Morgunblaðið - 27.10.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979
[Ný gerð keppnisdrifa frá Stern Power, mjög svo glæsileg útlits. Takið eftir
straumlínulagi drifanna neðan sjólínu, sem óneitanlega minnir á tundurskeyti,
! enda hlutverk þess meðal annars að kljúfa sjóinn á sem mestum hraða, með sem
allra minnstri mótstöðu. Takið eftir samtengingu drifanna sem gerir fleiri en
einn stýristjakk óþarfan. Þessi gerð drifa kom fyrst á markaðinn í ágústmánuði
s.l. Umboð á íslandi hefur Flugfiskur.
Ný
gerð
utan-
borðs-
drifa
Marga íslendinga
dreymir um að eignast
skemmtibát eða litla
skektu enda sjómennskan
okkur í bloð borin. Oft má
gera þennan draum að
veruleika, ef menn vilja
leggja á sig vinnu og
útsjónarsemi þó að aura-
ráð séu takmörkuð.
Áhuga almennings fyrir
bátum má gleggst sjá á
helgidögum þegar heimil-
isfeður taka stefnuna í
hópum beint niður á höfn,
þá er þeir bjóða fjölskyld-
tjnni í bíltúr, og ekki snúið
þaðan fyrr en allur floti
hafnarinnar hefur verið
yfirfaripn með augum og
huga.
A meðfylgjandí mynd
sjáum við nýja gerð utan-
borðsdrifa frá Stern Pow-
er. Þessi drif eru fyrst og
fremst framleidd til að
opna mönnum möguleika
á að notfæra sér allar
mögulegar stærðir og
gerðir af t.d. gömlum
bílvélum. Þetta er mögu-
legt með því að á sving-
hjól vélanna er fest hjöru-
liða drifskafti sem tengist
við vökvakassa drifanna,
sem er sambyggður þeim,
eins og glöggt ætti að
sjást á myndinni. Niður-
setning vélanna ætti að
vera tiltölulega auðveld
venjulegum áhugamanni,
þar sem hjöruliðir taka á
móti hugsanlegri skekkju
milli vélar og drifs. Einn-
ig er ísetning drifanna
mjög auðveld, þar sem
prófill (skapalón) fylgir
þeim til álímingar á gafla
bátanna, sem gerir
mönnum auðvelt að bora
gaflinn fyrir festingar á
drifi. Þessi nýju drif eru
sambyggð vökvagírkassa
sem fyrr segir. Vökva-
kassinn gerir skiptinguna
sérlega mjúka, kemur í
veg fyrir högg og brot á
tönnum drifanna við
skiptingu fram og aftur á
bak. Þessi drif eru með
vövkalyftu (trimmi) svo
að hægt er að ráða halla
þeirra í sjó, sem aftur
þýðir að auðveldara er að
ná bátnum í lárétta stöðu
upp á yfirborð sjávar (það
er í svokallað plan) þó að
vélarorka sé takmörkuð.
Þessi lyfta virkar jafnt
þótt vél sé beitt með fullu
álagi. Talið er að u.þ.b.
50% af breskum skemmti-
bátum séu með notaðar
bílvélar, enda er breska
þjóðin þekkt fyrir spar-
semi. Ég hef grun um að
víða hérlendis séu gamlar
dísel-vélar úr bílum í
bílskúrum eða geymslum,
sem hægt væri að koma í
lag og breyta þeim í báta-
vélar án mikils tilkostn-
aðar. í bátaþætti Mbl. 6.
okt. s.l., var meðal annars
grein um viðhald og hirð-
ingu utanborðsvéla og
drifa. Var sá kafli tekinn
upp úr fréttabrefi Snar-
fara sem út kom í des. ’78
og tekinn saman af Ingólfi
Armannssyni. Láðist mér
að geta þess þá, en geri
það hér með, og bið hann
um leið afsökunar á þeirri
yfirsjón.
Bátar
Umsjón HAFSTEINN
SVEINSSON
iílrsíöur
á morgun
GUÐSPJALL DAGSINS:
Matt. 22.: Brúpkaupsklæð-
in.
LITUR DAGSINS:
Grænn litur vaxtar og
þroska.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr.
Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir
Stephensen.
LAND AKOTSSPÍT ALI: Kl. 10
messa, organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barna-
samkoma í safnaöarheimili Árbæj-
ársóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón-
usta í safnaöarheimilinu kl. 2, sr.
Ólafur Skúlason dómprófastur
predikar og visiterar söfnuöinn. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö
Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPREST AKALL:
Guösþjónusta í Breiöholtsskóla kl.
14. Sr. Jón Kr. ísfeld predikar.
Sókriarnefnd.
BÚSTADAKIRKJA: Barnasam-
koma,kl- 11- Guösþjónusta kl. 2.
