Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANUAR 1980 27 Sími50249 Taxi Driver Robert DeNiro, Jodie Foster. Sýnd kl. 9. SÆJARBíP Simi 50184 „Ó Guö!“ Ný bráöfyndin litmynd talin ein af 10 skemmtilegustu myndum árslns 1979. Sýnd kl. 9. WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. ■L N ,■ Söiuiiítouigiuir Vesturgötu 16,simi 13280 Hitamælar SöMffHjQQjjgjiujir & CSiq) Vesturgótu 16. sími 13280 okkur pönnukökur í kvöld... Islendingar hafa alltaf þótt sérlega gestrisnir — Við i Klúbbn.um erum þar engin undantekning. nema síður sé og í kvöld bjóöum við okkar gestum meöal annars upp á ekta islenskar pönnukökur. eins og pönnukökur geta bestar verið. Það er hún Ása i eldhús- inu. sem ætlar að baka fyrir okkur pönnsurnar af sinni alkunnu snilld! Vinsældalistinn 1979... Það er alltaf gaman að rifja upp liðnar stundir og í kvöld ætlum við að gera það. Viö byrjum að rifja upp árið 1979 'og spilum vinsæl lög frá siðasta ári i diskótekinu á jaröhæöinni. Solodans hjá Steinari... Steinar Jónsson. sá frábæri dansari. hefur gert mikla lukku hjá okkur i Klúbbnum og i kvöld kemur hann meö einn af sinum frábæru sólódönsum inná gólf til okkar. „Teningar & spil” Við bjóðum áfram upp á ..teninga & spil'' i kjallaranum. Þetta er nokkuð sem enginn annar en Klúbburinn hef- ur að bjóða, svo hvernig væri að koma og taka einn slag. .. „Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær...” — Svo segir i máltækinu. Þetta er ein af ótal ástæðum þess, að fólk kemur i Klúbbinn til að skemmta sér...! Betri gallinn er betri en hversdagsgall inn. Þess vegna skaltu mæta i betri gall anum hjá okkur i kvöld... Offsettækni sf — Smári Valgeirsson Komnir aftur Þaö nýjasta í tréklossum er FLEX-O-LET tréklossinn meö beygjanlegum sóla. Stæröir 35—46 Fer sigurför um allan heim. Litir hvítt og drapplitað Póstsendum QETSIPf Pjetra Ingólfsdóttir: Opið bréf til Jafnréttisráðs Jafnréttisráð, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík Ég undirrituð, Pjetra Ingólfs- dóttir, vil með þessu bréfi vekja athygli ráðsins á eftirfarandi: Arið 1976 veiktist ég af krans- æðastíflu ásamt versnandi astma, og ári síðar úrskurðaði heimilis- læknir minn njig óvinnufæra. Það ár lagði ég inn læknisvottorð í Tryggingastofnun ríkisins og úr- skurðaði stofnunin mig þá 65% öryrkja, og byggði þann úrskurð sinn á því að ég er gift. Ennfrem- ur synjaði stofnunin mér um örorkubætur (örorkustyrk) á þeim forsendum að eiginmaður minn hefði það háar tekjur. Þegar ég spurðist fyrir um hver örorkuprósenta mín hefði orðið skv. vottorði væri ég ógift, svaraði tryggingalæknir því til, að þá hefði ég verið (metin) úrskurðuð 75% öryrki. Ég spurði þá: „En ef ég væri karlmaður og kvæntur?" Sami læknir svaraði þá: „Að líkindum 75%“. Þegar ég spurði, hverju þetta sætti að ég væri þá bara metin 65% öryrki, sagði læknirinn, að reglan væri sú hjá Tryggingastofnun ríkisins að gift- ar konur væru aldrei metnar meira en 65% öryrkjar. Með þessu álít ég að gengið sé á rétt minn sem einstaklings. Ég hef unnið fyrir mér sem sjálfstæður einstaklingur í þjóðfélaginu síðan ég var 14 ára og greitt mína skatta og skyldur til þess. Ég er fædd árið 1926 og gifti mig ekki fyrr en árið 1972. Arið 1976 hætti ég svo að vinna úti af heilsufarsástæð- um. Ég hef því starfað sem „sjálfstæður einstaklingur" í 32 ár, en sem gift kona aðeins 4 ár. Öll þessi ár hef ég starfað við venjuleg störf bæði til sjós og lands. Eg sætti mig því ekki við að ég skuli ekki lengur talinn sjálf- stæður einstaklingur, heldur hluti af eiginmanni mínum — og lái mér hver sem vill. Með þeirri meðferð sem mín mál fengu hjá Tryggingastofnun ríkisins, tel ég raunar að verið sé að troða á einstaklingsrétti mínum og þar með almennum mannréttindum. skv. 2. gr. mannréttindayfirlýs- ingar Sameinuðu þjóðanna sem ísland hefur undirritað. Ég vil í framhaldi af þessu beina eftirfarandi spurningum til jafnréttisráðs: 1. Telur jafnréttisráð réttlætan- legt að starfsgeta giftrar konu sé metin eftir launum maka hennar. 2. Telur jafnréttisráð réttlætan- legt að giftar konur séu aldrei metnar meira en 65% öryrkjar, þegar aðrir geta verið metnir um 75% öryrkjar. 3. Telur jafnréttisráð það yfir höfuð réttlætanlegt að giftar konur skuli meðhöndlaðar af opinberum stofnunum sem eig- inkonur manna sinna, en ekki sem sjálfstæðir einstaklingar? Nýr framkvæmda- stjóri Atvinnu- leysistrygginga- sjóðs ráðinn HEILBRIGÐIS- og tryggingaráð- herra hefur skipað Eyjólf Jónsson skrifstofustjóra, framkvæmda- stjóra Atvinnuleysistryggingasjóðs frá og með 1. janúar s.l. Siglufjörður: 25340 tonn af loðnu kom- in á land LOÐNULÖNDUN hefur gengið mjög vel það sem af er vertíðinni á Siglufirði og í gærdag voru komin 25340 tonn á land. Þá landaði Sigluvíkin um 110 tonnum af mjög góðum þorski í gærdag. HOUMOOD Pétur Kristjánsson veröur tónlistarstjóri á tónlistarkvöldinu íkvöld kl.9-11. Hinir frábæru íslenzku ostar frá Osta og smjörsölunni, verða aö sjálfsögðu á boö- stólum og á börum verður hægt aö fá létt. Frá kl. 11—1 verður svo Komiö og kynnist dískótek. tónlistarsmekk Péturs í góöri „fílingu". Velkomin til HOLUMIOOD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.