Morgunblaðið - 23.01.1980, Side 7

Morgunblaðið - 23.01.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980 7 leiðara þess í gær segir: heimílisófríö. Umsögn „Niöurstaðan er því sú, málgagna Alþýðuflokks aö tillögur Alþýöubanda- og Framsóknarflokks um lagsins í ríkisfjármálum tillögur Alþýðubandalags eru óviðunandi. Halla- nú, sem hér er til vitnað, rekstur ríkissjóös myndi eftir að bæði Steingrímur einnig eyöileggja verö- og Svavar hafa rembst hjöðnunaráhrif f peninga- við að vekja upp „heimil- og lánamálum. Fyrirfram- isófriðinn", leggur enn gefnar niðurstöður í einn steininn á gröf framleiðniaukningu á ár- vinstri stjórnar hugmynd- inu 1980 eru ósannfær- ar. Það þarf kröftugri andi. Óráðlegt er að verja særingameistara í kuklið þeim ímyndaða afrakstri en í sjónmáli eru — ef fyrirfram. Alþýðubanda- takast á aö vekja upp lagið boðar enga launa- þvílíkan stjórnardraug. málastefnu í tillögum Svo virðist sem við- sínum. Ekki heldur neina ræðuflokkarnir allir hafi landbúnaðarstefnu, aðra gengið með hangandi en auknar lántökur. hendi til viðræðnanna. Stíflan brestur — ný holskefla Eftir enn einar vinstri viðræður segir Tíminn um efnahagstillögur Al- þýðubandalags: „Sam- kvæmt áliti Þjóðhags- stofnunar á tillögunum „hlýtur að fylgja þeim alvarlegur halli á ríkis- sjóöi og misvægi á lána- markaði sem kæmi fram í viðskiptahalla og/eða verðhækkunum síðar“.“ Og niðurstaða blaösins er: „Eins og fram kemur í ályktunarorðum Þjóð- hagsstofnunar, sem vitn- að var til hér aö framan, fela tillögur Alþýðu- bandalagsins í sér fjár- munatilfærslur sem veita viönám til mjög skamms tíma, en þá má gera ráð fyrir að stíflan bresti með nýrri holskeflu óðaverð- bólgunnar...“ Óráölegt — óraunhæft Ekki er umsögn Al- þýðublaðsins jákvæðari. í Tekjuöflunartillögur eru óraunsæjar. í heild sinni eru tillögurnar ófullnægj- andi sem grundvöllur stjórnarsamstarfs.“ „Tilraun“ til aö sýnast? í fersku minni eru endalok síðustu vinstri stjórnar eftir rúmlega árs Tillögur Alþýðubanda- lagsins kunna að hafa verið við það miðaðar að ekki væri hægt aö þeim aö ganga. Og báðir við- ræðuflokkar þess biöu í óþoli tækifæris til að hverfa frá samninga- borði. Fáir höfðu trú á nýrri vinstri stjórn, en nú er sýnt, að það vantraust var hvergi meira en með forystumönnum þessara flokka sjálfra. Það er viðblasandi staðreynd, sem rétta lærdóma verö- ur aö draga af. Hvaö er framundan? Erfitt er að ráöa í fram- vindu stjórnunar í þjóð- félaginu. Alþýöuflokkur- inn fær líklega fundar- stjórn á framhaldsmál- fundi íslenzkra stjórn- málaflokka. Hann getur valið annað tveggja: Stef- aníumynstur (þ.e. sam- stjórn Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks) eða nýsköpunarform (þ.e. samstjórn meö Sjátf- stæðisflokki og Alþýðu- bandalagi). Vinstri stjórn sýnist úr myndinni. í bakhöndinni hefur svo forseti lýðveldisins, sem er verkstjóri flokkanna í stjórnarmyndunartilraun- um, skipan hugsanlegrar utanþingsstjórnar. Tím- inn segir í gær að það hafi „styrkt oröróm“ í þá veru að „Jóhannes Nor- dal hafi sést fara á fund forseta“, eins og blaðið komst aö orði. Þeir eru komnir! Kawasaki vélsleðarnir eru komnir til landsins og veröa til sýnis hjá okkur næstu daga aö Ármúla 11. Komiö og kynnist þessum nýju og fullkomnu sleöum frá Kawasaki. FÁRMÚLAH ■KAWASAK/ Stendur aðeins þessa viku. LONDON DÖMUDEILD, AUSTURSTRÆTI14. Hvíldarþjálfun (tauga- og vöðvaslökun) • Hvíldarþjálfun losar um streitu, spennu og vöðva- bólgu. • Auðveldar svefn. • Síðustu námskeið vetrarins hefjast mánudaginn 4. febrúar og verða haldin í leikfimisal Langholtsskóla og einnig í Breiðholtshverfi. Upplýsingar og innritun í síma 82982.. Þórunn Karvelsdóttir, íþróttakennari. ^ms^m^mmmmmm^^^^—mmmamm^ Alúðarþakkir fyrir árnaðaróskir á áttræðisaf- mæli mínu. Einar Ól. Sveinsson. Félagsfundur fimmtudaginn 24. janúar n.k. gengst Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir félagsfundi í Víkingasal Hótel Loftleiöa og hefst fundurinn kl. 12. Jónas Haralz bankastjóri fjallar um „viöhorf" f bankamálum og svarar fyrirspurnum. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin Verksmiðju útsala Kjólar frá kr. 10.000.— Barna og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur allt á óvenju hagstæöu veröi. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Þaö borgar sig aö líta inn. Verksmiðjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscafé. litla franska TRÖLLIÐ Höfum fyrirliggjandi 1980 árgeröina af þessum eftirsóttu, margreyndu SIMCA 1100. SIMCA 1100 sendibíllinn er lipurt og þolmikið atvinnutæki, sem hefur margsannað ágæti sitt á íslandi, enda er hann í eigu fjölmargra fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Hafið samband við okkur strax í dag og tryggið ykkur bíl. Sölumenn Chrysler-sal sími 83330 eöa 93454. %ökull hf. ARMULA 36 REYKJAVÍK Sími 84366

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.