Sr. Iipólfur Guömundsson, æsku-
lýösfi^ltrúi predikar. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Kaffi og
umræður eftir messu. Miðviku-
dagskvöld kl. 20:30 biblíulestur. Sr.
Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaöarheimilinu viö
Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
FELLA OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 árd. Guösþjónusta í safnaö-
arheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 síöd.
Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2,
organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtudag
kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur
27. október — 305. ártíð Hallgríms
Péturssonar. Hátíöarmessa kl. 2.
Biskupinn yfir íslandi, herra Sigur-
björn Einarsson predikar. Borgar-
stjórinn, Egill Skúli Ingibergsson
flytur ávarp. Kafflsala kvenfélags-
ins eftir messu. Sunnudagur 28.
október: Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Messa kl. 2 fellur
niður. Þriöjudagur fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10:30 árd. Beöið fyrir
sjúkum.
LANDSPÍTALI: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr.
Arngrímur Jónsson, organleikari
dr. Orthulf Prunner. Messan kl. 5
fellur niöur vegna kirkjutónleika.
KÁRSNESPREST AKALL: Barna-
samkoma. í Kársnesskóla kl. 11
árd. Guösþjónusta í Kopavogsk-
irkju kl. 2 e.h. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Barna-
samkoma kl. 10:30 árd. Sr. Árelíus
Níelsson. Guösþjónusta kl. 2, Org-
anleikaci Jón Stefánsson, prestur
sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sókn-
arnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur 27. okt. Guösþjónusta aö
Hátúni 10b, níundu hæö kl. 11 árd.
Sunnudagur 28. okt.: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 2. Elsa Waage syngur
einsöng. Þriðjudagur 30. okt.:
Bænaguösþjónusta kl. 18, altaris-
ganga, og æskulýösfundur kl.
20:30. Miövikudagur.: Biblíulestur
kl. 20:30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10:30 árd. Guösþjónusta kl. 2 e.h.
Orgel og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Aöalfundur safnaöarins aö
lokinni guösþjónustu. Kirkjukaffi.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Guös-
þjónusta í Félagsheimilinu kl. 11.
Sr. Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa
kl. 2, ferming. Organleikari Sigurö-
ur ísólfsson, prestur sr. Kristján
Róbertsson.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRDI:
I Hallgrímsdagur. Kl. 10:30 Barna-
starf. Öll börn og aðstandendur
þeirra velkomin. Kl. 2 guðsþjón-
usta. Sr. Bernharöur Guömunds-
son predikar, organleikari Jón Mýr-
dal. Nemendur Tónlistarskóla
Hafnarfjaröar flytja tónlist. Kaffi-
dagur kvenfélagsins í Góötempl-
arahúsinu eftir messu. Safnaöar-
stjórn.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síðd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema á
laugardögum, þá kl. 2 síðd. i
þessum mánuði er lesin Rósar-
kransbæn eftir lagmessu kl. 6 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
ENSK messa veröur í Háskólakap-
ellunni kl. 12 á hádegi.
GRUND elli- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr.
(sfeld messar.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöar-
guösþjónusta kl. 2 síöd. Almenn
guðsþjónusta kl. 8 síöd. Ræöu-
maöur dr. Robert Thompson. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Einar J.
Gíslason.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunarsam-
koma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og
hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna s'iö-
aðri daga heilögu — Mormónar:
Samkomur að Höföabakka 9 kl. 14
og kl. 15.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
aö Mosfelli kl. 10.30 árd. Sóknar-
prestur.
GARÐAKIRKJA: Fjölskylduguös-
þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös-
þjónusta í kapellu sóknarinnar kl.
11 árd. Séra Siguröur H. Guö-
mundsson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Aöalsafn-
aöarfundur eftir messu í Góötempl-
arahúsinu. Sóknarprestur.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8
árd.
KAPELLA St. Jósefsspítala Hatn-
arf.: Messa kl. 10 árd.
KÁLFATJARNARSÓKN: Guös-
þjónusta í skólanum kl. 2 síöd.
Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Guösþjónusta
kl. 14. Kirkjudagur aldraðra. Séra
Óskar J. Þorláksson fyrrv. dóm-
prófastur messar. Kaffi í Kirkju-
landi að lokinni messu. Sóknar-
prestur.
NJAROVÍKURPRESTAKALL: Innri
Njarövíkurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 13.30 Ytri Njarövíkurkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guös-
þjónusta kl. 14. Heimsókn úr
Víðistaöaprestakalli. Organisti, kór
og sóknarprestur séra Siguröur H.
Guömundsson annast guösþjón-
ustuna. Tónleikar kennara og nem-
enda Tónlistarskólans kl. 17. Sókn-
arprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl.
2 síöd. Helgi Hróbjartsson sjó-
mannastarfsmaöur kirkjunnar
prédikar. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síöd. Séra Björn Jónsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS:
Messaö kl. 2 sunnudaginn 28.
október. Séra Emil Björnsson.