Morgunblaðið - 27.10.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979
í DAG er laugardagur 27.
október, FYRSTI VETRAR-
DAGUR, 300. dagur ársins
1979, GORMÁNUÐUR byrjar,
1. VIKA vetrar. Árdegisflóð er
kl. 10.13 og síðdegisflóö kl.
22.48. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 08.53 og
sólarlag kl. 17.29. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.12.
Hver sem þjónar mér,
fylgi mér eftir, og hvar
sem ég er, skal og þjónn
minn vera, hvern sem
mér þjónar, hann mun
faöirinn heióra. (Jóh. 12,
26).
K ROSSGAT,A
1 2 3 4
5 ■ 6
6 7 8
■ 1 ■
10 ■ " 12
■ 0 14
15 16 ! ■
■ 17 !i
Gr/^jU &
Strandgóssið.
70 ARA er í dag Stefán
Jónsson, Sólvallagötu 66.
Hann er að heiman í dag.
FFtÉTTIR
LÁRÉTT: 1. matinn. 5. fanga
mark, 6. tafla. 9. fugl, 10. snæfok
11. ósamstæðir. 13. núninttur. 15.
miöjt, 17. itrenjar.
LOÐRÉTT: 1. láta ekki I friði, 2
kúst, 3. dýr, 4. forskeyti. 7. eins,
8. uppspretta, 12. kostar lítið, 14.
sarg, 16. ósamstæðir.
LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1. ireddum. 5. aý. 6.
maurar. 9. suð, 10. rr. 11. æð, 12.
ata, 13. taifl. 15. æfa, 17. rafall.
LOÐRÉTT: 1. gómsætur, 2. dauð.
3. dýr. 4. marrar. 7. auða, 8. art,
12. alfa, 14. gæf, 16. al.
VEÐURSTOFAN taldi í
gærmorgun ekki horfur á
neinum umtalsverðum
breytingum á veðurfarinu.
Hiti breytist lítið, var sagt
í veðurspárinngangi. Enn
var frostlaust á láglendi
um land allt, en i fyrrinótt
fór hitastigið niður i plús
tvö stig austur á Hæli í
Hreppum, norður á Nauta-
búi i Skagafirði og uppi á
Grimsstöðum. Eins stigs
næturfrost var á Hvera-
völlum. Hér í bænum var
næturúrkoman 3,3 millim.
í fyrradag var sólskin í
bænum í 30 mín. Mest
úrkoma í fyrrinótt var á
Fagurhólsmýri — 24
millim.
ÍBÚASAMTÖK Þingholt-
anna halda aðalfund sinn á
morgun, sunnudag, að Frí-
kirkjuvegi 11 kl. 14. Vaentan-
legir félagsmenn geta fengið
nánari uppl. um það i síma
16908.
LÆKNAR. — Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
hefur fyrir skömmu veitt
Jóhanni Ragnari Ragnars-
syni lækni leyfi til þess að
mega starfa sem sérfræðing-
ur í almennum lyflækningum
með nýrnalækningar sem
undirgrein. Ráðuneytið hefur
veitt Arna Valdimar bórs-
syni lækni leyfi til að mega
starfa sém sérfræðingur í
almennum barnalækningum.
Þá hefur cand. med. et. chir.
Arni Skúli Gunnarsson feng-
ið leyfi til að stunda almenn-
ar lækningar hérlendis.
ÍSL. FJÁRIIUNDURINN.
— í dag ætlar Hundaræktar-
féi. íslands að halda stofn-
fund deildar fyrir áhugamenn
um fjárhundarækt — ísl.
fjárhundsins. — Verður fund-
urinn að Hótel Borg í dag og
hefst kl. 3.30 síðd.
FRA HOFNINNf
1 FYRRAKVÖLD lagði Hái-
foss af stað áleiðis til út-
landa. Þá er Lagarfoss kom-
inn að utan. Leiguskipið Star
Sea er farið úr Reykjavíkur-
höfn.
í DAG, fyrsta vetrardag,
hefst gormánuður. Um
það segir m.a. svo i
Stjörnufra'ði/Rímfra'ði:
„Gormánuður, fyrsti
mánuður vetrar að forn-
íslenzku timatali, hefst
fyrsta vetrardag. Nafnið
mun vísa til sláturtíðar.“
— Um fyrsta vetrardag
scgir m.a.: laugardagur-
inn að lokinni 26. viku (í
sumaraukaárum 27.
viku. (Sumaraukaár cr i
ár). Ennfremur segir:
„Fyrsti vetrardagur var
messudagur fram til árs-
ins 1744 ...“
AÐALHEIÐUR Guðmunds-
dóttir frá Flekkuvík á
Vatnsleysuströnd er sextug í
dag, 27. okt. Hún verður stödd
í dag að Hörgatúni 15 í
Garðabæ.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek
anna i Krykjavík daitana 26. október til 1. nóvember.
aö háóum diútum meótnldum. veröur sem hfr segir: I
GARÐS M’OTKKI, En auk þessa veröur LYFJA'
BÚÐIN IDIINN opin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnan
nema sunnudait.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGÁRSPÍTALANUM,
slmi 81200. Allan aólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lauitardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er I
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp 1 viölögum: Kvöldsimi alia daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðida’.
