Morgunblaðið - 27.10.1979, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979
___
5
Þing Iðnnemasambands íslands var sett kl. 15 i gærdag á Hótel Esju.
Fara þingstörfin siðan að mestu fram i dag og á morgun, en myndin
var tekin viö þingsetninguna i gær.
Stjórn Olíumalar:
Engar nýjar upplýsing-
ar um frekari fjárvöntun
Hr. ritstjóri.
Vegna frétta í Vísi og Dagblað-
inu í gær um yfirvofandi gjaldþrot
Olíumalar h.f. bið ég yður að birta
eftirfarandi:
Stjórn félagsins hefur á undan-
förnum mánuðum unnið að því að
auka hlutafé félagsins um allt að
400 milljónir króna, eins og sam-
þykkt var á aðalfundi i vor. Af
ýmsum ástæðum er því verki ekki
enn lokið. Vegna margítrekaðra
yfirlýsinga ráðherra og annarra
stjórnvalda um aðstoð við að rétta
Vitni vantar
að
árekstrum
ÞRIÐJUDAGINN 16. október s.l.
klukkan 18.30 varð árekstur
milli Lödu-fólksbifreiðar, sem
var að beygja af Álfheimum upp
að húsinu númer 50 við sömu
götu og vörubifreiðar, sem kom i
gagnstæða átt. Talsvert miklar
skemmdir urðu á fólksbifreiðinni
en vörubifreiðin, Mercedes Benz,
græn að lit, ók áfram og stöðvaði
ekki. Er ökumaðurinn beðinn að
gefa sig fram, svo og vitni, við
lögregluna.
Þá er auglýst eftir vitnum að
atburði sem varð á Vesturbergi
miðvikudaginn 24. október s.l.
klukkan 12.45. Piltur á skellinöðru
ók eftir Vesturbergi þegar bifreið
kom skyndilega út úr húsagötu við
Vesturberg 1—47 og ók í veg fyrir
hjólið. Skall hjólið á bílnum en
síðan á gangstéttinni og skemmd-
ist. Bifreiðin, brún Mercury Com-
et, ók hins vegar á brott án þess að
stöðva. ökumaður hennar og vitni
eru beðin að gefa sig fram við
rannsóknadeild lögreglunnar.
hag félagsins, hefur ekki komið til
tals í stjórn þess að lýsa það
gjaldþrota.
Það er ekki rétt hjá fjármála-
ráðherra að Framkvæmdasjóður
hafi lagt fram sitt hlutafé og
sveitarfélögunum hefur ekkert
verið lánað úr Framkvæmdasjóði
vegna hlutafjáraukningarinnar,
þrátt fyrir samþykktir í þá átt.
Hins vegar hefur Framkvæmda-
sjóður veitt félaginu fyrirgreiðslu
til bráðabirgða og stutt félagið á
ýmsan hátt.
Stjórn félagsins mun áfram
vinna að málinu í trausti þess að
stjórnvöld standi við upphaflega
gefin loforð og að áfram verði
unnið að lagningu bundins slitlags
á þjóðvegi og götur.
Engar nýjar upplýsingar hafa
komið fram frá því í vor um
frekari fjárvöntun en þá var
áætluð. En vegna þess að hið nýja
hlutafé hefur ekki fengist inn-
borgað, hefur staða félagsins
versnað, auk þess sem verkefni
hafa verið í algjöru lágmarki.
Tómas H. Sveinsson
form. stjórnar Olíumalar h/f
Athugasemd
VEGNA ummæla Magnúsar
Kjartanssonar í sjónvarpsfrétt-
um sl. föstudagskvöld þess efnis
að stjórnmálaflokkarnir hafi
ekki hugsað til öryrkja þegar
kosningar ættu í hlut vill hverfa-
félag sjálfstæðismanna í Laugar-
neshverfi taka eftirfarandi fram:
Við kosningarnar vorið 1978 var
fyrir tilstilli hverfafélagsins opin
kjördeild í Sjálfsbjargarhúsinu í
Reykjavík sem þjónaði íbúum þess
og Öryrkjabandalagsins. Við próf-
kjör sjálfstæðismanna í Reykjavík
nú um helgina verður einnig opin
kjördeild þar fyrir fólkið til að
auðvelda því þátttöku í vali
manna á framboðslista flokksins.
Unga konu
í
8. sœtið
Bessí Jóhannsdóttir kennari er í próíkjöri
Sjálfstæðisflokksins<
Stuðningsmcnn.
AUGLYSING
Prófkjör Sjálfstæöisflokksins
Hvers vegna
Pétur Sigurðsson?
Vegna baráttumála hans,
sem eru m.a.:
• Öryggismál sjómanna s.b.r.
lögin um tilkynningarskyldu skipa.
• Stórbætt og ný skipan
öldrunarþjónustu meö samstilltu
átaki opinberra- og einkaaöila.
• Bættur hagur atvinnuveganna er grundvallaratriði fyrir
bættum hag launþeganna.
• Uppbygging nýrra iöngreina á grundvelli nýtingar eigin
orkulinda.
• Bætt aöstaöa sjúkra og öryrkja og vernd láglauna fólks gegn
afleiöingum óöaveröbólgu.
Pétur aftur á þing
Pétur Sigurösson
sjómaöur,
Goöheimum 20.
Stuðningsmenn.
BÚTASALAI k DAGA
Allskonar gluggatjaldaefni í bútum og heilum
ströngum.
Hagstætt verö. Tilbúin eldhúsgluggatjöld.
OPIÐ TIL HÁDEGIS í DAG
SKIPHOLTI17A
SÍM117563
rSKSy-.