Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 FASTEIGNASALAN — BANKASTRÆTI SÍMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—5 SELTJARNARNES EINBYLISHUS FOKHELT Ca. 170 ferm einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Skiptist þannig: stofa, boröstofa, sjónvarpsherb., húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, baö og þvottahús. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS VESTURBÆ Ca. 150 ferm steinhús, sem er kjallari, hæö og ris. Á hæö eru tvær samliggjandi stofur og 1 herb. og eldhús. i risi eru 2 herbergi. í kjallara er 1 herb., þvottahús og baö. FOSSVOGUR — RAÐHÚS Ca. 240 ferm plús bílskúr. Húsiö skiptist þannig: Á 1. palli er 1 stórt herb., baö, þvottahús og geymsla. Á 2. palli er 4 svefnherb. Á 3. palli er boröstofa, eldhús og gestasnyrting. Á 4. palli er stór stofa og suöur svalir. Skipti á sérhæö í Vesturbæ kemur til greina. DALSEL — RAÐHÚS. tilb. undir tréverk Ca. 180 ferm á efri hæð eru 4 svefnherb., baö og þvottahús. Á neöri hæð er borðstofa, stofa, skáli, eldhús og gestasnyrting. í kjallara er föndurherb. og geymsla. Tvennar svalir, bílskýli. Verö 37 milij. ÁSBÚÐ — GARÐABÆ — RAÐHÚS Ca. 234 ferm fokhelt. Neöri hæð: tvöfaldur bílskúr, tvö herb., gufubaö og snyrting. Efri hæö: 3—4 herb., eldhús, stofa, þvottahús og bað. Verð 28 millj. KÓPAVOGUR — SÉRHÆÐ — BÍLSKÚR Ca. 140 ferm hæö í 8 ára gömlu húsi, sem er efri hæö, stofa, boröstofa, sjónvarpsherbergi, 4 svefnherb., eldhús og baö, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskúrinn er 30 ferm. Verð 43 millj., útb. 32 millj. SÉRHÆÐ — SELTJARNARNESI Ca. 150 ferm hæð í þríbýlishúsi, sem skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., eldhús og baö, tvær geymslur, sér þvottahús í íbúöinni. Bílskúrssökklar. Verö 45 millj. útb. 38 millj. KÓPAVOGUR — SÉRHÆÐ Ca. 140 ferm hæö í tvíbýli, sem skiptist í stofu, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., flísalagt bað í kj. sem er allt sér, 1 herb., þvottahús og geymsla. Suður svalir, mjög stórar, glæsilegar innréttingar. Verö 40 millj, BREIÐAS — SÉRHÆÐ Ca. 146 ferm neðri hæö í tvíbýlishúsi, stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og baö. Endurnýjaö eldhús. Verö 36 millj. útb. 26 millj. í|>„ , .,,, »- .... , .4 Fottvogur — Einbýlishús Húsið er á einni hæð með tvöföldum bHskúr ca. 202 fm. 45 fm bílskúr. Skiptist þannig: stofa, borðstofa, sjonvarpsskáli, 5 herb., eitt forstofuherb., eldhús og bað, gestasnyrting, þvottahús og geymsla. Suður verönd. Arinn í stofu. Glæsilegt hús. Skipti koma til greina á einni hæð. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. BLIKAHOLAR 5—6 HERB. BILSKUR Ca. 120 ferm. íbúö á 2. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi sem skiptist í stofu, boröstofu, húsbóndaherb., sjónvarpsskála, 3 svefnherb., eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús meö vélum, sér geymsla meö glugga. Glæsileg íbúö og góö sameign. Verö 34 millj. útb. 27 millj. NÁLÆGT HÁSKÓLANUM — 3JA HERB. Ca. 80 fm á 1. hæð. