Morgunblaðið - 27.10.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 27.10.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979 9 Gísli Baldvinsson: Takið afstöðvi Þegar sest er niður og reynt er að gera sér grein fyrir því hvernig kjósendur muni nota atkvæði sitt eftir mánuð verður niðurstaðan sú að ógerlegt er að spá nokkur um úrslit. Þó það liggi fyrir að nokkur hægri sveifla er í landinu eins og hvarvetna í Evrópu getur það eins verið vegna óvinsælda s.l. vinstri stjórnar. Þáttur stjórn- málamannanna. Síðustu ár hefur virðing manna fyrir stjórnmálum og Alþingi far- ið þverrandi. Ástæðan hefur ef- laust verið sú að inn á Alþingi hafa skolast þingmenn sem telja heppilegra að alþingi götunnar fái að stjórna landinu eða flytja frumvörp fyrst í fjölmiðlum og svo á Alþingi fái það hljómgrunn. í ræðu þingmanna hefur gætt meiri ómálefnalegs málflutnings og rökstuðningi fylgt eftir með hreinum ósannindum. Með þessu er ekki verið að kasta rýrð á þá byltingu í fjölmiðlun sem kölluð hefur verið rannsóknarblaða- mennska heldur á þá aðila sem hafa nýtt sér þessa byltingu sjálf- um sér til framdráttar. En eins og oft áður virðist byltingin nú vera að éta börnin sín ef eitthvað er að marks skoðanakannanir. Fólkið virðist sem sagt hafa misst trúna á stjórnmálamönnunum því at- hyglisvert er hve margir taka ekki afstöðu í skoðanakönnunum. Því vofir yfir sú hætta að fólk sitji heima í komandi kosningum, ég segi og skrifa hætta því hjáseta getur veikt lýðræðið og gert öfga- hópum það kleift að komast til áhrifa. Þetta rökstyð ég með þeim atburðum sem gerðust í Evrópu á fyrri hluta aldarinnar. Þáttur kjósenda. Aldrei ætti, og geri ég það ekki heldur, að efast um dómgreind kjósenda en lítum samt á nýleg dæmi um skoðanakannanir. Vinstri maður bölsótast yfir þvi hversu vitlausir kjósendur geti verið ef þeir afhendi Sjálfstæðis- flokknum meirihluta á Alþingi. Þetta þarf ekki að vera dóm- greindarleysi hjá kjósendum sé á það litið að könnunin fer fram rétt eftir fall v-stjórnarinnar. Ráð- villtir kjósendur reyna í huganum að finna það stjórnarmynstur sem besta reynslu hefur. Eldri kjós- endur þurfa að fara allt aftur til viðreisnaráranna og óneitanlega væri það freistandi. Yngri hlutinn þekkir þetta aðeins af afspurn. Ég tel það sé yngri hlutinn sem sé frekar hlynntari meirihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins. Það virðist vera þannig að í þeim löndum sem eru með eða nánast með tveggja flokka kerfi, s.s. Þýskalandi, Jap- an, Bandaríkjunum og Svíþjóð, er efnahagskerfið í meira jafnvægi. Ég vona að þurfi ekki að útskýra hvers vegna ég tek ekki með lönd s.s. Chile, Sovétríkin eða Uganda. Einnig er íhugunarefni hvers vegna fólk telur Olaf Jóhannesson hæfasta leiðtogann á sama tíma sem flokkur hans er að tortímast undir hans forystu. Líka í ljósi þess að þessi leiðtogi hefur borið ábyrgð á efnahagsstefnunni allt frá árinu 1971 samfellt en verð- bólgan hefur verið um 40—50% á þessu tímabili. Einnig er maður- inn þekktur fyrir það sem dóms- málaráðherra að hygla vinum sínum í embættisveitingum ef trúa má stéttarfélagi lögfræðinga. Leiðrétting Á ÞAÐ skal bent, að framhald af minningarorðum um Brynjólf Brynjólfsson, Minna-Knarrarnesi, á bls. 21 í blaðinu í gær, er á fyrsta dálki á bls. 20. Þessi mistök harmar blaðið. Gisli Baldvinsson. Menn segja réttilega að maður- inn sé sniðugur og með húmor. Þetta þarf auðvitað snjall stjórn- málamaður að nýta sér en getur hann gert það til lengdar ein- göngu? Opið í dag. Húseign miðborginni kjallari 2 hæöir og ris. Grunn- flötur 81 ferm. