Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 4 3 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsmálastofnun Selfoss Störf viö leikskólann Ásheima Starfsmenn vantar viö leikskólann Ásheima, Austurvegi 36. Heilsdags-, hálfsdags-, og 60% stööur. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu félagsmála- stofnunar, Tryggvaskála milli kl. 1 og 2 og eru þar veittar nánari uppl. Umsóknarfrestur er til 26. október. Félagsmálastofnun. Óskum aö ráða verkstjóra til aö annast og stjórna framleiðslu á heimilisvörum. Nauðsynlegt er aö viökom- andi sé mjög laghentur og hafi góöa stjórnunarhæfileika. Nauösynlegt er aö viðkomandi geti hafið störf eigi síöar en 1. desember. í boöi eru góö laun fyrir réttan mann. Tilboð merkt: „V — 4653“ sendist Mbl. Reiknistofa bankanna óskar aö ráöa starfsmann til tölvustjórnar. í starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Starf þetta er unnið á vöktum. Viö sækjumst eftir áhugasömum starfsmanni á aldrinum 20—35 ára meö stúdentspróf, verslunarpróf, bankamenntun eöa tilsvarandi þjálfun eöa menntun. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 26. október nk. á eyöublööum, sem þar fást. Matvælaframleiðsla Óskum eftir manni til framtíðarstarfa viö matvælaframleiöslu. Hér er um algjörlega sjálfstætt starf aö ræöa. Góö laun fyrir duglegan mann. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „M — 4760“. Lagerstarf Viljum ráöa röskan og reglusaman mann til lagerstarfa. Upplýsingar veitir verkstjóri á skrifstofu fyrirtækisins að Sætúni 8, 5. hæð, ekki í síma. Heimilistæki h.f. Sætúni 8. Bifreiðastjóri Óskum að ráöa bifreiðastjóra meö meirapróf sem allra fyrst. ísaga h.f. sími 85879. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Háaleitishverfi. Mikil vinna. Uppl. í síma 23059, utan skrifstofutíma 72627. Kjörbúð Menn óskast til starfa í stóra kjörbúö. A) Til afgreiöslustarfa. B) Til vinnu á lager. Tilboðum sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „K — 4656“. Sölumaður Óskum að ráöa duglegan, sjálfstæðan sölu- mann á aldrinum 25—45 ára. Starfið er fólgiö í sölu á neytendavöruum á Reykjavíkursvæöinu og úti á landsbyggðinni. Nauösynlegt er aö umsækjandi þekki til í Kaupfélögum og matvöruverzlunum. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt „Sölumað- ur. 4913“. Sölumaður Innflytjandi landbúnaöartækja óskar aö ráöa sölumann til starfa sem fyrst. Æskilegt er aö viökomandi hafi þekkingu á landbúnaöartækjum og hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum og geti starfað sjálfstætt. Tilboð meö uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Þ — 4517“ fyrir 27. okt. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráöa 2 sjúkraliða frá 1. nóvember. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri á staönum og í síma 98-1955. Starfskraftar óskast til léttra saumastarfa, þurfa ekki aö vera vanir. H. Guðjónsson, Skyrtugerö Skeifunni 9. Sími 86966. Óskum eftir aö ráöa prentara til starfa sem fyrst. Tilboö merkt: „Prentari — 4654“ sendist til auglýs- ingadeildar Morgunblaösins fyrir 25. október 1979. Ungur maður sem rekur árstímabundiö fyrirtæki óskar eftir heilsdagsstarfi í 6 mánuöi. Uppl. í símum 71320 og 13072. Bókhald — Uppgjör Getum bætt viö okkur fyrirtækjum og félagasamtökum í bókhald og aöra aöstoð. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu blaösins merkt: „B—4651“. Nemi í rafvirkjun Get bætt viö mig nema í rafvirkjun æskilegur aldur 16—18 ára, þeir sem áhuga hafa sendi uppl. um aldur, heimili, síma og fyrri störf, til Mbl. fyrir 23 þessa mán. merkt: „Rafvirkjun — 4914“. Verksmiðjuvinna Viljum ráöa nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Det Danske selskab afholder andespil söndag den 21. oktober kl. 20.30 pá Hotel Loftleiöir, Vikingasal. Pladerne koster kr. 700.- pr. stk. Entré (rúllugjald) kr. 600.-. Mange fine gevinster. Dans efter Andespillet. Det Danske aelskab heldur andespil — Bingo sunnudaginn 21. október kl. 20.30 aö Hótel Lottleiöum, Víkingasal. Spjöldin kosta kr. 700.-. Aögangseyrir (rúllugjald) kr. 600.-. Marglr góöir vinningar. Dans veröur aö loknu „Andesplllet". Til sölu er lítið iönfyrirtæki (fataiönaöur). Góöar vélar, ágæt viöskiptasambönd. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa leggi nöfn og upplýsingar á afgreiöslu blaösins merkt: „Fataiönaöur — 4515“. Til sölu Scania LS 110s42 þriggja öxla, árgerö 1974. Upplýsingar hjá ísarn h/f, Reykjanesbraut 12. Sími 20720. Selfoss og nágrenni Sjálfstæöisfélagið Óöinn heldur almennan félagsfund þriöjudaginn 23. okt. kl. 20.30 aö Tryggvagötu 4. Fundarefni: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Framboðsmálin rædd. 3. Gestur fundarins veröur Friörik Sóphusson alþm. sem mun ræóa um stefnumál Sjálfstæöisflokkslns og svara fyrirspurnum. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.