Morgunblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980
Kastljós í kvöld:
Mynd frá afmæli sænska sjónvarpsins hinn 29. október siðastliðinn.
í afmæli hjá sænska sjónvarpinu
Hinn 29. október síðastliðinn var þess minnst að liðin voru 25 ár
síðan sænska sjónvarpið hóf útsendingu. Gerður var skemmtiþáttur
þar sem tónlist af ýmsu tagi situr í fyrirrúmi.
Fyrri hluti.
Meðal þeirra sem koma fram eru kór og sinfóníuhljómsveit sænska
útvarpsins, Elisabeth Sönderström, Hasse Alfredson, Tage Daniels-
son, Sylvia Lindenstrand, Sven-Bertil Taube, Arja Saijonmaa og
Frans Helmerson.
Síðari hluti verður sýndur sunnudagskvöldið 20. janúar.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
Skattamál og
björgunarmálefni
Prúðu leikararnir í kvöld:
Lynn Redgrave gestur þáttarins
Kastljós er á dagskrá sjónvarps í kvöld eins og venja
er til á föstudagskvöldum. Umsjónarmaður þáttarins að
þessu sinni er Omar Ragnarsson fréttamaður.
Ómar sagði í stuttu spjalli við Morgunblaðið, að hann
tæki fyrir tvö málefni að þessu sinni, skattamál og
björgunarmál.
Rætt verður við ríkisskattstjóra og fleiri kunnáttu-
menn um skatta og nýjar reglur og lög þar um og fleira
er að skattheimtu snýr.
í þeim hluta þáttarins, sem snýr að björgunarmálum,
verður fjallað um björgunarmálefni á landi, í tilefni
slyssins á Mosfellsheiði meðal annars. Rætt verður við
ýmsa aðila, er þau mál varða, svo sem skáta og
björgunarsveitarmenn og fulltrúa Slysavarnafélags
íslands.
ómar Ragnarsson fréttamaður er umsjónarmaður Kastljóss í kvöld. Hér er hann á tali við ráðherrana
Magnús H. Magnússon og Benedikt Gröndal. — Pólitíkin verður að vísu ekki á dagskrá í kvöld hjá
ómari, heldur mun hann beina kastljósinu að skattamálum og björgunarmálum.
Prúðu leikararnir verða á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og hefst
þáttur þeirra klukkan 20.40. Froskurinn Kermit mun sem fyrr hafa
orð fyrir þeim félögum eftir því sem hann getur, en auk þess fá þeir
að venju til sín gesti í heimsókn.
Að þessu sinni bankar uppá hjá hinum prúðu leikurum leikkonan
Lynn Redgrave. Þýðandi þáttarins er eins og áður Þrándur
Thoroddsen.
Gyltan Svinka í heitu faðmlagi við vin sinn, froskinn Kermit, en þeim bregður að
sjálfsögðu báðum fyrir f þættinum i kvöld.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDAGUR
18. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Málfríður Gunnarsdóttir
lýkur lestri sögunnar „Vorið
kemur” eftir Jóhönnu Guð-
mundsdóttur (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin
kær“. Einar Kristjánsson rit-
höfundur frá Hermundar-
felli sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar.
Concertgebouw-hljómsveitin
í Amsterdam leikur forleik-
inn „Le Carneval romain“
op. 9 eftir Hector Berlioz;
Bernard Haitink stj. / Milan
Turkovic og Eugene Ysaye
strengjasveitin ieika Kons-
ert í F-dúr fyrir fagott og
hljómsveit eftir Kari Stam-
itz; Bernhard Klee stj. /
Ungverska fílharmoníusveit-
in leikur sinfóníu nr. 54 í
G-dúr eftir Joseph Haydn;
Antal Dorati stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍDDEGID_____________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassísk
tónlist og lög úr ýmsum
áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Gatan“
eftir Ivar Lo-Johansson.
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (18).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn: Ég vil
ekki fara að sofa.
Sigrún Sigurðardóttir sér
um tímann.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Hreinninn fótfrái“ eftir Per
Westerlund. Margrét Guð-
mundsdóttir les (3).
17.00 Síðdegistónleikar.
Josef Bulva leikur Pianósón-
ötu í h-moll eftir Franz Liszt
/ Ásta Thorstensen syngur
Álfarímu eftir Gunnar Reyni
Sveinsson við ljóð eftir Ástu
Sigurðardóttur; hljóðfæra-
kvintett leikur með; höfund-
urinn stj. / Suisse Romande-
hljómsveitin leikur svítuna
„Masques et Bergamasques“
eftir Gabriel Fauré, Ernest
Ansermet stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Sinfónía nr. 5 í d-moll op.
47 eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Franska ríkishljómsveitin
ieikur; Evgení Svetlanoff
stjórnar (hljóðritun frá
franska útvarpinu).
20.45 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Þorsteinn
Hannesson syngur islenzk
lög. Fritz Weisshappel leik-
ur á píanó.
b. Sjómaður, bóndi og skáld.
Jón R. Hjálmarsson talar við
Ragnar Þorsteinsson frá
Höfðabrekku; — fyrra sam-
tal.
c. „Það er líkt og ylur i ómi
sumra braga“. Jóhanna
Norðf jörð leikkona les kvæði
eftir Þorstein Erlingsson.
d. Harmsaga einbúans.
Ágúst Vigfússon flytur frá-
söguþátt.
e. Við sjávarsiðuna fyrir
vestan. Alda Snæhólm les
kafla úr minningum móður
sinnar, Elinar Guðmunds-
dóttur Snæhólm, um útmán-
aðaverk áður fyrri.
f. Kórsöngur: Karlakór Ak-
ureyrar syngur islenzk lög.
Söngstjóri: Áskell Jónsson.
Pianóleikari: Guðmundur Jó-
hannsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Hægt and-
lát“ eftir Simone de Beau-
voir. Bryndís Schram les
þýðingu sina (3).
23.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
18. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Leikbrúðurnar skemmta
ásamt ieikkonunni Lynn
Redgrave. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson
22.05 Afmælisdagskrá frá
Sænska sjónvarpinu
Hinn 29. október var þess
minnst að liðin voru 25 ár
siðan Sænska sjónvarpið
hóf útsendingu. Gerður var
skemmtiþáttur þar sem
tónlist af ýmsu tagi situr í
fyrirrúmi. Fyrri hluti.
Meðal þeirra sem koma
fram eru kór og slnfóniu-
hljómsveit Sænska útvarps-
ins, Elisabeth Söderström,
Hasse Alfredson, Tage
Danielsson, Sylvia Lind-
enstrand. Sven-Bertil
Taube, Arja Saijonmaa og
Frans Helmerson.
Síðari hluti verður sýndur
sunnudagskvöldið 20. jan-
úar. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
00.05 Dagskrárlok