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Verö 20 millj. Útborgun 15 millj. NÝBYLAVEGUR — 3JA HERB. Ca. 90 fm á jaröhæö í 10 ára húsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Sér inngangur. Sér þvottahús. Sér hiti. Verö 22 millj., útborgun 17 millj. NORÐURBRAUT, HAFN. — 3JA—4RA HERB. Ca. 80 fm á neöri hæö í tvíbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2 herbergi, eldhús og baö. Endurnýjuö íbúö. Góöur garöur. Verö 24—25 millj. Útborgun 18 millj. KARFAVOGUR — 3JA HERB. Ca. 90 fm íbúö í kjallara. Stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Allt sér. Verð 22 millj. Útborgun 17 millj. KRUMMAHÓLAR — 3JA—4RA HERB. BÍLSKÝLI Ca. 100 fm á 1. hæö. Stór stofa, 2—3 herbergi, eldhús og baö. Mjög góö eign. Verð 28,5 millj. Útborgun 22 millj. GRETTISGATA — 3JA HERB. Ca. 90 fm á 2. hæö 2 samliggjandi stofur, herbergi og nýstandsett eldhús og bað. Verð 20 millj. Útborgun 15 millj. STELKSHÓLAR — 2JA HERB. — BÍLSKÚR Ca. 65 fm á 2. hæö. Stofa, herbergi, stórt eldhús og baö. Suöursvalir. Góð eign. Verö 24 millj. Útborgun 19. millj. MIÐVANGUR — 2JA HERB. Ca. 65 fm á 8. hæö. Stofa, herbergi, eldhús og bað. Þvottaherbergi í íbúöinni. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 17,5 millj. Útborgun 14 millj. LAUGAVEGUR — 2JA HERB. Ca. 50 fm á 1. hæð. 2 herbergi, eldhús og snyrting. Verö 13—14 millj. Útborgun 9—10 millj. Soljahverii Ra&hús Ca. 190 fm raðhús með innbyggðum bíiskúr. Á efri hæð 5 herb., bað, þvottahús og geymsla. Á neðri hæð stofa, boröstofa, húsbóndaherb., eldhús og snyrting. Húsiö skilist fokheit fyrir 1. des. '79. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verð 26 millj. KAMBSVEGUR — 2JA HERB. Ca. 75 fm í kjallara. Stofa, herbergi, eldhús og bað. Sérinngangur. Sérhiti. Verö 19 millj. Útborgun 14 millj. KLEPPSVEGUR 2JA HERB. — VIÐ SUNDIN Ca. 50 fm á 2. hæö. Stofa, herbergi, eldhús og bað. Verö 18,5 millj. Útborgun 14 millj. HAMRABORG — 2JA HERB. — BÍLSKÝLI Ca. 60 fm á 5. hæö, stofa, herbergi, eldhús og baö. Þvottahús á hæöinni. Suöursvalir. Verö 19 millj. Útborgun 15 millj. GAUTLAND — 2JA HERB. Ca. 65 fm á jarðhæö, stofa, herbergi, eldhús og baö. Verð 19 millj. Útborgun 16 millj. VESTURBÆR HÆÐ OG RIS Ca. 125 fm eign á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Á hæöinni er stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. f risi er 3 herbergi, geymsla. Hringstigi er upp í ris úr íbúöinni. Parket á stofu, svalir í vestur. Geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Verö 32 millj. Útborgun 25 millj. VESTURBERG — 4RA HERB. Ca. 107 fm íbúö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, hol, eldhús með nýjum innréttingum, fiísalagt baö meö aöstööu fyrir þvottavél, þurrkherbergi í kjallara. Verö 28 millj. Útborgun 22 millj. VESTURBERG — 4RA HERB. Ca. 110 fm á 4. hæö. Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 27 millj. Utborgun 20 millj. LUNDABREKKA — 4RA—5 HERB. Ca. 108 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Herbergi meö snyrtingu í kjallara. Sérgeymsla. Vönduö eldhúsinnrétting. Svalir í suður og noröur. Gott útsýni. Verð 28—29 millj. Útborgun 23—24 millj. KRÍUHÓLAR — 4RA HERB. Ca. 105 fm á jaröhæð. Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 26 millj. Útborgun 19 millj. KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. Ca. 100 fm kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Sérgeymsla. Verð 23 millj. Utborgun 17 millj. HRAUNHVAMMUR — 4RA HERB. HAFN. Ca. 120 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2 herbergi, eldhús og bað. Verö 24 millj. Útborgun 17—18 millj. HOLAHVERFI — 4RA HERB. Ca. 117 fm íbúö á 8 hæöa fjölbýlishúsi. Stór stofa, 3 herbergi, eldhús og baö meö þvottavélaaðstöðu. Sér- geymsla. Tvennar svalir. Verö 27 millj. Útb. 20 millj. FRAMNESVEGUR — 4RA—5 HERB. Ca. 120 fm kjallaraíbúð. 