Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Reglusöm kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúó. Uppl. í síma 18065. 2ja herb. óskast nú þegar tyrir læknaritara, helst í vesturbænum. Uppl. hjá starfs- mannahaldi í síma 29302. St. Jósepsspítalinn, Landakoti. Feldskeri óskast Óskum eftir aö komast í sam- band við feldskera sem gæti tekiö aó sér breytingar og vió- geróir á pelsum, leóurkápum og mokkafatnaói hluta úr degi eöa eftir samkomulagl. Pelsinn, Kirkjuhvoli, sími 20160 frá kl. 1—6 e.h. Atvinna óskast Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launuöu starfi strax. Helst í snyrti- eða tískuvöruverslun. Tilboö merkt „Vön-4516" sendist augld. Mbl. fyrir föstu- daginn 26. október. □ GIMLI 597910227-1. □ Mímir 597910227 = 1 I.O.O.F.3 = 16110228 = Hjálpræöisherinn Sunnudagur kl. 10.00 sunnudagaskóli. Kl. 11.00 helg- unarsamkoma. Kl. 20.30. al- menn samkoma. Heimilisbands- systur syngja og vitna. Sýnd veröur kvikmynd frá Ródesíu. Alllr velkomnlr. Hafnfiröíngar Sunnudagaskolinn byrjar sunnu- daginn 21. okt. kl. 10.30 í /Esku- lýðsheimilinu viö Flatahraun. Öll börn hjartanlega velkomin. Samhjálp Hvítasunnumanna. Skíöadeild Armanns Þrekæfingar deildarinnar veröa framvegis í íþróttasalnum undir stúku Laugardalsvallar. Æfingar eru mánudaga, yngri fl. 19.40 eldri fl. 8.30. Miðvikudaga yngri fl. kl. 18.00, eldri fl. kl. 18.50. Föstudaga yngri fl. kl. 17.10 eldri fl. kl. 18.00. Flokkaskipting mió- ast viö 12 ára en nánar í samráöi viö þjálfara. Þeir sem ekki eru byrjaöir mætið sem fyrst. Stjórnin ELIM, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 20.30. Orö Krossins frá Monte Carlo heyrist mánudagskvöld kl. 23.15 — 23.30. IOOF 10 = 16110228V4 = 9.11. Kirkja Krossins Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11.00 öll börn velkomin. Sam- hjálparsamkoma kl. 2. Óli Ág- ústsson, forstööumaöur t ilar. Allir hjartanlega velkomn.r. ajoaoQOQ KRISTILECT 5TRRF Almenn samkoma í dag kl. 3. aö Auöbrekku 34, Kóp. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. samkoman veröur kl. 3 í dag, en ekki kl. 4.30 eina og venjulega. Kvenfélagið Heimaey Fundur veröur næstkomandi þriöjudag 23. október kl. 8.30 í Domus Medica. Stjórnin Kristniboðssambandiö Almenn samkoma í húsi KFUM & K við Amtmannsstíg í kvöld kl. 20.30. Minnst verður 50 ára afmælis SÍK. Æskulýöskór KFUM & K syngur. Gunnar Sigurjónsson talar. Tekiö veröur á móti gjöfum til kristniboösins. Allir eru hjartanlega velkomnlr. Nýja Postulakirkjan Samkoma er sunnudaga kl. 11 og 4 í Sjálfstæöishúsinu Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Séra Lennart Hedin talar. Boöiö uþþ á síódegiskaffi. Allir velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur dagsins dr. Thompson. |FERÐAFELAG Mslands ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 21. október 1) kl. 10.00 Skarösheiöi. Gengiö veröur á Heiöarhorn. (1053 m). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 3500.- greitt viö bílinn. 2) kl. 13.00 Varmá — Leiruvog- ur — Gufunes Verö kr. 1.500 - greitt viö bílinn. Fararstjóri er Hjálmar Guömundsson. Fariö veröur í feröirnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærö- um: Tréskip: 5 - - 8 — 10 — 11 — 12 — 14 — 15 — 17—18 — 20 — 21 — 22 — 29 — 30 — 33 — 35 — 36 — 38 — 47 — 52 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 69 — 71 — 73 — 74 — 75 - 76 — 88 — 90 - - 91 — 92 — 100 — 103 — 132 tonn. Stálskip: 51 - 88 - - 92 ■ 104 - - 120 — 127 — 129 — 138 - - 147 — 148 - - 149 — 157 — 165 — 188 - - 203 — 207 - - 217 — 224 — 228 — 308 - - 350 tonn. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlML 29500 Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 7. október. Magnús Gamalíelsson Ólafsfirói. Selfoss Selfosskaupstaður óskar eftir notaöri vél sem nota á viö urðun á sorpi. Til greina kemur lítil hjólaskófla, ýtuskófla eöa ýta. Tilboð óskast send tæknideild Selfoss síöasta lagi 26. okt. Forstööumaöur tæknideildar. Hjá Sýningahöllinni Ártúnshöföa hafa eftirtal- in tímabil veriö bókuö 1980 7. janúar til 25. janúar. 