Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980 MORö-Jh/ KAFF/NJ 1(1 GRANI GÖSLARI Gústi! — Reyndu að tala skýrar. ^ v -ir c ' 4** . Ég er að leita að verkfær- Herra dómari! Falli ég frá ákæruatriðunum, má ég um handa syni mínum, þá bjóða ungfrúnni á bíó í kvöld? en þau mega ekki stofna lífi og heilsu föður hans í voða? Nýja stólalyftu eða þjónustumiðstöð? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spilið i dag kom íyrir í leik Sviþjóðar og Þýskalands á Evrópumeistaramóti íyrir mörg- um árum síðan. Norður gaf, allir á hættu. Norður S. 83 H. DG10652 T. 9853 L. Á Vestur Austur S. ÁG1064 S. D92 H. K84. H. Á973 T. K62 T. 7 L. 83 L. 107642 Suður S. K75 H. - T. ÁDG104 L. KDG95 Á báðum borðum varð suður sagnhafi í fimm tíglum. Þjóðverj- inn í sæti suðurs fékk út spaðaás og eftir það var auðvelt að vinna spilið. En á hinu borðinu var Svíinn Kock ekki eins heppinn þegar vestur spilaði út tígultvisti. Hann tók fyrsta slaginn hcima og spilaði iaufi á ásinn. Næst ætlaði batm að svína tíglinum en þegar austur fylgdi ekki tók Kock á ásinn og ict spaða úr blindum í laufkónginn. Og þegar vestur trompaði ekki hvorki laufdrottn- ingu né gosa lét hann aftur spaða og síðan hjarta frá blindum. Þá var spaði trompaður í borði og hjarta heima og að því loknu voru þessi spil á hendi. COStEJL Ertu viss um að þetta sé Hvalfjörðurinn? — Mér sýnist þetta vera Kollaf jörður. Skíðaáhugamaður ritaði eftir- farandi linur vegna aðstöðunnar í Bláfjöllum og beinir hér fyrir- spurn til Bláfjallanefndar: Loksins næ ég málinu og penn- anum til að spyrjast fyrir um hvort ekkert samband er á milli Bláfjalla og Bláfjallanefndar. Ég er áhugamaður um skíðaíþróttina og hef stundað hana síðastliðin fimm ár og beðið í biðröð helgi eftir helgi og hugsað hlýlega til næstu lyftu sem hlýtur að fara að koma, en hvað gerist. „Sjoppa með snyrtiaðstöðu", eða þjónustu- miðstöð, eins og nefndin kallar það, það fann Bláfjallanefnd út að vantaði. Ekki er það það sem fjöldinn vill, sem bíður í biðröð helgi eftir helgi. Rökfærsla Bláfjallanefndar er að ef vegurinn teppist, sem hann hefur ekki gert síðastliðinn fimm ár, þurfi aðstöðu fyrir fólk, en líkurnar eru svo hverfandi litlar að þó svo færi væri ekki hundrað í hættunni, þótt fólk þyrfti að dvelja í bílum í nokkra tíma. Þar sem sjoppan með snyrtiaðstöð- unni, eða þjónustumiðstöðin, og stólalyfta kosta um það bil það sama, finnst mér enginn vandi að velja. Maigret og vínkaupmaðurinn 26 Norður S. - H. DG106 T. 9 L. - Vestur Austur S. ÁG S. D9 H. K8 H. Á9 T. K T. - L. - Suður S. K7 H. - T. DG L. 9 L. 10 Þessi fimm spila staða var skernmtileg og í ljós kom, að sama var hvað vestur gerði þegar suður spilaði næst laufníu og trompaði í blindum þegar vestur lét hjarta- áttuna. Suður trompaði þá hjarta heima en þvínæst fékk vestur á tígulkónginn. Hann var þá illa beygður, varð að spila spaðanum og kóngurinn varð ellefti slagur- inn Hann hringdi til Rue fortuny og það var Madame Blanche sem svaraði í símann og í byrjun var hún fleðuleg í meira lagi í rómnum. — Það er Maigret lögreglu- foringi hér. Ég gleymdi einni spurningu som mig langaði að leggja fyrir yður. Hafði Chabut fyrir sið að hringja til yðar áður en hann kom? — Stundum gerði hann það. stundum ekki. — Ilringdi hann á miðviku- daginn? — Nei. Það var óþarfi, vegna þess hann kom næstum hvern miðvikudag. — Hver vissi það? — Enginn hér. — Nema vinnukonan hjá yð- ur? — Hún er