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Góöur garöur og bílastæöi. Sér hiti. Verö 27—28. Útborgun 22 millj. FÍFUSEL — 4RA HERB. Ca. 107 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herbergi, eldhús með búri og þvottahús inn af baöi meö sturtu og keri. Góö íbúö. Verö 28—29 millj. Útborgun 20—21 millj. EYJABAKKI — 4RA HERB. Ca. 100 fm á 3. hæö. Stofa, 3 herbergi á sérgangi, eldhús og flísalagt baö. Þvottahús í íbúðinni. Verð 27 millj. Útborgun 20 millj. BLÖNDUBAKKI 4RA—5 HERB. Ca. 100 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Herbergi í kjallara. Tvennar svalir. Góð íbúð. Verö 27—28 millj. Útborgun 21 millj. ÖLDUGATA — 3JA—4RA HERB. Ca. 100 fm á 1. hæð í þríbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2 herbergi, eldhús og baö. Verö 23 millj. Útborgun 15 millj. ÆSUFELL — 3JA—4RA HERB. Ca. 95 fm jaröhæð, stofa, boröstofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Verö 23 millj. Útborgun 17—18 millj. URÐARSTÍGUR — 3JA HERB. Ca. 75 fm íbúð á 1. hæö í þríbýli. Samliggjandi stofur, gott herbergi, eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús. Verö 20 millj. Útborgun 15 millj. STÝRIMANNASTÍGUR — 3JA HERB. Ca. 90 fm á 1. hæð í steinhúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Sérhiti. Laus strax. Verö 20 millj. Útborgun 15 millj. SNORRABRAUT — 3JA—4RA HERB. Ca. 92 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Samliggjandi stofur, stórt herbergi, eldhús og baö. Herbergi í kjallara. Sameiginlegt þvottahús. Endurnýjuö eldhúsinnrétting. Vönduð eign. Verö 23—24 millj. Útborgun 17 millj. SKÓLAGERÐI — 3JA HERB. — BÍLSKÚR Ca. 96 fm neðri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Nýtt gler 42. fm bílskúr. Verö 26 millj. Útborgun 19 millj. Seljahverfi húa moó tveimur íbúðum Húsið er ca. 2x143 fm með tvöföldum bílskúr. Húsið er rúmlega fokhelt. Tvöfalt húsnæðismálalán fylgir eign- inni. Neöri hæð skiptist þannig: stofa, borðstofa, 3 herb. eldhús, bað og þvottahús. Á efri hæð er stofa, boröstofa, sjónvarpsskáli, 5 herb., eldhús, bað og þvottahús. Sauna á neðri hæð og geymsiur. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. BERGÞÓRUGATA 2JA HERB. Ca. 55 fm á jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, herb., eldhús og snyrting. Sér inngangur. Verö 17 millj., útb. 12 millj. SELÁS — HÆÐ Ca. 600 fm einbýlishúsalóö. Verö 9 millj. KÓPAVOGUR— IÐNAÐAR- OG SKRIFSTOFUHÚS Húsiö er tvær jaröhæöir, önnur ca. 390 ferm og hin er ca. 490 ferm, auk þess tvær hæöir hver og 490 ferm. Húsiö selst múrhúöaö aö utan, meö járni á þaki (þak einangrað) meö rennum og niðurföllum, vélpússuö golf, sameign innanhúss múrhúöuö, vatn og frárennslislagnir tengt bæjarkerfum. Plast í gluggum. Verö 1. jaröhæö kr. 23.000.000. Verö 2. jaröhæð kr. 40.000.000. Verö 3. hæö kr. 30.000.000. Verö 4. hæö kr. 30.000.000. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072 Friörik Stefánsson viöskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.