Morgunblaðið - 27.10.1979, Page 41

Morgunblaðið - 27.10.1979, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979 41 félk í fréttum Bernard Karawatzki Vill fá að bjarga vini sín- um úr fangelsi + DANSKUR rikisborgari, Bernard Karawatzki að nafni, fæddur í Póilandi og fiðluleikari við Sinfóniu- hljómsveit Sjálands, hefur skrifað flokksleiðtoganum í Kreml, Leonid Bresjnef, bréf þar sem hann fer þess á leit við Bresjnev að tekið verði við honum (Bernard) i skipt- um fyrir fangann Igor Ogurtsev, sem setið hefur i rússneskum fangelsum siðastl. 12 ár til afplánunar á fangelsisdómi upp á 15 ár, vegna þess að hann hafði uppi ráðagerðir um að reyna að stofna til kristilegra sam- taka sosíalista í Sovétrikjun- um. - I bréfi sínu til flokks- ieiðtogans, leggur Bernard áherzlu á að hann gefi litið fyrir samtökin, sem vinur hans hafi ætlað að stofna, en leggi megináherzlu á að Igor sé sársjúkur og deyjandi maður. — Hann sjálfur sé aftur á móti hraustur og heill heilsu. Biður þess að hann megi leysa vin sinn af hólmi i fangabúðunum í Christopol. Bernard segir í einu Kaup- mannahafnarblaðanna að hann geri sér grein fyrir því að lítil von sé um árangur af þessu tilboði. En hann vilji þó gera þessa örvæntingar- fullu tilraun til að bjarga vini sínum, sem sé óvenju mikilhæfur maður. Þess má geta að faðir Bernards var i foringjaliðinu sem gerði upp- reisnina gegn Þjóðverjum í Varsjá 1944. — Bernard kom til Danmerkur árið 1971 og hlaut um við heimkomuna + ABBA-flokkurinn heimsfrægi kom um daginn heim til Svíþjóðar eftir alllanga útivist, í hljómleika- för um Bandaríkin. — Þegar flokkurinn kom til Gautaborgar tóku á móti þeim á hljómleikum 12000 aðdáendur þeirra. Fór sú jsöngskemmtun fram í stórri íþróttahöll, sem heitir Scandinavium. Á myndinni eru ABBA-jenturnar Agnetha Fáltskog og Annifrid Lyngstad. — En að ofan er mynd af ungum, norskum ABBA-aðdáendum sem fóru hóp- um saman í langferðavögnum til Gautaborgar til að vera viðstaddir hina hátíðlegu stund þegar ABBA hélt sína fyrstu tónleika í Evrópu eftir hina frækilegu Bandaríkjaför. Tólfþúsund hylltu ABBA Minnum á framboö Helga Hallvarðssonar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Reykjaneskjördæmi. AUGLVSING Stuðningsmenn Innilegt þakklæti færi ég öllum vinum mínum og velvildarmönnum, fyrir heiöur mér sýndan á áttræöisafmæli mínu. Einnig þakka ég heillaóskir, heimsóknir og gjafir. Guö blessi ykkur öll, Þorsteinn Þ. Víglundsson. Húsasmíðameistarar Bjarkarkonur Muniö skemmtunina aö Hallveigarstíg 1 í kvöld laugardagskvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar leikur fyrir dansi. Takið meö ykkur gesti. Skemmtinefndirnar. Einbýlishús til sölu Kauptilboð óskast í húseignina Keilufell 16, Reykjavík, ásamt tilheyrandi leigulóö. Lámarks- Söluverð er ákveðið af seljanda kr. 31.500.000.-. Húsið veröur til sýnis væntanlegum kaupendum laugardaginn 27. okt. frá kl. 1—3 e.h. og mánudaginn 29. okt. frá kl. 10—12 f.h. og verða tilboöseyðublöð afhent á staönum. Kauptilboö þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 14:00 e.h. þriöjudaginn 6. nóvember 1979. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.