Morgunblaðið - 27.10.1979, Side 40

Morgunblaðið - 27.10.1979, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979 XJOTOIttPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |lll 21. MARZ — 19.APRÍL Farðu ekki í fýlu þótt maki þinn kunni að vera á öðru máli en þú. NAUTIÐ AVfl 20. APRÍL—20. MAÍ Trúðu alls ekki kjaftasögum sem berast þér til eyrna i da«. Ilaltu þig á heimaslóðum i kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur, þú þarft ekkert að fela i samskiptum þinum við maka þinn. 'm KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Gættu tungu þinnar i kvöld, annars gætu orðið leiðindi i fjölskyldunni. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú munt verða dygKÍlega studdur af vinum og vanda- mönnum i vandamáli sem upp er komið. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður að vera betur vak- andi fyrir tækifærum sem þér bióðast þessa dagana. |! 'h\ VOGIN yn Sd 23. SEPT. - 22. OKT. Vertu ekkert að æsa þig upp þótt hlutirnir gangi hægar fyrir sijf heldur en þeir ættu að Kera að þinum dómi. DREKINN 23. OKT.—21. NÓV. Einhver reynir að koma þér í bobba á vinnustað, vertu þvi vakandi fyrir öllum athu«a- semdum. rirci BOGMAÐURINN L-V*,S 22. NÓV.—21. DES. Láttu ekki neina oflátunga vaða ofan i þig á vinnustað i dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Farðu í heimsókn til gamals vinar þíns ef þú mögulega Ketur. g |3SlK§H vatnsberinn 20. JAN.-18. FEB. Þú munt eiga i erfiðleikum með að einbeita þér að ákveðn- um verkefnum í dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig i gönur og slappaðu ærlega af i kvöld. 1 OFURMENNIN ÉrEPi>0 BA&A OS1V4AP "N þ>ETTA Ob SEG&O i asns/7iZ> ------ MUNDt QERA y EkK) SKEJ1MT/ —.. — X-9 MóíorW'turiiw skridur úl úr íjávarhelí.inob)l ■Út i ijásið og 5kothriöi.na Dfanf ra'! I SK.yi.ou þéa PELLA, VlP ktoMUM«T bbát r Lé-_____ÚR pe.ssu! © Buus ÍEn sUir i Virkinu -fá M bfitt viinesk)u um fcott - |1 ann,oo Verö<rnir finník f/M °9 vek-ia B ÉG veit ekki af HVERJU HANki VAK St NPUR TIL AP BJARSA KONUNNI, E|0 bETTA FOKSKOT &JAR6AR HONUM EKKlj, á\ KAF0ÁT1Nn‘ ----——— TÍBERÍUS KEISARI I WONPER WHAT WOULP HAPPEN IF 1 WALKEP OVER T0 THAT LITTLE REP-HAlREP GIRL, ANP 6AVE HER A BI6 HU6... ------7*3 Hvað mundi gerast ef ég gengi Ég held ég geri það. Örugglega. til litlu rauðhærðu stelpunnar og kyssti hana...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.