spænsk og skilur varla orð í frönsku og nöfn man hún aldrci. — Samt var það einhver sem vissi það. vissi líka hvenær Chabut var vanur að fara úr húsi yðar og beið hans úti fyrir þrátt fyrir kuldann. — Afsakið að ég verð að kveðja, en það er verið að hringja dyrabjöllunni. Maigret afklæddist, fór í náttföt og slopp og settist í leðurstólinn í dagstofunni. — Skyrtan þín er rennvot. Þú verður að mæla þig. Hún fór fram í haðherbergið að ná í mælinn og næstu fimm mínúturnar sat hann með hann i munninum. — Hvað ertu með mikinn hita? - 38,4. — Hvers vegna ferðu ekki beint í rúmið? Viltu ekki að ég hringi til Pardons læknis? — Hugsaðu þér ef allir hans sjúklingar væru að ónáða hann þótt þeir fengju vott af inflú- ensu. Hann þoldi ekki þá tilhugsun að trufla lækna, alira sízt sinn gamla vin. Pardon, sem sjaldan fékk svo mikið sem matarfrið. — Nú ætla ég að taka ofan af rúminu. — Biddu við. Áttu nokkurt súrkái handa mér? — Þú ferð varla að borða það núna? — Því ekki? — Það er þungur matur og þú ert ekki friskur. — Hitaðu samt sem áður upp fyrir mig ögn og gleymdu ekki nokkrum kjötbitum. Ilann kom alltaf afur að sama punktinum. Einhver vissi að Chabut var i Rue Fortuny þcnnan miðvikudag. Það var ósennilegt að hann hefði veitt vínsalanum eftirför. í fyrsta lagi er erfitt að vcita fólki eftirför i bíl um götur Parísar. Auk þess var þess að gæta að vínsalinn hafði komið um sjö- leytið ásamt Gíraífanum. Var hugsaniegt að morðing- inn hefði beðið í na'stum því tvo klukkutíma i þessum ískulda og na-ðingi og án þess nokkur ta'ki eftir honum? Hann gat ekki hafa komið í bíl því að hann hafði þotið í átt til strætis- P.s. Væri það ekki verðugt verkefni fyrir Bláfjallanefnd að reyna að fá inni í útvarpi með tilkynningar á laugardags- og sunnudagsmorgnum um það hvort aðstaðan í Bláfjöllum er opin eða ekki, svo að mörg þúsund manns þurfi ekki að reyna að hringja í eina og sama símanúmerið. 2755-1955 • Ljúft fólk í kornvörubúð Vestfirðingur sendi Velvak- anda eftirfarandi línur, en hann var á ferð í höfuðstaðnum fyrir nokkru: Hafið þið nokkurn tímann séð heilsuvörubúðina Kornmarkaðinn. Ég bý á Vestfjörðum. Ég rakst á þessa litlu heilsuvörubúð á Skóla- vörðustígnum, fulla af hunangi, ávöxtum, baunum, hnetum og korni. Nú þegar verðið er alls staðar á uppleið, virðist samt sem það standi í stað í þessari búð. Ég fyllti bakpokann minn, átti skemmtilegar samræður við hið unga viðfelldna fólk hinum megin við afgreiðsluborðið. Ef þú hefur ekki komið í þessa verslun ennþá, Eftir Georges Slmenon Jóhanna Kristjónsdóttir snerl ó íslensku vagnastoðvarinnar Malesherb- es, þegar hann hafði hleypt aí byssunni. Allt þetta hringsnerist í höfð- inu á honum og hann varð að herða sig upp til að geta hugsað skýrt. — Hvað viltu drekka? — Auðvitað bjór. Það er ekki annað sem ég gæti hugsað mér að drekka mcð súrkáli. Hann hafði haldið sig vera svangan, en svo ýtti hann fljót- lega diskinum frá sér. Það var ekki likt honum að fara í rúmið klukkan hálf sjö, en hann gerði það nú samt. Kona hans kom með verkjatöflur handa honum. — Er ekki eitthvað fleira sem ég get látið þig hafa? Þegar þú fékkst flensu síðast, fyrir þremur árum. man ég að Par- don lét þig hafa mikstúru sem var öidungis ágæt. — Ekki man ég eftir því. — Viltu alls ekki að ég hringi til hans? — Nei. Dragðu gluggatjöld- in fyrir og slökktu ljósið. Hann fór að svitna fljótlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.