8. febrúar til 23. febrúar. 24. febrúar til 10. marz. 31. marz til 7. apríl. 17. maí til 26. maí. 20. ágúst til 6. september. 7. september til 24. september. 28. september til 12. október. 10. nóvember til 28. desember. Aörir tímar eru lausir. Hafiö samband við okkur og biöjið um veröskrár. Sýningahöllin Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða. Símar 81410 og 81199. Jón Hjartarson. Notað mótatimbur Notaö mótatimbur óskast til kaups. Uppl. á mánudag í síma 38465. húsnæöi öskast íbúð óskast á leigu Viö höfum veriö beðnir að útvega einum viöskiptamanni vorum góöa íbúð eöa hæö á leigu. Þarf aö vera í vesturbænum, helst á Melum eöa Högum. Há leiga í boöi fyrir góöa íbúö. Fyrirframgreiösla til eins árs. Fasteignasalan Túngötu 5, sími 17900. Heimasími 30986. Peningamenn Heildverzlun meö góö umboð óskar eftir sambandi við fjársterkan aðila til þess aö leysa út vörupartý. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Beggja hagur — 4915“. Styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir veröa veittir úr Thor Thors sjóönum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaáriö 1980—81. Styrkþegar þurfa aö hafa lokið háskólaprófi eöa munu Ijúka prófi í lok námsársins 1979—80. Umsóknareyöublöö fást hjá íslenzk-Ameríska Félaginu, pósthólfi 7051, Reykjavík. Umsóknum þarf aö skila til félagsins fyrir 1. desember n.k. íslenzk-Ameríska Félagið. Sveinbjörg M. Jóns- dóttir - Minningarorð Fædd 5. ágúst 1913. Dáin 20. ágúst 1979. GcKnum Jesú helgast hjarta í himininn upp éK lita má. Guðs mins ástar birtu bjarta baöi fœ ég að reyna og sjá. Ilryggðar myrkrift sorgarsvarta sálu minni hverfur þá. Það hefur verið höggvið stórt skarð í systkinahópinn frá Miðbæ í Norðfirði á liðnu sumri. Fyrstur dó Sigfús, síðan Guðröður og síðust dó Sveinbjörg sem mig langar að minnast nokkrum orð- um. Sveinbjörg var fædd og uppalin í Miðbæ í Norðfirði, dóttir hjón- anna Sigríðar Björnsdóttur frá Þverfelli í Lundarreykjadal og Jóns Björnssonar ættuðum af Austurlandi. Að Sveinbjörgu stóðu því sterkar ættir, sunn- lenskar og austfirskar. Að sjálf- sögðu vandist Sveinbjörg öllum algengum störfum til sveita á uppvaxtarárum sínum, síðan lá leið hennar að heiman og þá stundaði hún aðallega algeng hús- verk, sem algengt var á þeim tíma. í lok fertugasta áratugarins giftist Sveinbjörg eftirlifandi manni sínum Olafi Pálssyni, frá Innra-Hólmi. Bjuggu þau á Innra-Hólmi í nokkur ár, en flutt- ust síðan til Reykjavíkur og áttu heima þar síðan, lengst af í Drápuhlíð 9. Ólafur hefur stundað húsasmíðar og farnast vel, enda er hann traustur og farsæll í starfi. Þau eignuðust kjörson, Pál, sem stundar verslunarstörf í Reykjavík, á hann dóttur sem ber nafn ömmu sinnar. Sá er þetta ritar bjó á heimili Sveinbjargar í 4 vetur og kynntist því henni og heimili hennar vel. Sveina frænka, en svo var hún kölluð af systkinabörnum sínum, var bæði glaðlynd og viðmótshlý og var heimili hennar þekkt fyrir gestrisni, því að Sveinu var eðlis- læg sú alúð og glaðvært viðmót, sem alla laðar að sér, enda heimili hennar staður sem kunningjar og venslafólk hittist oft bæði á há- tíðum og öðrum tímum, og ótalinn er sá fjöldi, sem naut gestrisni og gistingar á heimili þeirra hjóna. Sveina frænka hafði sterkar taugar til átthaganna og fór hún austur á Norðfjörð eins oft og auðið var. Nokkrum sinnum var undirritaður samferða henni aust- ur og mikil var tilhlökkun hennar að sjá Norðfjörð og hitta ættingja og vini, enda voru þau hjón alls staðar aufúsugestir í heimabyggð hennar. Fyrir 10 árum varð Sveinbjörg fyrir slysi sem hún náði sér aldrei eftir. Dvaldi hún langdvölum á sjúkrahúsi oft mikið veik. I veik- indum hennar og erfiðleikum reyndist Ólafur maður hennar bæði nærgætinn og traustur. Ég votta aðstandendum samúð mína. Blessuð sé hennar minning. Þ.E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.