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Kópavogur nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð. 110 ferm. Skipti á 4ra herb. íbúö, ásamt bílskúr koma til greina. Seljahverfi nýleg stór 2ja herb. íbúð, ásamt fullfrágengnu bílskýli. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúö koma til grelna. Bólstaðahlíð 86 ferm íbúð á jarðhæð. Sérhiti. Sérinngangur. 2 geymslur. Verö 19-20 millj. Fífuhvammsvegur 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 1. hæð. 40 ferm. bílskúr fylgir. Verð 35 millj. Kjarrhólmi mjög góð 3ja herb. íbúð 90 ferm. Þvottahús á hæðinni. Kleppsvegur 3ja herb. íbúð 90 ferm. Þvotta- hús á hæöinni. Kleppsvegur 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 1. hæð. Verö 23 millj. Hátröö Kópavogi 3ja herb. íbúð 93 ferm. Bílskúr fylgir. Verð 25 millj. Fífusel 5 herb. íbúö. Sér þvottahús. Bílskýlisréttur. Verð 25-26 millj. Laufás Garöabæ 5 herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúr fylgir upphitaöur og með heitu og köldu vatni. Ugluhólar nýleg einstaklingsíbúö. Krummahólar 2ja herb. íbúö ca. 60 ferm. Kárastígur 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Sérhiti. Verö 15 millj. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Ég held að þetta álit fólks hafi aukið ábyrgðarleysi stjórnmála- manna því aldrei hafa setið á Alþingi íslendinga jafn margir slagorða- og brandarakallar en á síðasta vetri. Það verður að vona að þessir slagorðakallar fari að lemja sig í puttana miðað við klambrið síðustu misserin. Er þá hægt að gera eitthvað? Já, það er hægt. Markmiðið verður að vera það að endurvekja það traust sem kjósendur höfðu á alþingi og stjórnmálamönnum. Það verður að gerast þannig að stjórnmálamennirnir verða að hætta að pexa sífellt um það liðna en láta verkin sýna merkin. Kosn- ingabaráttan verður að snúast um það hvað flokkarnir vilja og það sett fram í sem einföldustu máli. Það þýðir ekki að horfa reiður um öxl í stjórnmálum og staglast á því hve þessi og þessi er slæmur. Það er vanvirðing við kjósendur. Stjórnmálaflokkarnir verða að sameinast um það að fólkið taki afstöðu að öðrum kosti er kveðinn dauðadómur yfir lýðræði á íslandi. AUil.ÝSINÍÍASÍMINN KR: 22480 JHaröimtiIflíiib 29555 Opið í dag 1-5 og sunnudag 1-5 VORUM AÐ FÁ í SÖLU fokhelda sérhæö í tvíbýlishúsi í Selja- hverfi. 142.5 ferm. plús kj. Beðiö eftir húsnæöismálaláni. Bílskúr fylgir eign- inni, 49 ferm. Selst gjarnan í skiptum fyrir 4 svefnherb. í Breiðholti eöa raöhús. Bein sala kemur til greina. Uppl. á skrifstofunni. HRAUNBÆR 5-6 herb. 126 ferm jaröhæö. Skipti á einbýlishúsi í Vogahverfi meö bílskúr kemur til greina. ARNARHRAUN 4ra herb. 104 ferm. 1. hæö. Sér þvottur. Verö 27.5 millj. útb. 20 millj. Laus eftir 1-2 mán. ASPARFELL 2ja herb. 65 ferm. 3. hæö. Verö 18,5-19 millj. Útb. 13,5 millj. AUSTURBÆR-REYKJAVÍK Raöhús, kj. og tvær hæöir í mjög góöu ástandi ásamt bílskúr. Selst í skiptum fyrir góöa sérhæö. Uppl. á skrifstofunni ekki í síma. HAFNARFJÖRÐUR Timbureinbýlishús kj. hæö og ris í mjög góöu ástandi. Selst í skiptum fyrir 4ra-5 herb. íbúö í Hafnarfiröi. HRINGBR AUT-RE YK J A VÍ K 3ja herb. ca. 80 ferm. 1. hæö. Verö 21 millj. útb. 15-16 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. 