Ooið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16.
Simi 76620.
fiRD HAfiQIMQ Keykjavik simi 10000.
vnu UMVaOIHO Akureyri simi 96-21840.
, , Siglufjörður 96-71777.
C II llfDákll |C HEIMSÓKNARTfMAR. Land-
ðdUI\nHnUð spitalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI
HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS-
SPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til
kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl t3 til 17. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til
föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CÖPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
wV/rn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fostudaga kl. 9—19. og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
t'JÓPMiNJASAFNIÐ: Opiö sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a.
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þinghoitsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum hókum við fatlaöa og aldraða.
Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hól.ngarði 34. sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud. —
föstud. kl. 16—19.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið: Mánud —föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið:
Mánud. —íöstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistoð í Bústaðasafni. sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um horgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtaii, — sími
84412 kl. 9 — 10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 alðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIRNIR: £
7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á
laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin
verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur-
bæiarlauirin er opin virka daga kl. 7.20 —1JI.30.
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30
Gufubaðlð i Vesturbæjarlauginni: Opnunartimá skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll AklAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMHM V Ml\ I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veltukerfi borgarinnar og i þeim tiifellum öðrum sem
borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„ÞINGVALLATJÖLDIN. - í
icær höíðu 1100 manns hór í
bænum pantaö 1257 tjöld á
AlþinKÍshátiÖina á ÞinKvöllum
aö ári. Eru möric tjöldin allstór
ok má Kera ráÖ fyrir, aó þau séu
fyrir allt aö 10.000 manns.
Pantanir streyma inn daKleKa.“
«BÚIÐ þið í sveit? ok æskið yður að eÍKa nýtízku,
falleKan eftermiddaKskjól. þá ættuð þið að velja kjól úr
flaueli. Hann er heitur ok klæðileKur. einnÍK hentUKt
að vera í, þe^ar þið farið milli hæja. — Hann fæst í
.Nino íyrir aðeins 45 kr. í mörKum litum ok sérstakleKa
síðir. Skrifið eítir kjói, hvaða lit yður líkar best ok
hvað þið mæiið yfir brjóstið ok herðar ...“
GENGISSKRÁNING
NR. 204 — 26. OKTÓBER 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 389,40 390.20
1 Starlingapund 822,00 823,70
1 Kanadadoliar 330,20 330,90
100 Danakar krónur 7291,10 7306,10*
100 Norakar krónur 7754,60 7770,80*
100 Saanakar krónur 9180,70 9199,60*
100 Finnak mörk 10228,60 10249,50*
100 Franakir frankar 9213,30 9232,20*
100 Bolg. frankar 1342,30 1345,00*
100 Sviaan. frankar 23394,40 23442,50*
100 Gyllini 19436,00 19475,90*
100 V.-Þýzk mörk 21604,50 21648,90*
100 Lfrur 46,93 47,03*
100 Auaturr. Sch. 3002,30 3008,50
100 Eacudoa 771,10 772,70*
100 Paaatar 588,90 590,10
100 Yan 166,21 166,56*
1 SDR (aératök dréttarréttindi) 502,60 503,63*
• Brayting frá tíöuatu tkréningu
I Mbl.
fyrir
50 árum
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 204 — 26. OKTÓBER 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 428,34 429,22
1 Starlingapund 904,20 906,07*
1 Kanadadollar 363,22 363,99*
100 Danakarkrónur 8020,21 8036,71*
100 Norakar krónur 8530,06 8547,66*
100 Seanakarkrónur 10098,77 10119,56*
100 Finnak mörk 11251,35 11274,45*
100 Franakir frankar 10134,63 10155,42*
100 Bolg. frankar 1476,53 1479,50*
100 Sviaan. frankar 25733,84 25786,75*
100 Gyllini 21379,60 21423,49*
100 V.-Þýzk mörk 23764,95 23813,79*
100 Llrur 51,63 51,73*
100 Auaturr. Sch. 3302,53 3309,35
100 Eacudoa 848,21 849,97*
100 Poaotar 647,79 649,11
100 Yon 182,83 183,22
Broyting frá •iöustu tkráningu.