Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi f boöi Til leigu Skrifstofuhúsnæði, ca 80 m2 til leigu við Suðurlandsbraut Rvík. Hentar einnig fyrir léttan iðnað, fjölritunarstofu eða álíka. Upplýsingar veittar í síma 85275. Til leigu nýlegt 5—600 ferm. húsnæði á jarðhæð í Borgartúni (góö lofthæö). Hentugt fyrir verslun eða lager. Uppl. í símum 18499 og 27625. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Hafnarstræti ca. 145 ferm. Góð leiga. Uppl. í síma 11121. fundir — mannfagnaöir Matreiöslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 24. okt. kl. 15 að Bjargi Óðins- götu 7 Rvík. Dagskrá: Kjaramál og önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórn og trúnaðarmálaráð félags Matreiðslumanna. Karlakórinn Þrestir Viö minnum á söngæfingu kórsins fimmtu- daginn 25. október kl. 20.30 í húsakynnum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Söngstjóri er Páll Gröndal skólastjóri. Óskaö er eftir nýjum félögum. Nánari uppl. veita Árni Ómar Bentsson símar 51437 og Siguröur Hallur Stefánsson, í síma 50222. Stjórnin. Vika gegn vímuefnum: Samkoma í Bústaðakirkju Sunnudag 21. október kl. 8.30. Ávarp, upplestur, hljóðfæraleikur, kórsöngur, einsöngur, almennur söngur. Kaffi að dagskrá lokinni. Samstarfsnefnd Aðalfundur Aöalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1978 veröur haldinn í húsi félagsins við Strandveg í Vestmannaeyjum laugardaginn 27. október 1979 kl. 15.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Hvöt — Félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Félaqsfundur miövikudaginn 24. okt. n.k. kl. 20.30 á 1. hæö í Valhöll, sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: 1. Kosning uppstillinganefndar. 2. Konur sem eru frambjóöendur fyrir Sjálfstæöisflokkinn í prófkjöri í Reykjavík kynntar. 3. Listamenn skemmta. 4. Frjálsar umræöur og veitingar. Stjórnin Aðalfundur Lands- málafélagsins Varöar veröur haldinn í Valhöll mánudaginn 2. október kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Ræöa: Geir Hallgrímsson formaður Sjálf- stæöisflokksins. Varöarfélagar eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Mýrasýsla — Kveöjusamsæti Kaffisamsæti veröur haldiö að Hótel Borgarnesi laugardaginn 27. okt. n.k. kl. 21. Þar veröa kvödd hjónin frú Sigrún Hannesdóttir og fyrrv. sýslumaöur Ásgeir Pétursson. Öllum er heimil þátttaka. Listar liggja frammi hjá Bjarna Helgasyni, Laugarlandi, Símoni Teitssyni, sími 7211 og Þorleifi Grunfeldt og Davíö Teiti, sími 7120, Borgarnesi. Fulltrúarráðiö Keflavík Sjálfstæöiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur fund í Sjálfstæöis- húsinu mánudaginn 22. október kl. 8.30 síödegis. Gestir fundarins veröa Margrét Einarsdóttir formaður landsambands Sjálfstæöiskvenna og Björg Einarsdóttir formaöur Hvatar. í fundarlok er kaffidrykkja og spilaö bingó. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Félag ungra sjálfstæðismanna Norður-ísafjarðarsýslu heldur almennan félagsfund, mánudaginn 22. október n.k. kl. 20.30., í sjómannastofunnl Bolungavík. Fundarefni: Prófkjör sjálfstæöisflokksins. Félagsmál. Önnur mál. Allt ungt og áhugasamt sjálfstæöisfólk hvatt tll aö fjölmenna. Stjórnin. Vogar Vatnsleysuströnd Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vatnsleysustrandarhrepps veröur haldinn n.k. þriöjudag kl. 20.30 aö Glaöheimum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur aöalfund, fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 í Valhölt, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosnlng tll fulltrúaráös Sjálfstæöisflokks- ins f Reykjavík. 3. Gelr Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins ræöir stjórnmálaástandiö. Stjórn Óóins. Árnessýsla Almennur fundur Sjálfstæðiskvennafélags Árnessýslu veröur haldinn miðvikudaginn 24. október kl. 21 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: Stjórnmálin. Ólafur Helgi Kjartans- son mætir á fundinn. Stjórnin. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur almennan félagsfund í Hótel Hverageröi, mánudaginn 22. október kl. 20.30. eFundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Framboösmálin rædd. 3. Gestur fundarins veröur Albert Guö- mundsson alþingismaöur sem ræöir stjórnmálaviðhorfin og svarar fyrirspurn- um. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Til sölu Til sölu eru áhöld til viðgerða á hjólbörðum ásamt lager. Tilboö óskast fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 23. október n.k. merkt: „Hjólbarðaverkstæöi". Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson verkstjóri í síma 10700. Mjólkursamsalan, Laugavegi 162 Reykjavík, sími 10700. Iðnaður — Verslun Til sölu stórt hús, hentugt fyrir iðnað og verslun. Húsið er staðsett í besta verslunar- hverfi borgarinnar. Miklir framtíðarmöguleik- ar. Tilboð merkt: „Fjárfesting — 4917“, sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyririr 25.10. 1979. Beitusíld Beitusíld til sölu. Uppl. í síma 92-2164, Keflavík. Útboð Tilboð óskast í byggingu afgreiðsluhúss (stál- og trévirki) og frágang lóðar vegna bensín- stöðvar Shell og Olís á Seltjarnarnesi. — Gögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. — Tilboð veröa opnuð 7. nóvember n.k. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Ford Comet 1974, Datsun 120 1977, Toyota Carina 1975. Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 22. október n.k. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora að Síðumúla 39 fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 23. október. Almennar Tryggingar. Landsvirkjun mun á næstunni bjóða út byggingu undir- staða fyrir fyrstu áfanga Hrauneyjafosslínu eða frá Hrauneyjafossi aö Þórólfsfelli sunnan Langjökuls. Þeir verktakar er hafa áhuga á aö bjóöa í verkið og taka þátt í kynningarferö um svæðið 25.10 n.k. eru beönir um að hafa samband viö Landsvirkjun í síma 86400 fyrir 24.10.1979.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.