100 ferm. íbúö. Stórar suöur svalir. Selst í skiptum tyrlr góóa sér- hæö. DIGRANESVEGUR 2ja herb. 66 ferm. jaröhæö sér inn- gangur, sér hiti. Bílskúr. Mjög góö íbúö. Selst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í sunnanverðum Kópavogi eöa í Foss- vogi. Eignanaust, Laugavegi 96. Viö Stjörnu- bíó. Lárus Helgason sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 130 40 Rúmlega 90 fm 3ja herb. sérhæö viö Fögrukinn í Hafnarfiröi. íbúöin er nýstandsett meö sérgeymslu og þvottahúsi í kjallara. Bílskúrsréttur. Stór og vel ræktaöur garöur. íbúöin er til sýnis kl. 4—6 í dag. Jón Oddsson hrl., Garðastræti 2, sími 13040. 29555 Höfum til sölu 2ja herb. 45 ferm. risíbúö. Sér hiti, nýlegt á baði. Hagkvæm lán áhvílandi. Uppl. á skrifstofunni. Vorum aö fá í sölu mjög vandaöa sérhæö í Noröurbænum Hafnarfiröi. Bílskúr fylgir. Verö 49,5 millj. Eignanaust Laugavegi 96 við Stjörnubíó. Lárus Helgason sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson. Meistaravellir 4ra herb. 117 fm. íbúð á 3. hæð. ibúðin er með 3 svefnh. Allar innréttingar mjög góöar. Stórar svalir. Verð 32—33 millj. Markland 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Mjög góöar innréttingar. Verö 30 millj. Hamrahlíð 150 fm. jaröhæö verslunarhúsnæði. Laus strax. Opiö í dag kl. 2—4. Fasteignasalan 1 Hús °9 ei9nir ■ I Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Seltjarnarnes Til sölu í smíöum 3ja herb. 98 fm, 4ra herb. 134 fm 5 herb. 148 fm. Seljast tilbúnar undir tréverk sameign fullfrágengin úti sem inni. Afhending í sept.—des. ’80. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu okkar í dag kl. 10—17, og næstu daga kl. 13—17. Óskar & Bragi s.f. byggingarfélag, Hjálmholti 5, Reykjavík, sími 85022. fasteign er framtIð 2-88-88 Jil sölu m.a. í Bústaðahverfi einbýlishús. Við Grettisgötu, einbýlishús. Viö Maríubakka, einstaklingsíbúö. Vió Nýlendugötu, iönaöar- og skrifstofuhúsnæði. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51 1 19. 85988 Opiö í dag kl. 12-3 Markland 4ra herb. stórglæslleg íbúö á mlöhæö, stórar suöursvalir. Hagamelur 3ja herb. vönduð íbúö á jarð- hæö í nýlegu húsi, sér inngang- ur, öll sameign fullfrágengin, afhending samkomulag. Fossvogur mjög vönduö einstaklingsíbúö alveg ný íbúö, afhending strax. Holtsbúö gott einbýlishús um 120 ferm. á einni hæö (viölagasjóöshús), bílgeymsla, vel skipulagt hús stór ræktaöur garöur, gott út- sýnl, eignaskipti á sérhæö möguleg. Fossvogur 2ja herb. mjög vönduö íbúö á jaröhæö viö Seljaland alveg ný íbúð. Afhending strax, engar áhvílandi veöskuldir. Blikahólar 3ja herb. mjög falleg íbúö á 1. hæð í 3ja hæða húsi, vönduð sér smíðuö eldhúsinnrétting, gott fyrirkomulag, suöursvalir. Mosfellssveit einbýlishús á einni hæö stór bílskúr húsiö er ekki fullbúiö en íbúöarhæft, gott fyrirkomulag, elgnaskiptl möguleg. Sörlaskjól glæsileg efri sérhæö í 10 ára gömlu húsi aöeins 2 íbúöir í húsinu stór bílskúr, svalir. Um 50 ferm. fallegur garöur, gott útsýni. Æsufell 3ja til 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi, íbúöin er í mjög góöu ástandi, afhending strax. Hólahverfi 3ja herb. mjög rúmgóö og vönduö íbúö á 2. hæö, suður- svalir, bílskúr. Eyjabakki 4ra herb. stórglæsileg íbúö á 3ju hæð, mjög rúmgóður inn- byggöur bílskúr. í smíöum endahús í Seljahverfi afhendist fokhelt m/járni á þaki og gleri, innbyggður bíiskúr, góö teikn- ing. Seljahverfi 4ra herb. mjög vönduö íbúð viö Dalsel, öll sameign fullfrágengin fullbúið bílskýli. Skipasund miðhæð, nýtt verksmiðjugler, nýr 40 ferm. bílskúr. Verslunarhúsnæði í Austurborginni um 200 ferm. Hugsanleg sala á hluta þess. K jöreign ? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.