur í saln- um, að einungis 3 pör gætu sigrað, þ.e. þeir Guðmundur Páll og Sverrir og Jón og Símon auk Sigurðar og Vals, sem reyndust síðan harðastir á endasprettin- um. 10 efstu pör urðu sem hér segir: Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 943 Guðmundur Páll Arnarson — Sverrir Ármannsson 932 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 922 Þorlákur Jónsson — Oddur Hjaltason 918 Eggert Benónýsson — Þórir Sigurðsson 918 Hannes R. Jónsson — Ágúst Helgason 891 Sveinn Helgason — Gísli Hafliðason 891 Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 890 Hörður Arnþórsson — Jón Hjaltason 889 Jakob R. Möller — Jón Baldursson 888 Alls tóku 32 pör þátt í keppn- inni. Hæstu skorir í síðustu umferð: A-riðill: Eggert Benónýsson — Þórir Sigurðsson 247 Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 243 Guðmundur Páll Arnarson — Sverrir Ármannsson 234 Þorlákur Jónsson — Oddur Hjaltason 234 B-riðill: Kristján Blöndal — Georg Sverrisson 254 Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 237 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 235 Steinberg Ríkarðsson — Tryggvi Bjarnason 226 Aðalsveitakeppni félagsins hefst næsta miðvikudag, 24. október, í Domus Medica kl. 19.30. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út kl. 15.00 sunnudaginn 21. október. Sími formanns er 19253. Bridgefélag kvenna: Aðaltvímenningskeppni fé- lagsins, sem er Barometer- keppni, hófst sl. mánudag, með þátttöku alls 32 para. Eftir 1 kvöld, er staða efstu para þessi: Ingunn — Ólafía 84 Ása — Sigrún 70 Hugborg — Vigdís 65 Kristín — Guðríður 64 Júlíana — Margrét 55 Guðrún — Ósk 51 Ragnhei-ur — Aldís 49 Erla — Dröfn 49 Keppnisstjórar eru alls 2, þar af 2 nýliðar. Keppni verður framhaldið næsta mánudag. Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi Mikið er um snöggar og skemmtilegar keppnir hjá Ásun- um. Ein slík stendur nú yfir, sem er tveggja kvölda hraðkeppni sveita. Eftir fyrra kvöldið, er staða efstu sveita þessi: Sveit stig Guðmundar Baldurssonar 52 Jóns Þorvarðarsonar 49 Magnúsar Torfasonar 49 Lárusar Hermannssonar 37 ísaks Ólafssonar 37 Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Keppni lýkur næsta mánudag, en annan mánudag hefst svo hið langþráða boðsmót Ásanna, sem er orðinn árlegur viðburður. Styrkleiki þessa móts er mikill, enda er keppt um silfurstig. Þar af leiðandi getur enginn „alvöruspilari" misst af því. Undanfarin tvö ár (eða eru þau 3?) hafa 36 pör tekið þátt í mótinu, en það er hámarksþátt- taka, því að húsið rúmar ekki fleiri pör. Til þess að allir geti verið með örugglega, er vissast að láta skrá sig hið allra fyrsta, en skráning hefst þegar á mánu- dag. Einnig taka stjórnarmeðlimir við þátttökutilkynningum ein- stakra para (Ólafur Lár., Jón Páll, Jón Bald., Erla og Sigurður Sigurj.). Bridgedeild Breiðfirðinga Aðeins einni umferð er ólokið í tvímenningskeppninni en alls verða umferðirnar fimm. Staða efstu para: Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 734 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 730 Magnús Halldórsson — Sveinn Helgason 720 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 715 Hugborg Hjartardóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 715 Jón Stefánsson — Ólafur Gíslason 709 Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 694 Eiríkur Eiríksson — Ragnar Björnsson 693 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 690 Jón Pálsson — Kristín Þórðardóttir 689 Eggert Benónísson — Hans Nielsen 689 Kristín Ólafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 687 Meðalskor 660. Síðasta umferðin verður spil- uð á fimmtudag í Hreyfilshúsinu og hefst kl. 19.30 stundvíslega. Næsta keppni félagsins verður Butler-tvímenningur og þeir sem ætla að vera með eru beðnir að láta skrá sig á fimmtudaginn. hrærivélin Armúla 1A. Sími 86117. Hakkavél meö ýmsum fylgihlutum Tímamælir, sjálfvirkur Vinnur í allt aö 15 mín Hraöann má stilla eftir Ymsir aukahlutir s.s. sítrónupressa, tvöfald ur þeytari, grænmetiskvörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.