Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 XJ ' 30 tonna bílkrani meö glussabómu og góöum búnaöi. RAGNAR BERNBURG-vélasala sími 27020 kv.s. 82933. Símaskráin 1980 Símnotendur í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ, Bessastaðahreppi og Hafnarfiröi. Vegna útgáfu nýrrar símaskrár er nauösynlegt aö rétthafi símanúmers tilkynni skriflega um breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrifstofu símaskrárinnar viö Austurvöll. Athugið aö skrifa greinilega. Þeir sem hafa skipt um heimilisfang frá því aö símaskráin 1979 kom út þurfa ekki aö tilkynna breytingar á heimilisfangi sérstak- lega. Atvinnu- og viöskiptaskráin veröur prentuö í gulum lit og geta símanotendur fengiö birtar auglýsingar þar. Einnig veröa teknar aug- lýsingar í nafnaskrá. Nánari upplýsingar í símum 29140 og 26000 og á Skrifstofu símaskrárinnar. Ritstjóri símaskrárinnar BÆKUR HANDA BÖRNUM HEIMS á Kjarvalsstööum 20. okt. — 4. nóv. Dagskrá: Sunnudagur 21. okt. kl. 15.00: Fyrirlestrar um barnabækur Guörún Helgadóttir, Gunnlaug- ur Ástgeirsson, Silja Aöal- steinsdóttir. Kl. 17.00: Leikbrúöuland í barnabókasafni. Laugardagur 27. okt. kl. 15.00: Umrasóufundur um barnabækur. Ármann Kr. Einarsson, Erla K. Jónasdóttir, Jóhann Páll Valde- marsson, Njöröur P. Njarðvík, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þórir S. Guðbergsson. Sunnudagur 28. okt. kl. 15.00: Börn kynna verk Kristins Reys. Laugardagur 3. nóv. kl. 15.00: Börn í bókum (leikþáttur frá Þjóðleikhúsinu). Sunnudagur 4. nóv. kl. 15.00: Börn kynna verk Kristins Reys. Kl. 17.00: Leikbrúóuland í barnabóka- safni. Alla daga kl. 15 og 17 Sögu- stund í barnabókasafni. Kl. 15.30, 17.30 og 20.30 lit- skyggnusýning í Nonnadeild. GRINDVIKINGAR Aðalfundur Rauðakrossdeildar Grindavíkur veröur haldinn í Grunnskólanum Grindavík kennslustofu viö Ásabraut mánudaginn 22. okt. kl. 20.30. Björn Þorleifsson deildastjóri og Ómar Friöþjófsson erindreki R.K.Í. koma á fundinn og skýra frá starfi Rauöa Krossins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu Volkswagen diesel LT 31 sendibifreið árgerö 1977. Uppl. á skrifstofu okkar. Málning h.f. Kársnesbraut 32. Kópavogi. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU 4 f ÚTGERDARIKNN SMPSTJÓRM Sandfell hf. var stofnaö af sjómönnum og útvegsmönnum til aö þjóna sjávarútvegi. Eftir 15 ára þjónustu erum viö stoltir af aö geta boðið eftirtaldar úrvalsvörur: • MARBLUE togvíra frá British Ropes • Flotgvörpur frá ENGEL • Norska toghlera frá Bergens mekan- iske Verksteder • Franska toghlera frá Morgére • Plastkúlur frá Plasteinangrun h.f • Línur, garn og kaöla frá Hampiðjunni hf. • Bobbinga frá Vélsmiðjunni Odda hf. • Húöir, keðjur, millibobbinga, lása o.fl. frá Bretlandi • Króka, tauma, baujuluktir og belgi frá Noregi ALHLIÐA VÍRAÞJÓNUSTA Á VÉLVÆDDU VERKSTÆÐI m ISJ SanJFell hF ÍSAFIROI Símar. 94-3500 skrifstofa 94-3570 vöruafgreiósla 94-4366 víraverkstaaói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.