Morgunblaðið - 27.10.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 27.10.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979 Gott útsýni með BOSCH þurrkublöðum Hvert þurrkublaö fer henni og skert útsýni sem samsvarar yfir ætti aö skipta um 100 kilómetra á ruöunni þurrkublöö minnst á ári, og til aö koma einu sinni á ári. i veg fyrir skemmdir á íitsölustaðir: Shell Bensínstöðvar BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚU 9 SÍMI 38820 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Edda Andrésdóttir, Ölafur Hauksson og gestur þeirra gæða sér á rjómatertu í vikulokin. í vikulokin ÞÁTTURINN í viku- lokin veröur á dagskrá útvarpsins í dag sam- kvæmt venju, og hafa þau Edda Andrésdóttir, Guðjón Friöriksson, Kristján E. GuÖ- mundsson og Ólafur Hauksson umsjón hans með höndum. Miklar breytingar eru nú fyrir- hugaðar á umsjónar- mönnum þáttarins, eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, og munu nýir stjórnendur taka við honum innan skamms. Þá verður þátturinn einnig styttur, og þann tíma sem þannig vinnst mun Svavar Gests, hinn þaulreyndi útvarps- maður, fá til umráða. -------------------------------------------------þ. Æringinn Þórhallur Sigurðsson, Laddi, mun skemmta sjónvarpsáhorfendum í kvöld milli klukkan kortér fyrir níu til hálf tíu. Upptökunni stjórnaði Tage Ammendrup. Á myndinni er Laddi ásamt bróður sínum. Halla. Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 27. október Fyrsti vetrardagur MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósalkipti: Tónlistar- þáttur í uftisjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (eiid- u'rtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónlti ''ar. ð.ío \ eðurfr. torustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- 9.00 Fréttir. Tilkvnningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatima, kynnir Jón Sveinsson (Nonna) og sér- staklega bók hans „Á Skipa- lóni“. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Tónléikar. Til- kynningar. 13.30 í Vikulokin 15.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 „Mætíum við fá meira að heyra“ Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Haildórsdóttir stjórna barnatíma með íslenzkum þjoðsögum; — 1. þáttur: Tröli. SIDPEGIÐ____________________ 16.35 Skautavalsinn o.fl. valsar eftir Waldteufel. Henry Kribs stjórnar hljóm- sveitinni, sem leikur. 17.00 Tónlistarkynning: Fjöln- ir Stefánsson Guðmundur Emilsson sér um fyrsta þátt af f jórum. 18.00 Söngvar i iéttum dúr. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ 20.00 Lúðrasveitin Svanur leik- ur ýmis Iög. Stjórnandi: Sæbjörn Jóns- son. 20.30Vetrarvaka a. Hugleiðing við missira- skiptin Kristinn Kristmundsson skólameistari á Laugar- vatni talar, b. Einsfwigur ííútvarpssai. Eiðuf Á.' Gunnarsson syngur Fjögur íslenzk þjóðlög í útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar og síðan önnur fjögur iög eftir Sveinbjörn. Ólafur Vignir Albertsson ieikur á pianó. c. „Hellan ennþá geymir glóð“ Séra Bolli Gústavsson í Laufási tók saman dagskrá um átthagaskáld- ið Jón Hinriksson á Hellu- vaði. Lesin eru fimm kvæði eftir Jón. d. Kvæðamenn taka lagið. 21.55 Söngurinn um frelsið Þáttur í umsjá Guðbergs Bergssonar rithöfundar 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Dansskemmtun útvarps- ins í vetrarbyrjun. 02.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 27. október 1979 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Heíða Lokaþáttur Þýðandi Eiríkur Haraldsson 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins Áttundi þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision Norska sjónvarpið) k. 20.45 Enginn veit fyrr en allt í einu Þáttur með hlönduðu efni í umsjá Þórhalls Sigurðssonar (Ladda). Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Hinrik fimmti Bresk bíómvnd frá árinu 1944, gerð cítir leikriti Shakespeares. Leikstjóri er Laurence Oli vier og leikur hann jafn- framt aðalhlutverk ásamt Robert Newton, Leslie Banks og Esmond Knight. Textagerð Dóra Hafsteins- dóttir. Stuðst er við óbirta þýðingu Helga Hálfdánarsonar. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.