Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979
INGOLFSCAFE
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðapantanir í síma 12826.
Nú fer hver aó
veróa síóastur
til þess aö sjá frábœran
plötuþeyti:
Robert Dennis
Sérmerktar
jólagjafir
í keramik
fyrir fyrirtæki
og félagasamtök.
SKEMMTI-
kraftakynning
KVÖLD1
Skemmtinefndir-starfsmannafélög-hópar
Komið í Súlnasal í kvöld og kynnið ykkur hvaða skemmtikrafta
er um að velja í vetur.
Fram koma í kvöld:
Musica Nostra
Sigurvegarar á tónlistarhátíðinni í Vestervik í Svíþjóð í sumar
Dansmærin Dolly
Grétar Hjaltason eftirherma
Hinar bráðsnjöllu Kolbrún og Evelyn
Páll Jóhannesson einsöngvari, vinningshafi í hæfileikakeppni
ársins
Grínistinn Géir Björnsson
DANSAÐ TIL KL. 1
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og María Helena
Missið ekki af þessu einstæða
tækifæri, komið tímanlega, við
byrjum kl. 22.00
Borðapantanir eftir kl. 17.00
í síma 20221
Húsið opnað kl. 20.30
Hjónaklúbbur Garðabæjar
Dansleikur veröur haldinn í lönaöarmannahúsinu
Hafnarfiröi, föstudaginn 26. okt. kl. 21.
Pantanir í símum 54004, 43917 og 42416.
Stjórnin.
Hótel Borg
Hálfa öld í fararbroddi
Gömlu dansarnir
íkvöld kl. 9—1.
Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni
Mattý Jóhanns.
Diskótekiö Dísa með blandaða tónlist í hléum.
Hraðborðið framreitt í hádeginu alla daga vikunnar.
Borðið — Búið — Dansið á
Hótel Borg
Sími11440
Á besta stað í bænum.
nuertil ^
miktís aó vinna!
EMI heimsmeistarakeppnin
Stórkostlegir vinningar
1. verðlaun: kr. 9.000.000 auk farand-
bikars
2. verðlaun: kr. 2.000.000 auk heiðurs-
penings
3. verðlaun: kr. 1.000.000 auk heiðurs-
penings
EMI og Oðal óska eftir þátttakendum í
Disco-danskeppni einstaklinga. Undan-
rásir verða í Oðali.
Sigurvegari t lokakeppninni hlýtur að
launum rétt til að keppa fyrir hönd
Islands í sjálfri heimsmeistarakeppn-
inni, EMI-keppninni, sem haldin verður
t London 18. desember nk.
íslenski þátttakandinn fcer í veganesti
frtar ferðir fram og tilbaka og uppihald
íLondon á meðan keppnin stenduryfir.
Vœntanlegir þatttakendur haji saniband við skrifstofu
Oðals, Austurstrœti 17, eða i sitna 11630. Þátttakendur
verða að hyfa nað 18 ára aldri, ekki eldri en 35 ára